Jólamatur 2022
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
- Reputation: 152
- Staða: Tengdur
Jólamatur 2022
Jæja, hvað ætla menn svo að hafa í matinn í kvöld? Hjá okkur verður hamborgarahryggur og lambakótilettur í raspi. Svo auðvitað malt og appelsín, rauðkál, laufabrauð og fullt af meðlæti með. Er kominn með vatn í munninn þegar.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Jólamatur 2022
Girnilegt hjá þér.
Hér verður það jólaþorskurinn og meðlæti og auðvitað hátíðarblanda malt og appelsín.
Hér verður það jólaþorskurinn og meðlæti og auðvitað hátíðarblanda malt og appelsín.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2112
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Jólamatur 2022
Taðreykt Sambandshangikjöt með tilheyrandi þ.e. uppstúf, soðnar kartöflur, rauðkál, grænar baunir og laufabrauð.
Maltesín, bjór og rauðvín í boði hússins.
Maltesín, bjór og rauðvín í boði hússins.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 70
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Jólamatur 2022
Hamborgahryggur, laufabrauð, brún, kartöflur, rauðkál, grænar, makkarónur í tómatsósu (gömul hefð), skolað niður með Malt & Appelsíni
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Jólamatur 2022
jólauppskriftin meðan ég er í Grikklandi,
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Jólamatur 2022
Heill kalkúnn, sykraðar kartöflur, sósa og hitt og þetta meðlæti og toblerone ís í eftirrétt.
Síðast breytt af ColdIce á Lau 24. Des 2022 14:57, breytt samtals 1 sinni.
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Lau 23. Ágú 2014 11:21
- Reputation: 9
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Jólamatur 2022
Hér verður nautalund með brúnuðum kartöflum, gular og grænar baunir, salat, feta ostur, pipar osta sósa og öllu skolað niður með malt og appelsín.
Re: Jólamatur 2022
Hér verður ofnbakað schnitzel og svo Herrenkrem í eftirrétt. Ég geri svo hamborgarahryggssamlokur á jóladag.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1080
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Jólamatur 2022
Það var hamborgarahryggur, humarsúpa og konfekt á mínum bæ
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Jólamatur 2022
2 tegundir af Tartalettum í forrétt (sjávarrétta og svo með skinku), hamborgarahryggur í aðalrétt og svo jólagrautur (grjónagrautur blandað með þeyttum rjóma) með heimagerðri karamellusósu í eftirrétt