UberUpdate:Intel budget build B660 / 13900KF & 13700KF Maximum maxout.

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

UberUpdate:Intel budget build B660 / 13900KF & 13700KF Maximum maxout.

Pósturaf jonsig » Lau 03. Des 2022 10:19

Sælir.
Ég ákvað að hætta fóðra ASUS með peningum í STRIX eða Crosshair móðurborða bulli. Overclock hefur aldrei höfðað til mín þó ég hafi stundað undervolting grimmt og dundað mér við memory timings. Til þess þarf ekki ultra móðurborð,..

Hef notað AMD síðan ég losaði mig við Intel 7700k > 3900X < 5800x og mjög sáttur !
Margir muna hvernig 7700k var að láta hitalega séð og hvað intel hafa verið miklir dicks með tik-tok aðferðinni sem snérist hérna áður um að láta okkur kaupa nýjan cpu á 1-2 árs fresti með bætingu um nánast slétt 10% ef ég man rétt.

Vandamálið mitt við AMD núna er að móðurborðin þeirra eru á bull verði, og ég hef ekkert við DDR5 að gera. Ég vill sjá lægra CAS rate á DDR5, betri cpu memory controllers og lægra verð áður en ég held ég hafi eitthvað við það að gera.

Svo læt ég intel plangra inná mig 13700kf því 13900kf var uppseldur.
Þannig fæ ég flesta kjarna fyrir peninginn. Og get notað eldra móðurborð. (Intel að fella AMD á eigin bragði ? :-k )
Vandamálið við intel er aflnotkun sem kallar á sterkt móðurborð.

Þá er kíkt á hardware unboxed á Youtube / techspot B660 budget motherboards review. Það er mjög sniðugt, því það er líklega auðvelt að gera slæm kaup í móðurborðum.
Þetta eru ekki raunhæfustu prófanirnar að keyra örgjörva klukkutímum saman á 100% load, en gefur glögga mynd af hvernig VRM hagar sér í móðurborðinu.
Ég er ekki að leita af 20phase móðurborði, heldur að þetta séu flottar DC-DC converter rásir og áreiðanlegar.
Mín reynsla af GPU viðgerðum , þá eru mjög oft veikt VRM og -eða léleg kæling sem sendir 12V inná GPU core og drepur hann samstundis.

Þarna er eitt móðurborð sem er ekki að gera í brók með 12900k sem er svipaður örgjörvi í afldragi og 13700KF. Öll önnur móðurborð eru komin
í VRM thermal throttle þó þau "supporti" þennan örgjörva :klessa .

Mynd


Svo MSI Pro B660 - A (DDR4) verður fyrir valinu hjá mér.
Ég geri eitt loka check og athuga týpuna af mosfets í VRM AONS36308 sem
er alpha & omega, með junction temperature uppí 150°C , ekkert sérlega skilvirkur (Rds on) samt sæmilega speccaður og fínn framleiðandi.

Síðan kaupa og prófa.
Kæling: Alphacool eisblock, ekwb D5 pumpa og 360mm vatnskassi.

Byrja á stuttu cpu stress test.
Lendi í EDP throttle og leysi það með að hækka hámarks straum inná cpu úr 250A (stock) í 270A sem er nú ekki svakaleg breyting fyrir þetta VRM.

Síðan bara smá bench með Cpu-z

Single thread test
Mynd
multi-thread
Mynd


Sé að intel voru að fylla mig af BS með að auglýsa 5.4GHz turbo clock, sem örrin fer bara mjög sjaldan í með super kælingu.
Örgjörvinn er að vesenast kringum 5.2GHz áður en hann lendir snögglega í 100°C og fer í thermal throttle. Þetta er eitthvað sem maður sá aldrei í AMD ZEN 3 og 4. Þeir voru eiginlega alltaf í max clock með svona vatnskælingu og mikið lægri hitastig.
Ég held að það sé ekkert vit í 13th gen Intel nema hafa custom loop eða vígalegan AIO.

