7900 XT og XTX benchmarks

Allt utan efnis

drengurola
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: 7900 XT og XTX benchmarks

Pósturaf drengurola » Fim 15. Des 2022 09:01

Kannski eitthvað til í þeim orðrómi sem var að veltast um síðasta mánuðinn - 7950 incoming til að laga þetta?

https://twitter.com/Kepler_L2/status/16 ... lJ78385oYA




TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: 7900 XT og XTX benchmarks

Pósturaf TheAdder » Fim 15. Des 2022 09:38

Mér finnst frekar áhugavert sjálfum, að rumors höfðu í vor og sumar bent til þess að toppurinn á RDNA3 myndi hafa 12288 streaming processors, en 7900 XTX stendur svo uppi með 6144 streaming processors, samanber þessa grein t.d. (https://www.tomshardware.com/news/rdna3 ... to-rx-6000)
Mig grunar pínu, að AMD sé með á plönum 7950 XT og XTX og jafnvel eitthvað álíka og 7990 XT og XTX.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

ekkert
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 77
Staða: Tengdur

Re: 7900 XT og XTX benchmarks

Pósturaf ekkert » Fim 15. Des 2022 10:41

Tom's hardware skrifaði:Big grains of salt, as these are super light on details, but his "reports" indicate that RDNA 3 will feature a substantial core count buff over current RDNA 2 graphics cards

Þessi saltneysla er orðin óhófleg og farinn að valda miklu álagi á æðakerfið. Læknar mæla með að lesa ekki orðróma á twitter.

RDNA 3 er með dual-issue scheduling, skref sem nVidia hefur einnig tekið. Þetta þýðir að í allra besta fræðilega falli gæti hver streaming processor verið að reikna tvær skipanir í einu, en í raun eru hlutirni aldrei að raðast svo vel að fullkominni bestun verði náð. Mætti líkja þessu við t.d. CPU core sem er með tvo þræði.
Síðast breytt af ekkert á Fim 15. Des 2022 10:45, breytt samtals 1 sinni.


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030


TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: 7900 XT og XTX benchmarks

Pósturaf TheAdder » Fim 15. Des 2022 11:09

ekkert skrifaði:
Tom's hardware skrifaði:Big grains of salt, as these are super light on details, but his "reports" indicate that RDNA 3 will feature a substantial core count buff over current RDNA 2 graphics cards

Þessi saltneysla er orðin óhófleg og farinn að valda miklu álagi á æðakerfið. Læknar mæla með að lesa ekki orðróma á twitter.

RDNA 3 er með dual-issue scheduling, skref sem nVidia hefur einnig tekið. Þetta þýðir að í allra besta fræðilega falli gæti hver streaming processor verið að reikna tvær skipanir í einu, en í raun eru hlutirni aldrei að raðast svo vel að fullkominni bestun verði náð. Mætti líkja þessu við t.d. CPU core sem er með tvo þræði.

Alltaf gaman að vera bjartsýnn sko :japsmile
Raunsætt býst ég við að það komi 7950 týpa sem getur "slegist" við 4080 Ti þegar það kemur, en ég býst ekki við að AMD hafi neitt í 4090 línuna í þessari kynslóð því miður. Ég vildi gjarnan sjá meiri samkeppni á þessum markaði uppúr.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


drengurola
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: 7900 XT og XTX benchmarks

Pósturaf drengurola » Fim 15. Des 2022 12:17

TheAdder skrifaði:Ég vildi gjarnan sjá meiri samkeppni á þessum markaði uppúr.

Sjálfur er ég ekki að fara að kaupa skjákort á fleiri hundruð þúsund króna - en hef áhuga á þessu engu að síður. Þarf í raun ekkert merkielgt skjákort þannig séð, en sem hobbý þá er þetta skemmtilegt. Ég er hræddastur við hvernig menn eru að færa margstangirnar stanslaust og finnst í rauninni að það sé orðið heldur dýrt að taka þátt í þessu sporti. Besta kortið er, og verður, klárlega 4090 fyrir þá sem tíma því. Ég óttast það pínulítið að þetta bil á milli 60-150.000 sé að verða frekar dapurt, finnst ekki útilokað að maður hoppi á Intel ef þeir gefast ekki upp.

Það getur þó enn verið að 7600xt vs 3060 gæti orðið áhugavert - en ég óttast frekar mikið að maður fái minna fyrir peninginn þar heldur en ef maður myndi kaupa síðustu kynslóðar kort.