Hæhæ
Hvaða Hardware/hugbúnaður/snjalllausn eða tæknilausn finnst ykkur hafa staðið uppúr árið 2022 ? En hvað er mesta flopp ársins ?
Má alveg vera Topp 3 listi ef ykkur dettur margt í hug
Edit: ChatGPT fer efst á minn lista yfir tækni sem stóð uppúr árið 2022.
Besta og versta tækni 2022
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Besta og versta tækni 2022
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fös 30. Des 2022 10:43, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
-
- Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
Re: Besta og versta tækni 2022
Ég fylgist takmarkað með hvað er að koma út hverju sinni.
En sú tækni sem hefur reynst mér hvað best á þessu ári er hræódýrt Mi smart band og Guardian 4 blóðsykurmælir.
Hefur hjálpað mér gríðarlega að fylgjast með heilsunni og ná tök á henni.
En sú tækni sem hefur reynst mér hvað best á þessu ári er hræódýrt Mi smart band og Guardian 4 blóðsykurmælir.
Hefur hjálpað mér gríðarlega að fylgjast með heilsunni og ná tök á henni.
Re: Besta og versta tækni 2022
Nýji geimsjónaukinn sem ég get aldrei munað hvað heitir.
Hvað hann getur, eða hvað vísindamenn geta lesið úr upplýsingum frá honum er vægast sagt galið.
Og svo cold fusion framfarir.
Mesta óverðskuldað hype = metaverse Earth 2.0
Hvað hann getur, eða hvað vísindamenn geta lesið úr upplýsingum frá honum er vægast sagt galið.
Og svo cold fusion framfarir.
Mesta óverðskuldað hype = metaverse Earth 2.0
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Besta og versta tækni 2022
Bambulab Carbon X1 Combo, Er mesta bylting í 3D prentun sýnist mér.
Stóð allavega uppúr yfir hluti sem mig langaði í á árinu.
Vonbrigði er helvítis Airfryerin sem ég keypti árinu.. finnst bara allt vera þurrt og vont sem er hitað í honum.
Stóð allavega uppúr yfir hluti sem mig langaði í á árinu.
Vonbrigði er helvítis Airfryerin sem ég keypti árinu.. finnst bara allt vera þurrt og vont sem er hitað í honum.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
Re: Besta og versta tækni 2022
Black skrifaði:Vonbrigði er helvítis Airfryerin sem ég keypti árinu.. finnst bara allt vera þurrt og vont sem er hitað í honum.
Loftsteikingarpotturinn okkar er einmitt eitt mest notaða nýja tækið okkar. Margt af því sem við áður hituðum í örbylgju eða á pönnu, pítsa, brauð, tilbúinn frosinn matur og fleira, fer núna alltaf í loftsteikingarpottinn. Ef það verður of þurrt getur hjálpað að setja það fyrst í örbygljuna í einhvern tíma og svo klára það í loftsteikingarpottinum.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
-
- has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 43
- Staða: Ótengdur
Re: Besta og versta tækni 2022
Besta: Topping L70
Versta:
1. 7900xt/x MBA kælingin
2. Verð á skjákortum
3. 12 volta ævintýri Nvidia
4. Radeon 6500
5. Allir bílar sem pípa stanslaust á mann út af öllu og engu
(Versti listinn gæti verið 500 item ef ég væri ekki í svona góðu skapi)
Versta:
1. 7900xt/x MBA kælingin
2. Verð á skjákortum
3. 12 volta ævintýri Nvidia
4. Radeon 6500
5. Allir bílar sem pípa stanslaust á mann út af öllu og engu
(Versti listinn gæti verið 500 item ef ég væri ekki í svona góðu skapi)
Re: Besta og versta tækni 2022
drengurola skrifaði:...
Versta:
...
5. Allir bílar sem pípa stanslaust á mann út af öllu og engu
(Versti listinn gæti verið 500 item ef ég væri ekki í svona góðu skapi)
Líttu á björtu hliðarnar.
Botninum var náð fyrir nokkrum árum þegar Mazda 6 (Optimum minnir mig) pípaði á þig fyrir að halda ekki utan um stýrið í 10 og 2
Re: Besta og versta tækni 2022
Black skrifaði:Bambulab Carbon X1 Combo, Er mesta bylting í 3D prentun sýnist mér.
Stóð allavega uppúr yfir hluti sem mig langaði í á árinu.
Vonbrigði er helvítis Airfryerin sem ég keypti árinu.. finnst bara allt vera þurrt og vont sem er hitað í honum.
Ef allt er þurrt úr airfryer, eru sennilega að hita of lengi.
Fáðu þér bókina sem kom út fyrir Jólin.
Re: Besta og versta tækni 2022
p.s. sáralítið notaður Ninja af stærstu gerð til sölu í PM
Of mikið huzzle að vera að elda með þessu.
Of mikið huzzle að vera að elda með þessu.
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Besta og versta tækni 2022
Black skrifaði:Bambulab Carbon X1 Combo, Er mesta bylting í 3D prentun sýnist mér.
Stóð allavega uppúr yfir hluti sem mig langaði í á árinu.
Vonbrigði er helvítis Airfryerin sem ég keypti árinu.. finnst bara allt vera þurrt og vont sem er hitað í honum.
Gaman að sjá að Bambulab Carbon X1 var valinn með Bestu uppfinningum árið 2022 af Times.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besta og versta tækni 2022
Black skrifaði:Black skrifaði:Bambulab Carbon X1 Combo, Er mesta bylting í 3D prentun sýnist mér.
Stóð allavega uppúr yfir hluti sem mig langaði í á árinu.
Vonbrigði er helvítis Airfryerin sem ég keypti árinu.. finnst bara allt vera þurrt og vont sem er hitað í honum.
Gaman að sjá að Bambulab Carbon X1 var valinn með Bestu uppfinningum árið 2022 af Times.
Þessi er flottur, var að skoða síðuna en þeir virðast senda á flest krummaskuð heimsins nema Ísland
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Besta og versta tækni 2022
GuðjónR skrifaði:Black skrifaði:Black skrifaði:Bambulab Carbon X1 Combo, Er mesta bylting í 3D prentun sýnist mér.
Stóð allavega uppúr yfir hluti sem mig langaði í á árinu.
Vonbrigði er helvítis Airfryerin sem ég keypti árinu.. finnst bara allt vera þurrt og vont sem er hitað í honum.
Gaman að sjá að Bambulab Carbon X1 var valinn með Bestu uppfinningum árið 2022 af Times.
https://cdn.shopify.com/s/files/1/0573/ ... 1673572835
Þessi er flottur, var að skoða síðuna en þeir virðast senda á flest krummaskuð heimsins nema Ísland
Já er búinn að skoða allar leiðir, virðist vera hagstæðast að taka hann í gegnum Shopusa og þá endar hann í 330þ hingað.
En svo eru þeir líka með p1p sem er ódýrari valkostur.En ég ætla bara að bíða og sjá hvenær þeir byrja senda til íslands
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |