Asus STRIX 1080 biluð viftustýring

Skjámynd

Höfundur
astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Asus STRIX 1080 biluð viftustýring

Pósturaf astro » Þri 03. Jan 2023 13:26

Sælir,

Er með Asus STRIX 1080 kort sem virðist vera með bilaðri viftustýringu, hún hrekkur inn við og við og virkar í nokkrar sec en í 98% af tímanum er hún alveg un-responsive. Ég er búinn að debugga þetta í þaula, installa öllum versions af Asus GPU Tweak, MSI Afterburner. Rífa kortið í frumeindir, þrífa það hátt og lágt, skipti um kælikrem í leiðinni.

Kortið virkar 100% og vifturnar hrökkva í gang þegar það nálgast temp limit og er á leiðinni að thermal throttla en síðan niðurklukkar kortið sig bara útaf hita.

En pælingin er, það eru 2x 4-pin external fan headders á kortinu sjálfu sem virka, er búinn að prófa að tengja viftur í það og fan controllerinn virkar á því. Er einhver séns að breyta mini 6-pin tenginu á viftunum yfir í 4-pin ?

Mynd
Mynd

Kveðja,


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO


Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Asus STRIX 1080 biluð viftustýring

Pósturaf Sam » Þri 03. Jan 2023 15:39

Þetta er til, en hef ekki fundið Þetta hér heima.

https://www.moddiy.com/products/ASUS-GP ... Cable.html



Skjámynd

Höfundur
astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus STRIX 1080 biluð viftustýring

Pósturaf astro » Þri 03. Jan 2023 16:39

Sam skrifaði:Þetta er til, en hef ekki fundið Þetta hér heima.

https://www.moddiy.com/products/ASUS-GP ... Cable.html


Þetta er ekki alveg það sem ég er að leita af, þetta er male tengi sem tengist í 6-pin tengið á GPU með þann tilgang ef þú ert að deshroud-a kortið og setja þínar eigin viftur.

Mig vantar í rauninni female 6-pin to 4-pin tengi, ef það er til. Nema það sé ekki hægt, veit ekki hvernig það virkar.


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO


TheAdder
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 228
Staða: Ótengdur

Re: Asus STRIX 1080 biluð viftustýring

Pósturaf TheAdder » Þri 03. Jan 2023 17:37

Er ekki einfaldast í þessu tilfelli að skipta um vifturnar og tengja þær á external tengin?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Asus STRIX 1080 biluð viftustýring

Pósturaf jonsig » Þri 03. Jan 2023 19:12

Skal veðja uppá 5þ að þetta er 0603 smd resistor sem er að pönkast í þér á þessu svæði. Veit ekki hvort þetta sé kaldlóðning en það væri second guess. Ólíklegt að pwm driverarnir fyrir vifturnar séu með vesen.
Mynd

þetta er nú ekki flókið

Venjulega eru tveir vírar fyrir RPM lesningu á sitthvorri viftunni
VDD og VSS fyrir vifturnar
Og RPM inná vifturnar.
Síðast breytt af jonsig á Þri 03. Jan 2023 19:20, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus STRIX 1080 biluð viftustýring

Pósturaf astro » Mið 04. Jan 2023 11:17

jonsig skrifaði:Skal veðja uppá 5þ að þetta er 0603 smd resistor sem er að pönkast í þér á þessu svæði. Veit ekki hvort þetta sé kaldlóðning en það væri second guess. Ólíklegt að pwm driverarnir fyrir vifturnar séu með vesen.

þetta er nú ekki flókið

Venjulega eru tveir vírar fyrir RPM lesningu á sitthvorri viftunni
VDD og VSS fyrir vifturnar
Og RPM inná vifturnar.


Ég tek ekki þessu veðmáli, því ég hef ekki hugmynd um hvað þú ert að segja :-"

Er búinn að fjarlægja viftu bracketið af heatsinkinu og festi tímabundið tvær 140mm viftur beint ofaná heatsinkið og stakk í samband við 4-pin tengið á skjákortinu og útbjó custom fan curve í GPU Tweak. Virkar eins og draumur, en þetta lokkar ekkert sérstaklega fallega út og ég væri alveg til í að geta haft bracketið og orginal vifturnar á.

