Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Allt utan efnis

Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

0-20 þús
15
10%
20-50 þús
26
17%
50-100 þús
50
32%
100-200 þús
35
23%
200-400 þús
19
12%
400+ þús
9
6%
 
Samtals atkvæði: 154

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf appel » Mið 21. Des 2022 20:14

Mér finnst allt kosta svaka mikið. Er að kaupa 10 gjafir og þarf alltaf að hækka heimildina á kreditkortinu :<


*-*


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf Klemmi » Mið 21. Des 2022 20:17

Lítið núna vegna erfiðra aðstæðna, en hefur líklega verið venjulega 100-200þús, sem er auðvitað bara bull.



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 673
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 237
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf Henjo » Mið 21. Des 2022 20:18

Sem minnst, reyni alltaf að hugsa vel hvað ég á að gefa hverjum og einum. Reyni að forðast raftæki og slíkt drasl, er t.d. að gefa litlu systrum mínum borðspil saman.

Þessi gjafamenning er geðbilun.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf Hausinn » Mið 21. Des 2022 20:32

Sem einhleypur 26 ára maður, kaupi ég bara gjafir handa nánastu ættingjum og vinum á kannski svona 15þús hvert. Samtals væri það á milli svona 50-80þús. Hefði ekki efni á að kaupa meira.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7523
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1181
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf rapport » Mið 21. Des 2022 22:22

Önnur spurning.

Ég veit ekki um neitt sem mig langar í ... vantar ekkert...

Ekki mikil hefð hjá okkur að gefa dýrar gjafir.

Fólkið mitt þolir ekki að ég geti ekki svarað hvað mig langar í.

Eru þið neð hugmyndir?



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf appel » Mið 21. Des 2022 22:28

rapport skrifaði:Önnur spurning.

Ég veit ekki um neitt sem mig langar í ... vantar ekkert...

Ekki mikil hefð hjá okkur að gefa dýrar gjafir.

Fólkið mitt þolir ekki að ég geti ekki svarað hvað mig langar í.

Eru þið neð hugmyndir?


Allir éta.Gjafabréf í að éta.


*-*


Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf Trihard » Mið 21. Des 2022 22:32

Kaupi frekar allt af amazon, spara mér þennan auka 30-40 þús kall ;)




Semboy
1+1=10
Póstar: 1144
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf Semboy » Mið 21. Des 2022 23:09

Eg gef engum jolagjafir og eg fae ekkert amoti. Og mer finnst thad bara fint


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 673
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 237
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf Henjo » Mið 21. Des 2022 23:54




Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf jojoharalds » Fös 23. Des 2022 19:25

rapport skrifaði:Önnur spurning.

Ég veit ekki um neitt sem mig langar í ... vantar ekkert...

Ekki mikil hefð hjá okkur að gefa dýrar gjafir.

Fólkið mitt þolir ekki að ég geti ekki svarað hvað mig langar í.

Eru þið neð hugmyndir?


Handheld Emulator :) mæli með Retro Pocket 3 plus - en það þarf að panta það að utan.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7523
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1181
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf rapport » Fös 23. Des 2022 21:12

jojoharalds skrifaði:
rapport skrifaði:Önnur spurning.

Ég veit ekki um neitt sem mig langar í ... vantar ekkert...

Ekki mikil hefð hjá okkur að gefa dýrar gjafir.

Fólkið mitt þolir ekki að ég geti ekki svarað hvað mig langar í.

Eru þið neð hugmyndir?


Handheld Emulator :) mæli með Retro Pocket 3 plus - en það þarf að panta það að utan.


Góð tillaga en ég er ekki þarna... dauðlangar í gluggaþrifaróbot ( hann er bara of dýr)... eða eitthvað praktískt

Shit hvað maður er eitthvað erfiðlega leiðinlegur hvað þetta varðar.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf appel » Fös 23. Des 2022 21:44

Ég sá mynd af sjálfsala sem afgreiddi pakkaða pakka. Þú getur pantað þér pakka í gegnum hann, væntanlega eftir budgeti, en veist ekkert hvað er í honum. Frábær lausn. Vildi að ég gæti fengið svona sjálfsala í jólagjöf :|


*-*

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf jonsig » Fös 23. Des 2022 22:07

~500.000 Kr.ISK



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf appel » Fös 23. Des 2022 22:14

jonsig skrifaði:~500.000 Kr.ISK

Ouch :crazy

Ég held ég hafi sloppið í kringum 200 þús, og það eru harðákveðin budget jól, búinn að vera í yfir 300k síðustu ár... og þegar maður reiknar þetta þá gæti ég verið á teslu í dag.

Gef kol næstu jól.


