Jólabjór 2022

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Jólabjór 2022

Pósturaf Climbatiz » Mið 09. Nóv 2022 18:32

hva? enginn búinn að koma með þennan þráð? anyways fór og keypti nokkra...

Jólakisi var nokkuð góður IPA
Einstök Winter Ale er svaka sérstakur, með svona spicy taste
Magnús Frúktur er ekkert sérstaklega góður og virkar ekki með öðru víni eða bjór

Mynd
Síðast breytt af Climbatiz á Fim 10. Nóv 2022 11:30, breytt samtals 2 sinnum.


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2575
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Tengdur

Re: Jólabjór 2022

Pósturaf svanur08 » Mið 09. Nóv 2022 18:35

skál


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 22
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2022

Pósturaf Bengal » Fös 25. Nóv 2022 18:40

Alveg einstakt hvað Víking Jólabjór er ógeðslegur í ár - verst að ég keypti rútu af 500ml. Sérstakt því ég prófaði hann í gleri um daginn og þá slapp hann alveg.

Annars svíkur jóla Thule ekki sem látlaus jólabjór. Þriðji í Jólum frá Böl er Öl er frábær. Lengra hef ég ekki komist.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 504
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2022

Pósturaf Sinnumtveir » Fös 25. Nóv 2022 23:00

Bengal skrifaði:Alveg einstakt hvað Víking Jólabjór er ógeðslegur í ár - verst að ég keypti rútu af 500ml. Sérstakt því ég prófaði hann í gleri um daginn og þá slapp hann alveg.

Annars svíkur jóla Thule ekki sem látlaus jólabjór. Þriðji í Jólum frá Böl er Öl er frábær. Lengra hef ég ekki komist.


Hahahaha, næstum allir jólabjórar eru hreinræktað sorp, alltaf. Ég eyði ekki sekúndu hvað þá krónu
í "Víking jólabjór", jóla Thule, Tuborg jólabjór, osfrv, osfrv. Ég sting upp á að þeir sem þó eru að spá
í þessa "hátíðardrykki" bíði eftir árlegri jólabjórrýni Feitabjarnar. Ég skal pósta hlekk á hana þegar
hún kemur út, sem ætti að vera á allra næstu dögum ef eitthvað má marka af fyrri árum.

Ath: Allir jólabjórar eru skólp þar til annað sannast en ef menn vilja enn sannreyna, látið þá einhvern
annan borga eða nýtið ykkur vandaða rýni Feitabjarnar til eilítillar leiðsagnar (nei, hann er ekki
sponsaður neins staðar).

Einn er sá jólabjór sem ég vil engu að síður mæla með: Jólabóndi frá Víking er alveg stórprýðilegur
dagligdags IPA sem gerir mann ekki gjaldþrota. Jólabóndinn er semsagt ekki vitund jólalegur, bara
hinn fínasti IPA. Þessi hátíðarbóndi ætti að fást allt árið ef eitthvert vit væri í Kosmósinum og með
sama viti færi "Bóndi" sem er kellingarIPA frá sama brugghúsi, rakleiðis á öskuhauga bjórsögu Íslands.
Síðast breytt af Sinnumtveir á Fös 25. Nóv 2022 23:02, breytt samtals 1 sinni.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 504
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2022

Pósturaf Sinnumtveir » Fös 25. Nóv 2022 23:06

Sinnumtveir skrifaði:
Bengal skrifaði:Alveg einstakt hvað Víking Jólabjór er ógeðslegur í ár - verst að ég keypti rútu af 500ml. Sérstakt því ég prófaði hann í gleri um daginn og þá slapp hann alveg.

Annars svíkur jóla Thule ekki sem látlaus jólabjór. Þriðji í Jólum frá Böl er Öl er frábær. Lengra hef ég ekki komist.


Hahahaha, næstum allir jólabjórar eru hreinræktað sorp, alltaf. Ég eyði ekki sekúndu hvað þá krónu
í "Víking jólabjór", jóla Thule, Tuborg jólabjór, osfrv, osfrv. Ég sting upp á að þeir sem þó eru að spá
í þessa "hátíðardrykki" bíði eftir árlegri jólabjórrýni Feitabjarnar. Ég skal pósta hlekk á hana þegar
hún kemur út, sem ætti að vera á allra næstu dögum ef eitthvað má marka af fyrri árum.