En í lokin þá sýnist mér þetta vera bara málið, og sparaði mér amk 70þ með að kaupa ekki dýrara móðurborð og DDR5 32GB sem ég hef ekkert við að gera eins og er.
Þetta budget móðurborð er með öllu sem ég þarf nema temperature header fyrir hitaskynjarann í vatnsloopunni en ætla ekki að kaupa 80þ móðurborð fyrir það.
Síðan er flottara VRM á þessu mb heldur en low end Z690 svo þetta er bara win-win held ég.

Búðin sem ég keypti móðurborðið hjá setti bios uppfærsluna í fyrir mig svo 13th gen myndi virka, en tjónuðu tvo pinna í LGA1700 socketinu sýndist mér, en voru búnir að vera super almennilegir svo ég nenni ekki að vera með ves útaf þessu.
Síðast breytt af jonsig á Fim 29. Des 2022 22:23, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1181
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel budget build B660 / 13700 KF

Pósturaf Templar » Lau 03. Des 2022 21:51

Flott move, bara fjör. er stilling í BIOS að setja þak á W á örrann eða losa þakið eins og hjá MSI Carbon?
Síðast breytt af Templar á Lau 03. Des 2022 23:44, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel budget build B660 / 13700 KF

Pósturaf jonsig » Sun 04. Des 2022 09:29

Templar skrifaði:Flott move, bara fjör. er stilling í BIOS að setja þak á W á örrann eða losa þakið eins og hjá MSI Carbon?


Góð spurning. Þetta móðurborð er það eina í budget class sem hefur 255W(TDP) stillt á sem default.
EDP eða straumtakmörkun inná örgjörva var default 250A en þurfti að hækka það á bilinu 270-280A þá var ég laus við öll throttle samkvæmt Intel Xtu forritinu og bench fór örlítið upp þó ekkert sem munaði um.

Það borgar sig að skoða svona review því sambærilega verðlögð móðurborð voru að alvarlega EDP og VRM(temp) throttla við smá 1klst. load test.
Ég man eftir X570 review í den, en þá var MSI svarti sauðurinn í því testi með 125°C VRM hita.

Ég er forvitinn núna hvort 13900k eða kf yrði með vesen í þessu build. VRM hitinn á móðurborðinu er í kringum 44°C þegar ég prufaði að spila CyberPunk 2077 með allt maxed out í 1440p.

P.S. Er með gamalt Corsair AX770W PSU frá 2013. (3080ti/13700kf) :guy



Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1181
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel budget build B660 / 13700 KF Maximum maxout.

Pósturaf Templar » Sun 04. Des 2022 12:59

Sýnist borðið alveg hafa smá mjöður frá Æsunum miðað við verðið. Já þú þarft að fara í 280-300 með ágætri kælingu svo það verði ekkert kælihikkst á örranum. Á Carbon get ég sett þetta upp í 4K sem þýðir að örrinn tekur eins mikið og hann vill eða þetta unlimited mode sem talað var um, maður finnur alveg muninn og microcode kerfið keyrir örrann með öðrum hætti, allir kjarnar eru alltaf allann tímann í fullu boosti við minnstu vinnslu jafnvel kjarnar sem hafa ekkert load. Minkar eflaust latency um e-h ns. í competive gaming en sýnist 270-300A vera optimal stilling fyrir alla desktop vinnslu og gaming, unlimited mode hitar meira með næstum engum gróða í upplifun.
Það er svo alveg hægt að setja örrann í max t.d. 180W, meiriháttar upplifun í leikjum og hóflegur hiti, einfaldlega mjög flott hvernig Intel er að gera mönnum mögulegt að kreista út frammistöðu með miklu afli eða gera tölvuna hljóðláta og effecient. Intel gerði þetta vel og sömuleiðis AMD svo það sé tekið fram.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1181
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel budget build B660 / 13700 KF

Pósturaf Templar » Sun 04. Des 2022 16:01

jonsig skrifaði:...P.S. Er með gamalt Corsair AX770W PSU frá 2013. (3080ti/13700kf) :guy

ATX 2+ staðalinn segir 1.3x á total power í X tíma sem ég man ekki eða transient power. AX PSUinn eru svo vel byggð að þau skila 1.3 léttilega og meira en það. Þegar kemur að PSU þá eru dýrin ekki jöfn.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel budget build B660 / 13700 KF Maximum maxout.

