Hjalp med ad endurrada gluggum a windows 10


Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Hjalp med ad endurrada gluggum a windows 10

Pósturaf Semboy » Lau 17. Des 2022 00:27

Mynd

Eg er ad reyna ad finna leid til ad forrita forrit og thegar thad er keyrt.
myndi endurrada ollum gluggum a skjanum, eins og er a myndini. Er eithvad library sem thid vitid um?
Eg hef profad mouse og click control og eg bara nae aldrei ad tima thetta rett, sum taeki taka meiri tima ad koma ser upp. Thannig ad thegar eg er a nyju labi tha er eg buinn ad rada thessu upp eins og eg vil hafa. Svo mun eg setja forrit i gang og thad forrit mun
skrifa nidur glugga heitin og hvar their seu stadsett a skjanum. Og i naesta ferli thegar eg fer aftur i sama labbid,
mundi eg runna annad forrit sem mun svo setja thetta upp.


hef ekkert að segja LOL!


Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 374
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp med ad endurrada gluggum a windows 10

Pósturaf Tóti » Lau 17. Des 2022 00:38

Eru engir íslenskir stafir á þínu lyklaborði ?




Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp med ad endurrada gluggum a windows 10

Pósturaf Semboy » Lau 17. Des 2022 00:44

Tóti skrifaði:Eru engir íslenskir stafir á þínu lyklaborði ?

Eg er med eitt faranlegasta lyklabord sem til er :sleezyjoe En vonandi verdur update fyrir hann.


hef ekkert að segja LOL!


TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Tengdur

Re: Hjalp med ad endurrada gluggum a windows 10

Pósturaf TheAdder » Lau 17. Des 2022 08:42

Semboy skrifaði:
Tóti skrifaði:Eru engir íslenskir stafir á þínu lyklaborði ?

Eg er med eitt faranlegasta lyklabord sem til er :sleezyjoe En vonandi verdur update fyrir hann.

Ég er langt frá því að vera með á nótunum í þessum pælingum, en gæti Fancyzones úr MS Powertools verið partur af lausn?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Hjalp med ad endurrada gluggum a windows 10

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 17. Des 2022 08:46

Hætta að nota Putty til að ssh tengjast og nota Windows Terminal panes ?
https://learn.microsoft.com/en-us/windows/terminal/panes

Edit: getur líka skoðað Tmux, það bíður einnig uppá að geta splittað upp Panes líkt og Windows Terminal gerir , btw tmux er awesome :)
Síðast breytt af Hjaltiatla á Lau 17. Des 2022 09:06, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √


Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp med ad endurrada gluggum a windows 10

Pósturaf Semboy » Lau 17. Des 2022 15:05

Hjaltiatla skrifaði:Hætta að nota Putty til að ssh tengjast og nota Windows Terminal panes ?
https://learn.microsoft.com/en-us/windows/terminal/panes

Edit: getur líka skoðað Tmux, það bíður einnig uppá að geta splittað upp Panes líkt og Windows Terminal gerir , btw tmux er awesome :)



Profadi windows terminal og eg var sorgmaeddur thegar eg sa, thetta er fra microsoft store sem eg hata with passion :megasmile.
En jam let thad ekki stoppa mig og kom thessu i gang. Og nidurstadan thad er audveldara ad bua til forritid en ad reyna fikta afram i thessu.
Mun kikja a tmux vid taekifaeri.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Hjalp med ad endurrada gluggum a windows 10

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 17. Des 2022 15:31

Semboy skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Hætta að nota Putty til að ssh tengjast og nota Windows Terminal panes ?
https://learn.microsoft.com/en-us/windows/terminal/panes

Edit: getur líka skoðað Tmux, það bíður einnig uppá að geta splittað upp Panes líkt og Windows Terminal gerir , btw tmux er awesome :)



Profadi windows terminal og eg var sorgmaeddur thegar eg sa, thetta er fra microsoft store sem eg hata with passion :megasmile.
En jam let thad ekki stoppa mig og kom thessu i gang. Og nidurstadan thad er audveldara ad bua til forritid en ad reyna fikta afram i thessu.
Mun kikja a tmux vid taekifaeri.


