Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Allt utan efnis

Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

0-20 þús
15
10%
20-50 þús
26
17%
50-100 þús
50
32%
100-200 þús
35
23%
200-400 þús
19
12%
400+ þús
9
6%
 
Samtals atkvæði: 154


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf DabbiGj » Fim 29. Des 2022 10:38

Moldvarpan skrifaði:Ég gaf gjafakort þetta árið og bað sjálfur um gjafakort til að velja mér sjálfur. Keypti góða kuldaskó í dag.

En mig vantar betri húfu og vettlinga fyrir þetta frost og vindkælingu.

Mæliði með eitthverju? Búinn að skoða helling á netinu en finnst erfitt að ákveða mig, erfitt að átta mig á hversu hlýjar vörurnar eru.

Fer reglulega út í göngu með hundinn.

Soldið hijack en þessi þráður var að þorna upp :snobbylaugh


https://www.icewear.is/is/skrudur-wool-blend-nordic-hat

Svo ferðu í næstu byggingarvöruverslun og verslar þykka kuldahanska þar úr geitaskinni fyrir 1900 og þú grætur ekki þegar að þú týnir þeim.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf pattzi » Fim 29. Des 2022 14:03

DabbiGj skrifaði:Það skiptir engu máli hve miklu er eytt í gjafirnar.
Það er hugsunin bakvið þær.
Vinsælustu gjafirnar sem ég gef eru heimabakstur frá konunni sem við setjum í fallegar umbúðir og gefum fólki í kringum okkur.



Sammála þessu ,hugurinn sem gildir að sjálfsöðgu



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf Moldvarpan » Fim 29. Des 2022 20:15

DabbiGj skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Ég gaf gjafakort þetta árið og bað sjálfur um gjafakort til að velja mér sjálfur. Keypti góða kuldaskó í dag.

En mig vantar betri húfu og vettlinga fyrir þetta frost og vindkælingu.

Mæliði með eitthverju? Búinn að skoða helling á netinu en finnst erfitt að ákveða mig, erfitt að átta mig á hversu hlýjar vörurnar eru.

Fer reglulega út í göngu með hundinn.

Soldið hijack en þessi þráður var að þorna upp :snobbylaugh


https://www.icewear.is/is/skrudur-wool-blend-nordic-hat

Svo ferðu í næstu byggingarvöruverslun og verslar þykka kuldahanska þar úr geitaskinni fyrir 1900 og þú grætur ekki þegar að þú týnir þeim.


Hvor ætli að sé hlýrri?

https://www.icewear.is/is/vigur-wool-hat
https://www.icewear.is/is/thor-hat-with-embroidery




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf DabbiGj » Fös 30. Des 2022 22:42

Moldvarpan skrifaði:
DabbiGj skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Ég gaf gjafakort þetta árið og bað sjálfur um gjafakort til að velja mér sjálfur. Keypti góða kuldaskó í dag.

En mig vantar betri húfu og vettlinga fyrir þetta frost og vindkælingu.

Mæliði með eitthverju? Búinn að skoða helling á netinu en finnst erfitt að ákveða mig, erfitt að átta mig á hversu hlýjar vörurnar eru.

Fer reglulega út í göngu með hundinn.

Soldið hijack en þessi þráður var að þorna upp :snobbylaugh


https://www.icewear.is/is/skrudur-wool-blend-nordic-hat

Svo ferðu í næstu byggingarvöruverslun og verslar þykka kuldahanska þar úr geitaskinni fyrir 1900 og þú grætur ekki þegar að þú týnir þeim.


Hvor ætli að sé hlýrri?

https://www.icewear.is/is/vigur-wool-hat
https://www.icewear.is/is/thor-hat-with-embroidery

þessi sem er úr ull




Semboy
1+1=10
Póstar: 1143
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf Semboy » Mán 02. Jan 2023 00:46

Moldvarpan skrifaði:Ég gaf gjafakort þetta árið og bað sjálfur um gjafakort til að velja mér sjálfur. Keypti góða kuldaskó í dag.

En mig vantar betri húfu og vettlinga fyrir þetta frost og vindkælingu.

Mæliði með eitthverju? Búinn að skoða helling á netinu en finnst erfitt að ákveða mig, erfitt að átta mig á hversu hlýjar vörurnar eru.

Fer reglulega út í göngu með hundinn.

Soldið hijack en þessi þráður var að þorna upp :snobbylaugh



https://www.mountainhardwear.com/ Eg versla allt mitt hedan.
Aldrei klikkad


hef ekkert að segja LOL!