Pósturaf jonsig » Fös 09. Des 2022 17:50

Sama test með 13900KF
Búinn að hækka max (TDP) á móðurborðinu í 290W
og EDP komið uppí 370A :no

13900KF er að klessa á EDP LIMIT ! :catgotmyballs
Held ég sleppi því að hækka EDP meira. Ætla ekki að sprengja móðurborðið og CPU fyrir 0.5% gain í random benchmark.

Ætla að fylgjast aðeins VRM hitanum, því það er ekkert sniðugt að hafa þetta 13900 kvikindi taumlaust þegar VRM hitinn er mikið ofar en 60°C.
Síðan leggjast yfir datasheet á þessum mosfetum á móðurborðinu. Væri kozy að hafa alvöru buildzoid sem gæti greint þetta fyrir mann, en stundum þarf maður að gera hlutina sjálfur.

AONS36303 datasheet
AONS36308 datasheet

Mynd
Mynd
Síðast breytt af jonsig á Fös 09. Des 2022 18:10, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1181
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel budget build B660 / 13900KF & 13700KF Maximum maxout.

Pósturaf Templar » Fös 09. Des 2022 20:30

Geggjað, ætla keyra sama..


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

einar1001
Ofur-Nörd
Póstar: 200
Skráði sig: Fös 16. Sep 2016 19:45
Reputation: 24
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Intel budget build B660 / 13900KF & 13700KF Maximum maxout.

Pósturaf einar1001 » Fös 09. Des 2022 23:34

þessi er keyrir vel, ekkert svo heitur og ekki mikið power draw :megasmile

test1.PNG
test1.PNG (61.48 KiB) Skoðað 7129 sinnum


test1.1.PNG
test1.1.PNG (68.17 KiB) Skoðað 7129 sinnum


Örgjövi: AMD ryzen 7900x. Minni: 2x16GB 5600MHz. GPU: Palit GameRock 3080ti 12gb . HDDs&SSDs: 1.2TB HDD, 1TB HDD, 1tb m.2 SSD, 500gb 960 pro m.2 SSD. Móðurborð: ASRock X670E PRO RS. PSU: AX850W. skjáir: Asus 144Hz 3D 1080p 27", samsung g7 240hz 1440p qled 27", Samsung 144Hz 1440p 32".

Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1181
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel budget build B660 / 13900KF & 13700KF Maximum maxout.

Pósturaf Templar » Fös 09. Des 2022 23:58

Mitt run, gaurinn er massaður eftir þetta DDR5 tjún sem ég tók, 10-15% aukning yfir línuna.
Henti í +100 á all core og max core 4/5, var alveg stöðugt, ekkert mál að koma single core í 6GHz ef menn eru með alvöru kælingu.
Held að mesta keppnin sé þegar menn t.d. setja power limit þak, t.d. 200W, þá er það meiri keppni í tjúni.
Hendi í eitt default tjún á morgun og run með því.

https://valid.x86.fr/4jp1a6
Viðhengi
CPU Z 02.gif
CPU Z 02.gif (248.1 KiB) Skoðað 7119 sinnum
CPU Z 01.gif
CPU Z 01.gif (430.87 KiB) Skoðað 7119 sinnum
Síðast breytt af Templar á Lau 10. Des 2022 00:05, breytt samtals 2 sinnum.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel budget build B660 / 13900KF & 13700KF Maximum maxout.

Pósturaf jonsig » Lau 10. Des 2022 11:52

Fyrst maður er kominn í team thermal throttle, þá byrjar svona DIY, þetta lækkar hitann á vrm um kannski 15-20°C það er eina sem er ekki í topp standi. Held að það væri sniðugt að hafa bara 13700K/KF CPU í þessu móðurborði, það virtist höndla hann mjög vel. En 13900K/KF er bara annar kapituli.