Er hægt að einhvernegin að breyta þessu 6-pin tengi í 4-pin? eða jafnvel 2x 4-pin? Finn ekkert um þetta á netinu.

Kveðja,


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Asus STRIX 1080 biluð viftustýring

Pósturaf jonsig » Mið 04. Jan 2023 11:48

astro skrifaði:Ég tek ekki þessu veðmáli, því ég hef ekki hugmynd um hvað þú ert að segja :-"

Er búinn að fjarlægja viftu bracketið af heatsinkinu og festi tímabundið tvær 140mm viftur beint ofaná heatsinkið og stakk í samband við 4-pin tengið á skjákortinu og útbjó custom fan curve í GPU Tweak. Virkar eins og draumur, en þetta lokkar ekkert sérstaklega fallega út og ég væri alveg til í að geta haft bracketið og orginal vifturnar á.

Er hægt að einhvernegin að breyta þessu 6-pin tengi í 4-pin? eða jafnvel 2x 4-pin? Finn ekkert um þetta á netinu.

Kveðja,


þetta eru JST tengi, þarft þá væntanlega 6póla þannig tengi. (lcsc.com) síðan terminals sem þú getur lóðað á eða keypt crimp tool.
Þú verður að hafa common + eða - pól inná vifturnar svo PWM virki jafnvel báða uppá PWM sense, en það er ekkert katastróf ef þú víxlar þessu þá umverpist pwm inná vifturnar svo í stað þess þær eigi að keyra á t.d. 10% keyrslu þá eru þær í 90%. Ef þær ættu að vera 40% þá væru þær í 60%. Easy písí.
Ef það er einhver RGB æla á þeim þá gætir þú þurft báða pólana.

síðan en ekki síst
- PWM afl-merki inná vifturnar. Það er púlsvíddarmótað drive inná vifturnar svo þær snúist.
- PWM sense frá viftum. Þetta er bara RPM talning sem vifturnar gefa frá sér. Ef það vantar gæti skjákortið haldið að viftan eða vifturnar séu bilaðar og fer kannski í fubar mode.
Síðast breytt af jonsig á Mið 04. Jan 2023 11:49, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus STRIX 1080 biluð viftustýring

Pósturaf astro » Mið 04. Jan 2023 11:59

jonsig skrifaði:þetta eru JST tengi, þarft þá væntanlega 6póla þannig tengi. (lcsc.com) síðan terminals sem þú getur lóðað á eða keypt crimp tool.
Þú verður að hafa common + eða - pól inná vifturnar svo PWM virki jafnvel báða uppá PWM sense, en það er ekkert katastróf ef þú víxlar þessu þá umverpist pwm inná vifturnar svo í stað þess þær eigi að keyra á t.d. 10% keyrslu þá eru þær í 90%. Ef þær ættu að vera 40% þá væru þær í 60%. Easy písí.
Ef það er einhver RGB æla á þeim þá gætir þú þurft báða pólana.

síðan en ekki síst
- PWM afl-merki inná vifturnar. Það er púlsvíddarmótað drive inná vifturnar svo þær snúist.
- PWM sense frá viftum. Þetta er bara RPM talning sem vifturnar gefa frá sér. Ef það vantar gæti skjákortið haldið að viftan eða vifturnar séu bilaðar og fer kannski í fubar mode.


Ekkert RGB á viftunum sjálfum eða í gegnum þetta. Þetta er ótengt núna, bara með tvær 4-pin viftur tengdar í kortið og ekkert að melda eða væla, þannig að það ætti ekki að vera neitt vesen.

Ég prófa og sé hvort ég finn einhver breytistikki og reyni að mixa þetta saman. Takk kærlega fyrir hjálpina jonsig :happy


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Asus STRIX 1080 biluð viftustýring

Pósturaf jonsig » Mið 04. Jan 2023 13:59

Já, en passaðu þig á að það er líklega ekkert universal breytistykki , það þyrfti að vera fyrir þessa tilteknu týpu af skjákorti. Rangt pinout gæti gert rústað RPM feedback á sumum týpum pwm inputs og þá gætiru fest skjákortið varanlega í fubar mode. Frekar taka vifturnar af og skoða pinout á þeim til að átta sig á hvaða litur er hvað á viftunni.