Pælingar í kringum vatnskælingu.


Höfundur
Tema2022
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 23. Des 2022 14:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pælingar í kringum vatnskælingu.

Pósturaf Tema2022 » Fös 23. Des 2022 14:58

Sælir

Ég er nýr hérna inn á og er stefna á að fara í fyrsta alvöru buildið hjá mér en ég er með smá pælingar þegar það kemur að vatnskælingu.


Myndu þið setja búnað frá Bykski og EK saman ?

er að spá í hvort mér væri óhætt að vera með allt frá Bykski nem móðurborðið ?


https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... on_ek.html

https://www.bykski.us/products/bykski-d ... e7f6&_ss=r

https://www.bykski.us/products/bykski-f ... c1f6&_ss=r

Myndi þetta passa saman ? :popeyed



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í kringum vatnskælingu.

Pósturaf jonsig » Fös 23. Des 2022 16:20

Setur saman kopar og kopar eða ál með áli. Skiptir engu hver framleiðir íhlutna. Ég er með ekwb/alphacool/barki ehf/landvéla fittingsa í minni loopu sl. 7ár.
Og Motul Mocool í loopunni með soðnu kranavatni.

Veit ekki af hverju það er verið að setja pumpuna á skjákortsblokkina. Ef þú vilt alvöru dælu þá færðu þér D5 hún er til hjá öllum. (Mín er 10ára).
Síðan er frekar tilgangslaust að vatnskæla VRM á high end móðurborðum, ég er bara að setja WC á low end móðurborð með mjög slakt VRM, þá er hægt að keyra mosfetana harðar án þess að stressa sig á að þeir gefi sig. En 100% pointless á high end móðurborði þótt það sé 13900k sem er keyrður á 350W+.

En sé að þetta er einhver monoblock sem tekur cpu með. En passaðu þig þá að velja vel vökvann á þetta, því það er frekar mikið umstang að þrýfa þetta dót ef þú keyptir kannski óvart vökva sem fer að kekkjast upp eftir tvær vikur. Tæki frekar alphacool eisblock úr tefloni sem gliðnar ekki í sundur strax eins og pexi draslið hjá ekwb.
Síðast breytt af jonsig á Fös 23. Des 2022 16:55, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í kringum vatnskælingu.

Pósturaf jojoharalds » Fös 23. Des 2022 19:20

jonsig skrifaði:Setur saman kopar og kopar eða ál með áli. Skiptir engu hver framleiðir íhlutna. Ég er með ekwb/alphacool/barki ehf/landvéla fittingsa í minni loopu sl. 7ár.
Og Motul Mocool í loopunni með soðnu kranavatni.

Veit ekki af hverju það er verið að setja pumpuna á skjákortsblokkina. Ef þú vilt alvöru dælu þá færðu þér D5 hún er til hjá öllum. (Mín er 10ára).
Síðan er frekar tilgangslaust að vatnskæla VRM á high end móðurborðum, ég er bara að setja WC á low end móðurborð með mjög slakt VRM, þá er hægt að keyra mosfetana harðar án þess að stressa sig á að þeir gefi sig. En 100% pointless á high end móðurborði þótt það sé 13900k sem er keyrður á 350W+.

En sé að þetta er einhver monoblock sem tekur cpu með. En passaðu þig þá að velja vel vökvann á þetta, því það er frekar mikið umstang að þrýfa þetta dót ef þú keyptir kannski óvart vökva sem fer að kekkjast upp eftir tvær vikur. Tæki frekar alphacool eisblock úr tefloni sem gliðnar ekki í sundur strax eins og pexi draslið hjá ekwb.



ALLS EKKI tilgangslaust að vatnskæla móðurborð eða minni eða jafnvel HDD ,það eru ekki allir að vatnskæla upp á performance og oftar en ekki eru menn að þessu út af lookinu :)
Tek undir þrífinn helst að nota glæra vökva (ekki nota EKWB ,buin að vera mikið vesen hjá þeim) og helst sleppa pastel vökva yfir höfuð vesen að þrífa það.

myndi helst mæla með afjónuðu vatni frá apotek með líta dye. og ekki gleyma Silvur gorminum í loopuna þína.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í kringum vatnskælingu.