Mynd[/url]

Það borgar sig að skoða svona review áður en maður splæsir í móðurborð, eiginlega öll budget og midrange borðin koma ekki sérlega vel út nema þetta með svona hátt TDP.
B660 Motherboards VRM review
Síðast breytt af jonsig á Lau 10. Des 2022 11:52, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1181
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel budget build B660 / 13900KF & 13700KF Maximum maxout.

Pósturaf Templar » Lau 10. Des 2022 12:17

Josnig, þetta er team Chipzilla, alvöru vélar þurfa alvöru kælingu, ekkert mjálm hér takk.. :)
Bench með engu OC, vannilla run.
https://valid.x86.fr/k25ukt
Viðhengi
CPU Z 03.gif
CPU Z 03.gif (277.35 KiB) Skoðað 7054 sinnum
CPU Z 04.gif
CPU Z 04.gif (234.18 KiB) Skoðað 7054 sinnum
Síðast breytt af Templar á Lau 10. Des 2022 12:19, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel budget build B660 / 13900KF & 13700KF Maximum maxout.

Pósturaf jonsig » Sun 11. Des 2022 19:51

2 klst af flight simulator 1440p allt maxout með loftkældu RTX3080Ti og þessu viftumod skilar sér nú bara í 58-62°C VRM hita samkvæmt hwinfo64 og 30°C í ide, hef reyndar alltaf opinn kassann enda herbergið frekar hlýtt.

Power limit er stillt á 270W og 300A EDP
Síðast breytt af jonsig á Sun 11. Des 2022 19:52, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1181
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel budget build B660 / 13900KF & 13700KF Maximum maxout.

Pósturaf Templar » Sun 11. Des 2022 20:25

Vel gert, þetta er alvöru græja og þetta móðurborð er að virka mjög vel myndi ég segja, engin munur á þessu og high end mobos í almennri frammistöðu að virðist.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel budget build B660 / 13900KF & 13700KF Maximum maxout.

Pósturaf jonsig » Þri 13. Des 2022 22:26

Já, ég get ekki sett hann í unlimited mode eins og á fancy móðurborðunum. En ég get skrúfað uppí 300A EDP/265W TDP án þess að lenda í einhverri hitamollu í leikjaspilun. 60°C er talinn öruggur rekstrarhiti í rafeindabransanum. Amk fyrir 150°C íhluti. (AONS36303 Low / AONS36308 high)

Ég væri samt ekki að treysta þessu móðurborði í 100% cpu load í marga klukkutíma. Ég veit ekki hvernig maður sækir ábyrgð ef móðurborð og CPU springa, það þyrfti klárari mann í rafmagni en mig til að skera úr um hvort það hafi verið galli eða vítavert gáleysi að keyra móðurborðið í 100C° constant :)


+edit+

Er ekki málið að græja þunn kopar "flatjárn" yfir mosfetana með þunna koparpípu lóðaða á flekana með slöngunipplum í báða enda og sjá hvað er hægt að djöflast á þessu VRM með "proper" vatnskælingu ?

Mynd
Síðast breytt af jonsig á Þri 13. Des 2022 22:25, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1181
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel budget build B660 / 13900KF & 13700KF Maximum maxout.

Pósturaf Templar » Þri 13. Des 2022 22:39

Sýndist viftan þín vera gera svaka gagn, varstu búinn að taka fyrir og eftir á hana?
Færð amk. nógan straum, 4-pinna er hann ekki 190W og hinn 300-350?
Lóða er verk en ég væri svo sannarlega til í að sjá eitthvað slíkt, gættu samt að því að njóta vélarinnar, þetta er að virka mjög vel hjá þér eins og er.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel budget build B660 / 13900KF & 13700KF Maximum maxout.

