Hvað kallast gott hitastig í húsum?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Hvað kallast gott hitastig í húsum?
Hjá mér er oftast 22c
Væri fróðlegt að heyra hver hitinn er í þínu húsu?
Væri fróðlegt að heyra hver hitinn er í þínu húsu?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kallast gott hitastig í húsum?
Oftast 21-24° hjá mér
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Hvað kallast gott hitastig í húsum?
Er í gömlu húsi svo þetta er rosalega mismunandi, alveg frá tæplega 20 og upp í 25. Fer auðvitað eftir hvar maður hefur mælinn
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Re: Hvað kallast gott hitastig í húsum?
Hjá mér er hitin svona rokkandi á milli 22-25 gráður núna þessa dagana
Re: Hvað kallast gott hitastig í húsum?
22-23°C finnst mér þægilegasti hitinn, hitinn helst oftast í kringum það hér heima.
Re: Hvað kallast gott hitastig í húsum?
Geislahitun hér, þannig yfir sumarið er sirka 24-25, yfir vetur nær það upp í 27c sirka.
Re: Hvað kallast gott hitastig í húsum?
Minnir að vinnueftirlitið segi 18-22 eigi við sjrifstofur þar sem fólk situr kyrrt.
Hér heima núna eru 20C, kaldara en ég mundi vilja en erum að opna glugga öðru hvoru til að lofta því annars fýkur inn snjór.
Hér heima núna eru 20C, kaldara en ég mundi vilja en erum að opna glugga öðru hvoru til að lofta því annars fýkur inn snjór.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kallast gott hitastig í húsum?
Fyrir mér þá er þæginlegt hitastig 22°C er með hitann stilltan á milli 20-21°C núna í vetur.
það er herferð hér í DK að allir lækki hitann í 19°C til að spara orku, það er ekki þæginlegur hiti að mínu mati en alveg bærilegur í peysu og kósy teppi yfir sjónvarpinu.
það er herferð hér í DK að allir lækki hitann í 19°C til að spara orku, það er ekki þæginlegur hiti að mínu mati en alveg bærilegur í peysu og kósy teppi yfir sjónvarpinu.
Electronic and Computer Engineer
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kallast gott hitastig í húsum?
Trihard skrifaði:Ég er 300 Kelvin maður, persónulega.
Er það ekki alveg í heitara lagi ?
Annars hef ég ekki hugmynd um hitann hérna, ég vil bara hafa það þannig að það sé þægilegt að vera í bol og náttbuxum heima hjá mér.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kallast gott hitastig í húsum?
Í sumar þá vorum við með 22° en ég fór að hækka aðeins í þessu yfir veturinn situr nær 23° núna.
Stóra vandamálið hjá okkur er að halda rakastiginu í 35-40% við erum með varma/loftskiptigræju og ef hún er að skipta of hratt þá er ekki séns að halda rakastiginu á eðlilegum stað. En við þurfum aldrei að opna glugga, alltaf með ferskt loft.
Stóra vandamálið hjá okkur er að halda rakastiginu í 35-40% við erum með varma/loftskiptigræju og ef hún er að skipta of hratt þá er ekki séns að halda rakastiginu á eðlilegum stað. En við þurfum aldrei að opna glugga, alltaf með ferskt loft.
Re: Hvað kallast gott hitastig í húsum?
293-295°K svona almennt hjá mér
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Hvað kallast gott hitastig í húsum?
nidur skrifaði:Í sumar þá vorum við með 22° en ég fór að hækka aðeins í þessu yfir veturinn situr nær 23° núna.
Stóra vandamálið hjá okkur er að halda rakastiginu í 35-40% við erum með varma/loftskiptigræju og ef hún er að skipta of hratt þá er ekki séns að halda rakastiginu á eðlilegum stað. En við þurfum aldrei að opna glugga, alltaf með ferskt loft.
Hvaða græju ertu með? Mælir þú með þessu til að auka loftgæði?
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kallast gott hitastig í húsum?
ég er sáttur í svona 15-20°c, mikið yfir það og mér finnst það óþægilega hlýtt.
"Give what you can, take what you need."
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kallast gott hitastig í húsum?
25 gráður c.a
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kallast gott hitastig í húsum?
Hef aldrei spáð í því né mælt það.
Hækka hitann ef mér er kalt, simple.
Hækka hitann ef mér er kalt, simple.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kallast gott hitastig í húsum?
Stilli alla ofna í húsinu á 3/5 (lofhitastýrðir) og þá eru þeir að ég held í 20 gráðum.
Just do IT
√
√
Re: Hvað kallast gott hitastig í húsum?
Moldvarpan skrifaði:Hef aldrei spáð í því né mælt það.
Hækka hitann ef mér er kalt, simple.
Hehe, já, maður pælir ekkert í þessu, aldrei átt hitamæli, bara veit þegar það er kalt eða heitt.
*-*
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kallast gott hitastig í húsum?
Zorba skrifaði:nidur skrifaði:Í sumar þá vorum við með 22° en ég fór að hækka aðeins í þessu yfir veturinn situr nær 23° núna.
Stóra vandamálið hjá okkur er að halda rakastiginu í 35-40% við erum með varma/loftskiptigræju og ef hún er að skipta of hratt þá er ekki séns að halda rakastiginu á eðlilegum stað. En við þurfum aldrei að opna glugga, alltaf með ferskt loft.
Hvaða græju ertu með? Mælir þú með þessu til að auka loftgæði?
Ég er með Save500 frá systemair.
Það verður erfitt fyrir mig að flytja í húsnæði sem er ekki með svona í framtíðinni.
Alltaf ferskt loft á réttu hitastigi og filter á því sem kemur inn, hjálpar örugglega með ofnæmi og fl.