Pósturaf jonsig » Fös 23. Des 2022 19:27

jojoharalds skrifaði:
ALLS EKKI tilgangslaust að vatnskæla móðurborð eða minni eða jafnvel HDD ,það eru ekki allir að vatnskæla upp á performance og oftar en ekki eru menn að þessu út af lookinu :)
Tek undir þrífinn helst að nota glæra vökva (ekki nota EKWB ,buin að vera mikið vesen hjá þeim) og helst sleppa pastel vökva yfir höfuð vesen að þrífa það.

myndi helst mæla með afjónuðu vatni frá apotek með líta dye. og ekki gleyma Silvur gorminum í loopuna þína.


Hvað græðir þú með að vatnskæla móðurborð sem vrm hitinn fer aldrei yfir 45°-70° við 100% load í margar klst ?
Síðast breytt af jonsig á Fös 23. Des 2022 19:33, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í kringum vatnskælingu.

Pósturaf jojoharalds » Fös 23. Des 2022 19:44

jonsig skrifaði:
jojoharalds skrifaði:
ALLS EKKI tilgangslaust að vatnskæla móðurborð eða minni eða jafnvel HDD ,það eru ekki allir að vatnskæla upp á performance og oftar en ekki eru menn að þessu út af lookinu :)
Tek undir þrífinn helst að nota glæra vökva (ekki nota EKWB ,buin að vera mikið vesen hjá þeim) og helst sleppa pastel vökva yfir höfuð vesen að þrífa það.

myndi helst mæla með afjónuðu vatni frá apotek með líta dye. og ekki gleyma Silvur gorminum í loopuna þína.


Hvað græðir þú með að vatnskæla móðurborð sem vrm hitinn fer aldrei yfir 45°-70° við 100% load í margar klst ?


eins og ég sagði LOOKIÐ :)


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í kringum vatnskælingu.

Pósturaf jojoharalds » Fös 23. Des 2022 19:46

jonsig skrifaði:Setur saman kopar og kopar eða ál með áli. Skiptir engu hver framleiðir íhlutna. Ég er með ekwb/alphacool/barki ehf/landvéla fittingsa í minni loopu sl. 7ár.
Og Motul Mocool í loopunni með soðnu kranavatni.

Veit ekki af hverju það er verið að setja pumpuna á skjákortsblokkina. Ef þú vilt alvöru dælu þá færðu þér D5 hún er til hjá öllum. (Mín er 10ára).
Síðan er frekar tilgangslaust að vatnskæla VRM á high end móðurborðum, ég er bara að setja WC á low end móðurborð með mjög slakt VRM, þá er hægt að keyra mosfetana harðar án þess að stressa sig á að þeir gefi sig. En 100% pointless á high end móðurborði þótt það sé 13900k sem er keyrður á 350W+.

En sé að þetta er einhver monoblock sem tekur cpu með. En passaðu þig þá að velja vel vökvann á þetta, því það er frekar mikið umstang að þrýfa þetta dót ef þú keyptir kannski óvart vökva sem fer að kekkjast upp eftir tvær vikur. Tæki frekar alphacool eisblock úr tefloni sem gliðnar ekki í sundur strax eins og pexi draslið hjá ekwb.



Og siðan er þetta ekki skjákortskælinginn með pumpuna innbyggða heldur er þetta Distro Plate / Reservoir combo til að enn og aftur láta þetta snar looka :)
Síðast breytt af jojoharalds á Fös 23. Des 2022 19:47, breytt samtals 1 sinni.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S


Höfundur
Tema2022
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 23. Des 2022 14:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í kringum vatnskælingu.

Pósturaf Tema2022 » Fös 23. Des 2022 22:17

Sælir,

Takk fyrir þessi svör. Held að ég far bara í allt frá sama aðilanum. Það hljómar öruggast.

En ég sé að þið eruð mikið að tala um vökvann á kerfinu, hvar hafi þið verið að kaupa ykkar vökva ?.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í kringum vatnskælingu.

Pósturaf jonsig » Fös 23. Des 2022 22:26

Kaupi MooCool á motulisland.is. Nokkrir tugir skammta fyrir 3400kr. síðan sterílt soðið kranavatn úr katlinum.

Hvað ætli afjónað vatn geri þegar það kemur úr plastbrúsanum og í loopuna hjá þér ?

Ef þú vilt læra helling um bara custom loop vökva ,eða þessvegna skipta um vökva í AIO.
Ólíklegt að það sé mælt með kranavatni þarna því það eru ekki allir svo heppnir að búa við super vatnsgæði eins og hérna.

PC Water Coolant Chemistry – Part I
PC Water Coolant Chemistry – Part II
Síðast breytt af jonsig á Fös 23. Des 2022 22:56, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Tema2022
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 23. Des 2022 14:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í kringum vatnskælingu.

Pósturaf Tema2022 » Fös 23. Des 2022 22:54

jonsig skrifaði:Kaupi MooCool á motulisland.is. Nokkrir tugir skammta fyrir 3400kr. síðan sterílt soðið kranavatn úr katlinum.

Hvað ætli afjónað vatn geri þegar það kemur úr plastbrúsanum og í loopuna hjá þér ?



En ef ég myndi vilja setja lit á vökvann ?
Hvernig væri best að gera það ?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í kringum vatnskælingu.

Pósturaf jonsig » Fös 23. Des 2022 23:02

Tema2022 skrifaði:
jonsig skrifaði:Kaupi MooCool á motulisland.is. Nokkrir tugir skammta fyrir 3400kr. síðan sterílt soðið kranavatn úr katlinum.

Hvað ætli afjónað vatn geri þegar það kemur úr plastbrúsanum og í loopuna hjá þér ?



En ef ég myndi vilja setja lit á vökvann ?
Hvernig væri best að gera það ?


Mér finnst eitur- bleikur litur töff(MooCool). En ég er performance loopari.. svo ég veit ekkert um RGB viftur og pastel litaða kælivökva nema ég veit að þeir eiga það til að gunka allt upp í loopunni og jafnvel stífla eitthvað ef það er ekki fylgst með þeim.

Þú gætir auðvitað notað FROSTLÖG, þeir koma í allskonar litum, en eru seigari en vatn/moocool og ekki eins skilvirkt í að flytja varma.
Ég var með 2xVega64 á 24/7 keyrslu með þannig, hinsvegar kom smá gönk í loopuna hjá mér eftir ca.6mánuði en ég var að nota einhvern útrunninn frostlög frá europris blandaðann 20% :megasmile
Svona til að vara við þá er frostlögur ethylene glycol, methanol, og propylene glycol. MJÖG eitraðir, smábörn þurfa bara nokkra ml. til að lenda á sjúkrahúsi eða verra.
Síðast breytt af jonsig á Fös 23. Des 2022 23:05, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Tema2022
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 23. Des 2022 14:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í kringum vatnskælingu.

Pósturaf Tema2022 » Fös 23. Des 2022 23:23

jonsig skrifaði:
Tema2022 skrifaði:
jonsig skrifaði:Kaupi MooCool á motulisland.is. Nokkrir tugir skammta fyrir 3400kr. síðan sterílt soðið kranavatn úr katlinum.

Hvað ætli afjónað vatn geri þegar það kemur úr plastbrúsanum og í loopuna hjá þér ?



En ef ég myndi vilja setja lit á vökvann ?
Hvernig væri best að gera það ?


Mér finnst eitur- bleikur litur töff(MooCool). En ég er performance loopari.. svo ég veit ekkert um RGB viftur og pastel litaða kælivökva nema ég veit að þeir eiga það til að gunka allt upp í loopunni og jafnvel stífla eitthvað ef það er ekki fylgst með þeim.

Þú gætir auðvitað notað FROSTLÖG, þeir koma í allskonar litum, en eru seigari en vatn/moocool og ekki eins skilvirkt í að flytja varma.
Ég var með 2xVega64 á 24/7 keyrslu með þannig, hinsvegar kom smá gönk í loopuna hjá mér eftir ca.6mánuði en ég var að nota einhvern útrunninn frostlög frá europris blandaðann 20% :megasmile
Svona til að vara við þá er frostlögur ethylene glycol, methanol, og propylene glycol. MJÖG eitraðir, smábörn þurfa bara nokkra ml. til að lenda á sjúkrahúsi eða verra.




