Sælir,
Er að reyna að velja móðurborð fyrir build sem ég er að fara í og það virðist ver það erfiðast sem ég hef gert.
Það sem ég er að stefna á er
CPU Intel i9 13900K
GPU RTX 4090
Minni 128 GB
Geymslupláss 1TB M.2
Turnkassi Li O11 Dynamic XL
Aflgjafi 1500W
En ég hreinlega veit ekki hvaða borð ég á að velja, ég munn koma til með að setja vatnskælingu á allt sem ég get í þessu buildi
Val á móðurborði fyrir nýtt Build
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á móðurborði fyrir nýtt Build
B660 Maximum maxout
Ef ég væri ekki að taka rebel á þetta í dag þá væri ég líklega bara með MSI Tomahawk uppá VRM performance / cost performance og þá z690 eða z790 til að kveikja í peningum.
En B660 garbó tier móðurborðið mitt sem ég hélt að myndi stútast við high load er bara að gera góða hluti ennþá.
Ef ég væri ekki að taka rebel á þetta í dag þá væri ég líklega bara með MSI Tomahawk uppá VRM performance / cost performance og þá z690 eða z790 til að kveikja í peningum.
En B660 garbó tier móðurborðið mitt sem ég hélt að myndi stútast við high load er bara að gera góða hluti ennþá.
Síðast breytt af jonsig á Lau 24. Des 2022 00:14, breytt samtals 1 sinni.
Re: Val á móðurborði fyrir nýtt Build
Takk fyrir þessi svör og alla hjálpina,
Væri vitlaust að fara í þetta móðurborð frekar https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... on_ek.html en https://www.msi.com/Motherboard/MAG-Z69 ... X/Overview
Væri vitlaust að fara í þetta móðurborð frekar https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... on_ek.html en https://www.msi.com/Motherboard/MAG-Z69 ... X/Overview
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á móðurborði fyrir nýtt Build
Akkúrat núna eru MSI að gera góða hluti í móðurborðum. Og þessi sem þú ert að pæla í eru örugglega með sama eða betra VRM en Tomahawk.
Templar hérna á vaktinni er með MSI Z690 Carbon minnir mig og hann er að rústa benchmarks á CPU-Z allavegana. Og 0.x% að rústa mínu budget móðurb. B660 benchi
Templar hérna á vaktinni er með MSI Z690 Carbon minnir mig og hann er að rústa benchmarks á CPU-Z allavegana. Og 0.x% að rústa mínu budget móðurb. B660 benchi