*-*

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf pattzi » Mán 26. Des 2022 18:58

400k + ekki tekið það saman




emil40
</Snillingur>
Póstar: 1080
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf emil40 » Mán 26. Des 2022 20:11

50.000 hérna


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf appel » Mán 26. Des 2022 20:15

Þið sem eyddu svona miklu, er skýringin sú að þið eruð kannski að kaupa nýtt sjónvarp, eða þvottavél og þvíumlíkt, eitthvað sem þið hefðuð hvortsem er þurft að kaupa? Eða eydduð þið þessu í "óþarfa", skartgripi og þvíumlíkt :)


*-*

Skjámynd

beggi702
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 31. Maí 2010 01:31
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf beggi702 » Mán 26. Des 2022 21:10

Ég gef bara gjafir sem ég sjálfur væri til í að fá.
þessvegna ef ég er "short of ideas" þá set ég bara saman margar litlar "fun" gjafir í einn pakka.
eins og í ár gaf ég t.d 6 pakka sem innihéldu "Brund tusku, Happaþrennu, Nammi, Bjór, Tyggjó og svo eitthvað sem þeim vantaði eins og hárvax eða eitthvað fyndið eins og Ætar nærbuxur 18+
Síðast breytt af beggi702 á Mán 26. Des 2022 21:11, breytt samtals 1 sinni.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf Mossi__ » Þri 27. Des 2022 14:03

Rétt tæp 300.000 hér.




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf mikkimás » Þri 27. Des 2022 14:38

Þá er það orðið opinbert.

Ég er The Grinch.



Skjámynd

Ghost
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 07. Jún 2022 22:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf Ghost » Þri 27. Des 2022 15:05

Ég eyddi um 100.0000 kr í 9 gjafir. Finnst þetta gjafadæmi vera komið út í full miklar öfgar samt. Sumir ætlast til að fá 50-100k jólagjöf á hverju ári sem er alveg fáránlegt. Jólin snúast minnst um gjafir hjá mér og ég væri alveg til í að sleppa þeim alveg (Eða að hafa þetta mjög minimalískt). Kannski er ég bara grinch samt :evillaugh

-edit….Elska líka þegar fólk verður fúllt þegar það fær ekki fína dýra gjöf.
Síðast breytt af Ghost á Þri 27. Des 2022 15:06, breytt samtals 2 sinnum.




halipuz1
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf halipuz1 » Þri 27. Des 2022 16:42

Ég og konan gefum hvort öðru upplifun af einhverju tagi þegar við viljum gera vel við okkur.

Mest öll fjölskylda er í útlöndum og er löngu hættur að gefa þeim jólagjafir. Ég set frekar til hliðar peninginn og nota hann þegar þau koma í heimsókn / ég fer í heimsókn og upplifi eitthvað skemmtilegt með þeim.

Allir orðnir svo fullorðnir í kring um mann að það eiga flest allir allt sem þeir þurfa þannig við urðum öll sammála að upplifun sem gjöf þegar við hittumst sé sú besta. Skapa minningar og eiga góðar stundir saman.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf pattzi » Mið 28. Des 2022 18:30

appel skrifaði:Þið sem eyddu svona miklu, er skýringin sú að þið eruð kannski að kaupa nýtt sjónvarp, eða þvottavél og þvíumlíkt, eitthvað sem þið hefðuð hvortsem er þurft að kaupa? Eða eydduð þið þessu í "óþarfa", skartgripi og þvíumlíkt :)



Nei þetta er bara fljótt að koma ef þú ert að gefa mörgum

En við líka gáfum hvort öðru stórar jólagjafir t.d apple watch og flr svo fljótt að telja (Afsökun að nota þetta sem jólagjöf hefði líklega keypt það :megasmile ) en höfum ekki verið að gefa í gegnum árin einhverjar stórar gjafir okkar á milli frekar gert einhvað skemmtilegt saman
Síðast breytt af pattzi á Mið 28. Des 2022 18:31, breytt samtals 1 sinni.




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf DabbiGj » Mið 28. Des 2022 23:02

Það skiptir engu máli hve miklu er eytt í gjafirnar.
Það er hugsunin bakvið þær.
Vinsælustu gjafirnar sem ég gef eru heimabakstur frá konunni sem við setjum í fallegar umbúðir og gefum fólki í kringum okkur.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 475
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Pósturaf Moldvarpan » Mið 28. Des 2022 23:22

Ég gaf gjafakort þetta árið og bað sjálfur um gjafakort til að velja mér sjálfur. Keypti góða kuldaskó í dag.

En mig vantar betri húfu og vettlinga fyrir þetta frost og vindkælingu.

Mæliði með eitthverju? Búinn að skoða helling á netinu en finnst erfitt að ákveða mig, erfitt að átta mig á hversu hlýjar vörurnar eru.

Fer reglulega út í göngu með hundinn.

Soldið hijack en þessi þráður var að þorna upp :snobbylaugh