Ath: Allir jólabjórar eru skólp þar til annað sannast en ef menn vilja enn sannreyna, látið þá einhvern
annan borga eða nýtið ykkur vandaða rýni Feitabjarnar til eilítillar leiðsagnar (nei, hann er ekki
sponsaður neins staðar).

Einn er sá jólabjór sem ég vil engu að síður mæla með: Jólabóndi frá Víking er alveg stórprýðilegur
dagligdags IPA sem gerir mann ekki gjaldþrota. Jólabóndinn er semsagt ekki vitund jólalegur, bara
hinn fínasti IPA. Þessi hátíðarbóndi ætti að fást allt árið ef eitthvert vit væri í Kosmósinum og með
sama viti færi "Bóndi" sem er kellingarIPA frá sama brugghúsi, rakleiðis á öskuhauga bjórsögu Íslands.


PS. Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021 er hér: http://feitibjorn.blogspot.com/2021/11/jolabjorryni-feitabjarnar-2021.html



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2022

Pósturaf appel » Fös 25. Nóv 2022 23:07

Er þetta ekki bara allt sami bjórinn og þeir selja allt árið nema með viðbættri karamellu og einhverjum litarefnum til að gera hann dekkri?


*-*

Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 22
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2022

Pósturaf Bengal » Fös 25. Nóv 2022 23:21

Sinnumtveir skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:
Bengal skrifaði:Alveg einstakt hvað Víking Jólabjór er ógeðslegur í ár - verst að ég keypti rútu af 500ml. Sérstakt því ég prófaði hann í gleri um daginn og þá slapp hann alveg.

Annars svíkur jóla Thule ekki sem látlaus jólabjór. Þriðji í Jólum frá Böl er Öl er frábær. Lengra hef ég ekki komist.


Hahahaha, næstum allir jólabjórar eru hreinræktað sorp, alltaf. Ég eyði ekki sekúndu hvað þá krónu
í "Víking jólabjór", jóla Thule, Tuborg jólabjór, osfrv, osfrv. Ég sting upp á að þeir sem þó eru að spá
í þessa "hátíðardrykki" bíði eftir árlegri jólabjórrýni Feitabjarnar. Ég skal pósta hlekk á hana þegar
hún kemur út, sem ætti að vera á allra næstu dögum ef eitthvað má marka af fyrri árum.

Ath: Allir jólabjórar eru skólp þar til annað sannast en ef menn vilja enn sannreyna, látið þá einhvern
annan borga eða nýtið ykkur vandaða rýni Feitabjarnar til eilítillar leiðsagnar (nei, hann er ekki
sponsaður neins staðar).

Einn er sá jólabjór sem ég vil engu að síður mæla með: Jólabóndi frá Víking er alveg stórprýðilegur
dagligdags IPA sem gerir mann ekki gjaldþrota. Jólabóndinn er semsagt ekki vitund jólalegur, bara
hinn fínasti IPA. Þessi hátíðarbóndi ætti að fást allt árið ef eitthvert vit væri í Kosmósinum og með
sama viti færi "Bóndi" sem er kellingarIPA frá sama brugghúsi, rakleiðis á öskuhauga bjórsögu Íslands.


PS. Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021 er hér: http://feitibjorn.blogspot.com/2021/11/jolabjorryni-feitabjarnar-2021.html


Hef lesið bloggið hjá Feitabirni árlega, frábær skrif og hlakka til næstu rýni.
Lítið að marka dómanasvosem en skrifin stórkostleg.

Bjössa jólabjóraserían hjá Víking er hinsvegar mjög góð. Og Askasleikir frá Borg.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 504
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2022

Pósturaf Sinnumtveir » Þri 29. Nóv 2022 23:18

Jólabjórrýni Feitabjarnar fyrir árið 2022 er komin í loftið.

Gjörið svo vel: http://feitibjorn.blogspot.com/2022/11/jolabjorryni-feitabjarnar-2022.html




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 618
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2022

Pósturaf Dr3dinn » Mið 30. Nóv 2022 08:54

Jólabóndi var ágætis standard bjór.
Santa's Blue Balls Milkshake IPA var góður - mörgum mun þykja hann flatur ath.
Jólakisi var flottur, svolítið heavy fyrir marga grunar mig.
Þriðji í jólum er vinsæl í vinnunni, hann er næstur á listanum.