Það þarf ekkert að nota Windows store til að installa Windows Terminal.
https://github.com/microsoft/terminal

Installing and running Windows Terminal
Note: Windows Terminal requires Windows 10 2004 (build 19041) or later

Microsoft Store [Recommended]
Install the Windows Terminal from the Microsoft Store. This allows you to always be on the latest version when we release new builds with automatic upgrades.

This is our preferred method.

Other install methods
Via GitHub
For users who are unable to install Windows Terminal from the Microsoft Store, released builds can be manually downloaded from this repository's Releases page.

Download the Microsoft.WindowsTerminal_<versionNumber>.msixbundle file from the Assets section. To install the app, you can simply double-click on the .msixbundle file, and the app installer should automatically run. If that fails for any reason, you can try the following command at a PowerShell prompt:


Just do IT
  √


Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp med ad endurrada gluggum a windows 10

Pósturaf Semboy » Lau 17. Des 2022 21:03

Hjaltiatla skrifaði:
Semboy skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Hætta að nota Putty til að ssh tengjast og nota Windows Terminal panes ?
https://learn.microsoft.com/en-us/windows/terminal/panes

Edit: getur líka skoðað Tmux, það bíður einnig uppá að geta splittað upp Panes líkt og Windows Terminal gerir , btw tmux er awesome :)



Profadi windows terminal og eg var sorgmaeddur thegar eg sa, thetta er fra microsoft store sem eg hata with passion :megasmile.
En jam let thad ekki stoppa mig og kom thessu i gang. Og nidurstadan thad er audveldara ad bua til forritid en ad reyna fikta afram i thessu.
Mun kikja a tmux vid taekifaeri.


Það þarf ekkert að nota Windows store til að installa Windows Terminal.
https://github.com/microsoft/terminal

Installing and running Windows Terminal
Note: Windows Terminal requires Windows 10 2004 (build 19041) or later

Microsoft Store [Recommended]
Install the Windows Terminal from the Microsoft Store. This allows you to always be on the latest version when we release new builds with automatic upgrades.

This is our preferred method.

Other install methods
Via GitHub
For users who are unable to install Windows Terminal from the Microsoft Store, released builds can be manually downloaded from this repository's Releases page.

Download the Microsoft.WindowsTerminal_<versionNumber>.msixbundle file from the Assets section. To install the app, you can simply double-click on the .msixbundle file, and the app installer should automatically run. If that fails for any reason, you can try the following command at a PowerShell prompt:


samt sem adur, eg var buinn ad kynna mer thetta og meh ](*,)
thad sem er ad thessu, taekin eru undir virtualtaeki og thad thydir eg tharf ad fara telneta tha yfir a Windows Terminal
sem eg veit verdur vesen thar sem eg tharf ad setja upp tunnel. Thad er ekkert tenging a milli virtualtaekid og microsoft stuff a logical leveli.
Eg er tengdur vid virtualtaeki med openvpn tunnel. Thannig eg hef ekkert ahuga ad fara setja upp annan tunnel.

en allavega fyrsta forritid er komid svona.
Mynd
thetta kallar a full blown gui :-k


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Hjalp med ad endurrada gluggum a windows 10

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 18. Des 2022 10:43

Semboy skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Semboy skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Hætta að nota Putty til að ssh tengjast og nota Windows Terminal panes ?
https://learn.microsoft.com/en-us/windows/terminal/panes

Edit: getur líka skoðað Tmux, það bíður einnig uppá að geta splittað upp Panes líkt og Windows Terminal gerir , btw tmux er awesome :)



Profadi windows terminal og eg var sorgmaeddur thegar eg sa, thetta er fra microsoft store sem eg hata with passion :megasmile.
En jam let thad ekki stoppa mig og kom thessu i gang. Og nidurstadan thad er audveldara ad bua til forritid en ad reyna fikta afram i thessu.
Mun kikja a tmux vid taekifaeri.