Pósturaf jonsig » Þri 13. Des 2022 23:16

Templar skrifaði:Sýndist viftan þín vera gera svaka gagn, varstu búinn að taka fyrir og eftir á hana?
Færð amk. nógan straum, 4-pinna er hann ekki 190W og hinn 300-350?
Lóða er verk en ég væri svo sannarlega til í að sjá eitthvað slíkt, gættu samt að því að njóta vélarinnar, þetta er að virka mjög vel hjá þér eins og er.


Þorði ekkert að stressa þetta án viftu því hitinn var fljótur að fara í ~80°C án viftu. Og power limit unlocked .Það er núna alltaf bara þessi ~60°C hiti núna.

Jú skynsamlegt að bæta við 4pin mób. kapli.
Síðan á ég helling af >1000W Psu þetta er bara eitthvað prinsipp sérviska til að sanna eitthvað með 760W psu.
Er í raun með 6x12V pinna með 24pin kaplinum ~575W(tot)
Þá örugglega solid 300W+ continuous fyrir Cpu ef allir pinnar eru í topp standi og umhverfishitinn.

1x minifit jr pinni er rated 8A-10A eftir týpu í datasheet. Miða bara við þau í dag, lítið að marka orðið allt þetta rugl á netinu um svona lagað.

Ég á aldrei eftir að njóta vélarinnar :japsmile. Ég er kannski með 40klst á 3080ti kortinu. Hef lítinn tíma, en get stolist til að smíða eitthvað svona dót og sprengt eitthvað með svona maximum maxout gjörningi :megasmile



Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1181
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel budget build B660 / 13900KF & 13700KF Maximum maxout.

Pósturaf Templar » Fim 15. Des 2022 16:21

Josnig, ert með mjög hátt single CPU, ekkert OC þarna eða lengri boost tími í gangi en default 58sec?
Ertu búinn að setja washer mod á socketið fyrst þú ert ekki með ramma til að festa CPUið?


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel budget build B660 / 13900KF & 13700KF Maximum maxout.

Pósturaf jonsig » Fim 15. Des 2022 17:15

Templar skrifaði:Josnig, ert með mjög hátt single CPU, ekkert OC þarna eða lengri boost tími í gangi en default 58sec?
Ertu búinn að setja washer mod á socketið fyrst þú ert ekki með ramma til að festa CPUið?



Átti þetta tau mode ekki bara við alder lake ? Hélt að raptor lake sé bara allt power í heimi meðan hann fer ekki í thermal throttle ?

Var búinn að sjá þetta washer mod, en ég athugaði með verkfæri hvort cpu væri ekki 100% flatur. Gat ekki séð að socket´ið væri að verpa örgjörvanum inn eða út :shock: svo ég var ekkert að stressa mig á því.

En ég er kominn með 3mm messing plötu til að skera út fyrir VRM liquid mod. Allt að gerast þegar tími gefst :-k



Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1181
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel budget build B660 / 13900KF & 13700KF Maximum maxout.

Pósturaf Templar » Fim 22. Des 2022 11:56

Jonsig, núna þarf að halda hraðanum en minnka powerið sem þarf.
3 manual R23 run hjá mér, fór frá 320W í 275W, er enn að ná þessu niður.
Allir kjarnar boosta max og eðlilega, munar um minna.
Viðhengi
2022.12.22 Argus01.gif
2022.12.22 Argus01.gif (97.08 KiB) Skoðað 6082 sinnum
2022.12.22 Argus02.gif
2022.12.22 Argus02.gif (89.35 KiB) Skoðað 6082 sinnum
Síðast breytt af Templar á Fim 22. Des 2022 12:29, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel budget build B660 / 13900KF & 13700KF Maximum maxout.

Pósturaf jonsig » Fim 22. Des 2022 19:17

Ég ætla að reyna ná móðurborðinu í "unlimited" mode eða 350W og hafa hitann í lagi.
Lærði að "Brazza" á youtube í dag. Síðan einhver rusl messing plata og slípirokkurinn, þótt þetta sé ógeðslegt á myndinni þá náði ég horninu mjög góðu og þetta svarta drull er eitthvað sem er pússað af venjulega. Frekar trikky að beyja rörið svo það blokki ekki borgötin sem ég get ekki fært neitt.