Takk fyrir þetta svar,

Ég er að vonast eftir geta verð með þetta blátt.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í kringum vatnskælingu.

Pósturaf jonsig » Fös 23. Des 2022 23:57

Bara passa þig á að allt diy dót sem þú notar sé samhæft við Plexi t.d. sem er algert sorp og þolir fá efni og gengjurnar eru super viðkvæmar fyrir smá ofherslu , efnaóþol getur ýtt undir það.

Hefði ég notað t.d. water wetter sem þjónar sama tilgangi og MOOcool þá væri tölvan mín ónýt ,því sú sort inniheldur tegund af alkahóli sem rústar plexi á nokkrum mánuðum og er ekki plastic friendly, sem gæti ógnað slöngunum/rörunum.

Með Alphacool / ekwb vökvunum sá ég í fyrsta skipti annaðhvort þörung og tæringu í kerfinu hjá mér. Það er glatað.
Dýrt rusl.

Frostlöginn notaði ég í mörg ár með kranavatni. Mjög öflug tæringarvörn og ekkert lífrænt jukk í lúppunni minni.
En það kom smá gönk og hann er eitraður. Var samt alls ekki slæmur eftir næstum 2ár í loopunni þegar ég flushaði hann síðast.

Moocoolinn var það flottur eftir 9-10 mánuði að ég endurnýtti hann síðast þegar ég var að breyta loopunni til að sjá hvort hann verði ekki nokkuð góður eftir 1.5-2ára notkun. Ég ætla samt ekki að taka sénsinn hvenar hann missi tæringarvörnina.. kannski 3,4,5....10 ár?
Held að dollan af því stuffi sé nóg í 10.5 lítra ef þú blandar hámarks styrk. (1:20) ég blandaði (1:40)




Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í kringum vatnskælingu.

Pósturaf Trihard » Lau 24. Des 2022 09:50

Ég myndi persónulega ekki versla við Bykski bara út af því að þeir eru í BNA og eru að verðsetja plastið sitt óþarflega dýrt út frá þessum hlekkjum og það mun kosta mun meira að flytja þetta inn til landsins en frá öðrum Evrópulöndum.
myndi allan daginn pæla í EKWB og Alphacool þar sem EK er frá Slóveníu og Alphac er frá Þýskalandi og það er mikið ódýrara að versla við þá.

BNA dót er ódýrara bara ef þú verslar á staðnum og flytur þetta til landsins sjálfur.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í kringum vatnskælingu.

Pósturaf jonsig » Lau 24. Des 2022 14:18

Gallinn við EKWB er allt þetta plexi drasl hjá þeim og finnst þeir fljótir að úrelda SKU's. Ég hendi plexi drasli um leið og ég sé eitthvað á því og gat ekki fengið parta í velocity blokkina mína síðast sem er ekki svo gömul. Frekar lame, fyrir high end blokk.

Er núna með glæra teflon parta frá alphacool sem endast mikið betur.




Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í kringum vatnskælingu.

Pósturaf Trihard » Lau 24. Des 2022 15:43

Ég hef bara reynslu af Alphacool acrylic (plexi) kopar blokkunum, eftir 2 ára notkun hefur ekkert vatn lekið úr þeim a.m.k.
Svo keypti ég m.a. vatnskassana, fittingsana og fullt af öðru dóti frá EKWB, mjög góð gæði hjá báðum fyrirtækjunum imo



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í kringum vatnskælingu.

Pósturaf jonsig » Sun 25. Des 2022 08:55

Trihard skrifaði:Ég hef bara reynslu af Alphacool acrylic (plexi) kopar blokkunum, eftir 2 ára notkun hefur ekkert vatn lekið úr þeim a.m.k.
Svo keypti ég m.a. vatnskassana, fittingsana og fullt af öðru dóti frá EKWB, mjög góð gæði hjá báðum fyrirtækjunum imo



Finnst ekwb vera bara allt uppá lokkið í dag. Ég fékk gallaðan radiator hjá þeim fyrir 2árum og fékk bara repair instructions þegar ég kvartaði :thumbsd samt borgað premium fyrir þetta.