Það þarf ekkert að nota Windows store til að installa Windows Terminal.
https://github.com/microsoft/terminal

Installing and running Windows Terminal
Note: Windows Terminal requires Windows 10 2004 (build 19041) or later

Microsoft Store [Recommended]
Install the Windows Terminal from the Microsoft Store. This allows you to always be on the latest version when we release new builds with automatic upgrades.

This is our preferred method.

Other install methods
Via GitHub
For users who are unable to install Windows Terminal from the Microsoft Store, released builds can be manually downloaded from this repository's Releases page.

Download the Microsoft.WindowsTerminal_<versionNumber>.msixbundle file from the Assets section. To install the app, you can simply double-click on the .msixbundle file, and the app installer should automatically run. If that fails for any reason, you can try the following command at a PowerShell prompt:


samt sem adur, eg var buinn ad kynna mer thetta og meh ](*,)
thad sem er ad thessu, taekin eru undir virtualtaeki og thad thydir eg tharf ad fara telneta tha yfir a Windows Terminal
sem eg veit verdur vesen thar sem eg tharf ad setja upp tunnel. Thad er ekkert tenging a milli virtualtaekid og microsoft stuff a logical leveli.
Eg er tengdur vid virtualtaeki med openvpn tunnel. Thannig eg hef ekkert ahuga ad fara setja upp annan tunnel.

en allavega fyrsta forritid er komid svona.
Mynd
thetta kallar a full blown gui :-k


Er ekki alveg að átta mig hvað þú ert að fara, en ok.
Hins vegar þarftu ekkert að nota Linux þegar þú notar Windows terminal , getur líka notað Powershell til að ssh tengjast ef þú ert að meina að eitthvað Virtual dót fer í taugarnar á þér þegar þú virkjar WSL.


Just do IT
  √


Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp med ad endurrada gluggum a windows 10

Pósturaf Semboy » Sun 18. Des 2022 14:28

Hjaltiatla skrifaði:Er ekki alveg að átta mig hvað þú ert að fara, en ok.
Hins vegar þarftu ekkert að nota Linux þegar þú notar Windows terminal , getur líka notað Powershell til að ssh tengjast ef þú ert að meina að eitthvað Virtual dót fer í taugarnar á þér þegar þú virkjar WSL.


Svona litur setupid hja mer. I fljotu bragdi eg profadi thetta
og fekk thetta error "Error 2147942402 (0x80070002)" og googladi thad og sa eg tharf ad setja microsoft stuff i pathid hja mer.
Sem eg hef ekki ahuga ad gera.
Mynd

svona litur seinna forritid, Ekki sattur med GetWindowsRect,, baetir vid extra tolur sem eg veit ekki afhverju.
Mynd


hef ekkert að segja LOL!


Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 374
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp med ad endurrada gluggum a windows 10

Pósturaf Tóti » Fös 23. Des 2022 00:06

TheAdder skrifaði:
Semboy skrifaði:
Tóti skrifaði:Eru engir íslenskir stafir á þínu lyklaborði ?

Eg er med eitt faranlegasta lyklabord sem til er :sleezyjoe En vonandi verdur update fyrir hann.

Ég er langt frá því að vera með á nótunum í þessum pælingum, en gæti Fancyzones úr MS Powertools verið partur af lausn?


Ekkert mál að tala á íslenkst lyklaborð ? Ekki satt á þessari öld.




Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp med ad endurrada gluggum a windows 10

Pósturaf Semboy » Mán 02. Jan 2023 21:14

Mynd

uff hvad thetta er nice ad thurfa ekki ad rada alla thessa glugga alltaf :guy Windows scaling var bitch ad leidretta.


hef ekkert að segja LOL!