Mynd
Mynd



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel budget build B660 / 13900KF & 13700KF Maximum maxout.

Pósturaf jonsig » Fim 29. Des 2022 22:22

Núna er þetta farið að vera spennandi ! Leyfa þessu að malla eitthvað áður en RTX3080Ti fer aftur í tölvuna.
Tek smá letina á þetta og set Re-túrinn af VRM beint inná dælu, í staðinn fyrir inná Vatnskassa eins og Re-tur af CPU, skiptir engu líklega.
Svo kemur í ljós hvort það sé sniðugt að vera með budget borð og ghetto kælingu á VRM :shock:

Mynd
Síðast breytt af jonsig á Fim 29. Des 2022 22:24, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1181
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: UberUpdate:Intel budget build B660 / 13900KF & 13700KF Maximum maxout.

Pósturaf Templar » Fim 29. Des 2022 23:01

Lítur geggjað út


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: UberUpdate:Intel budget build B660 / 13900KF & 13700KF Maximum maxout.

Pósturaf jonsig » Fim 29. Des 2022 23:33

Takk templar, flott að við erum amk tveir með áhuga á svona rugli :8)


Búinn að taka 45min test á þetta með cpu stress.

En 300A EDP/265W TDP ==>> hækkað í 300A/300W TDP

Þá situr MOS hitinn í 71,5°C og haggast ekki. Ég get snert kopar plöturnar ofaná mosfetunum og þær eru varla 30°C. Samanborið við OEM heatsinkana sem voru sjóðandi heitir með viftunni líka :(

Svo ég giska á að vandamálið sé að ná betur hitanum úr mosfetunum.
1.Gæti notað þynnri thermalpads. Notaði 1mm pad en ætlaði að nota 0,5mm pad fyrst.
2. Nota betri thermal pad ... nota núna þessa ódýrustu af ebay,, bláir og eru <1W/mK.

Hefði síðan verið betra að hafa aðeins þykkari koparplötu yfir mosfetana því þessi verptist aðeins þegar ég herti hana niður svo það er minni hersla á mosfetunum í miðjunni.

Vona að þessi MOS hiti sé bara sá heitasti í fylkinu.

Allavegana, fékk þessa messing plötu ókeypis. Rörið kostaði klink og compression fittingsarnir fyrir 6mm koparrörið kostuðu 1000kr í landvélum. Notaði umhverfisvænt tin til að lóða rörið.
Síðan bara 4x 3mm snittskrúfur ,3mm skinnur og plast skinnur til að skrúfan herðist ekki beint í móðurborðið að aftan.

Verkfærin.
Battery borvélin mín og slípirokkur.
Tvær þvingur og 2x skiptilyklar úr múrbúðinni (klink)
Röraskeri úr múrbúðinni (klink)
Skífmálið er snilld til að búa til málsetningu af messing plötunni áður en ég skar hana út.
Skúfjárn :)
Keypti reyndar brennara á 12þ í gasatek.

Síðan er hægt að láta bara skera svona plötu út fyrir sig á 3-4þ.kr í nanó eða stáltak.




andriki
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: UberUpdate:Intel budget build B660 / 13900KF & 13700KF Maximum maxout.

Pósturaf andriki » Fös 30. Des 2022 17:58

hvað með að nota thermal paste í staðinn fyrir pads, eða er messing platan ekki nógu bein fyrir það ?



Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1181
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: UberUpdate:Intel budget build B660 / 13900KF & 13700KF Maximum maxout.

Pósturaf Templar » Fös 30. Des 2022 19:34

Ég er á ferðalagi en þegar ég kem heim getum við sett í samanburðar próf svo þú fáir betri tilfinningu fyrir global performance á þessu. Kaupa Thermal Grizzly pads í kisildalur.is?


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||