Viking/gull/kaldi/tuborg/segull voru bara ekkert spess.
Hátíðarpúki ekkert spess
The Brothers Brewery Leiðindaskjóða Red Ale, ágætis tilbreyting en toppar enga lista.
Snjókarl Mandarínuöl frekar dull, svona hálfa leið með ipa og mandarínu...líklegast til að vera nógu basic...


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2022

Pósturaf stefhauk » Mið 30. Nóv 2022 10:02

Þessi Einstök winter ale er virkilega góður svona fínn bjór til að sötra í róleg heitunum.



Skjámynd

Höfundur
Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2022

Pósturaf Climbatiz » Fim 01. Des 2022 18:26

einhver "stout" bjór, 6.9%... ekkert spes, myndi gefa 5/10

Mynd


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!


Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2022

Pósturaf Brimklo » Fös 02. Des 2022 05:42

Mér finnst flestir jólabjórarnir góðir en þessi Jóla Gull með karamellu og appelsínu berki er mesta viðbjóðs abomination sem ég hef drukkið!


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.

Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 22
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2022

Pósturaf Bengal » Fös 02. Des 2022 18:25

Nýja "scam" búðin að slá í gegn með Jólabjóradagatalinu sínu :sleezyjoe :sleezyjoe :twisted:

https://www.visir.is/g/20222347029d/bjo ... -daga-tali

Fékk sennilega 15 tölvupósta um þetta dagatal..800kr bjórinn, ekki lengi að skella mér á þetta ómissandi tilboð :guy ..not


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2022

Pósturaf Tbot » Fös 02. Des 2022 21:56

Bengal skrifaði:Nýja "scam" búðin að slá í gegn með Jólabjóradagatalinu sínu :sleezyjoe :sleezyjoe :twisted:

https://www.visir.is/g/20222347029d/bjo ... -daga-tali

Fékk sennilega 15 tölvupósta um þetta dagatal..800kr bjórinn, ekki lengi að skella mér á þetta ómissandi tilboð :guy ..not


Finnst þú tala illa um mikla athafnamenn sem hafa lagt á sig ómælda vinnu við að búa til þessa ótrúlega fallegu öskju utan um ekki jólabjóra Þeir hafa lagt mjög mikla vinnu á sig að fara í gegnum allan lagerinn af björ sem ÁTVR býður upp á til þess að finna alla þá réttu á besta verðinu.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2022

Pósturaf ZiRiuS » Fös 02. Des 2022 22:53

www.bjorland.is ef þú vilt alvöru bjórjóladagatal



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 504
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2022

Pósturaf Sinnumtveir » Lau 03. Des 2022 02:44

Tbot skrifaði:
Bengal skrifaði:Nýja "scam" búðin að slá í gegn með Jólabjóradagatalinu sínu :sleezyjoe :sleezyjoe :twisted:

https://www.visir.is/g/20222347029d/bjo ... -daga-tali

Fékk sennilega 15 tölvupósta um þetta dagatal..800kr bjórinn, ekki lengi að skella mér á þetta ómissandi tilboð :guy ..not


Finnst þú tala illa um mikla athafnamenn sem hafa lagt á sig ómælda vinnu við að búa til þessa ótrúlega fallegu öskju utan um ekki jólabjóra Þeir hafa lagt mjög mikla vinnu á sig að fara í gegnum allan lagerinn af björ sem ÁTVR býður upp á til þess að finna alla þá réttu á besta verðinu.


Sammála, þarna er mikil ónærgætni á ferð. Mér finnst að við eigum öll að panta þetta 20K dagatal svo fólkið á bak við það hrapi ekki rakleiðis ofan í dýpsta hyldýpi þunglyndisfjandans.
Síðast breytt af Sinnumtveir á Lau 03. Des 2022 02:47, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 22
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2022

Pósturaf Bengal » Lau 03. Des 2022 17:32

ZiRiuS skrifaði:http://www.bjorland.is ef þú vilt alvöru bjórjóladagatal


Fæ mér frekar bara eina síríus lengju


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2022

Pósturaf ZiRiuS » Lau 03. Des 2022 18:07

Bengal skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:http://www.bjorland.is ef þú vilt alvöru bjórjóladagatal


Fæ mér frekar bara eina síríus lengju


Wraaar! :oops:



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2022

Pósturaf flottur » Lau 03. Des 2022 18:44

Sælir

Ég byrjaði á þessum :

https://www.vinbudin.is/heim/vorur/stoek-vara.aspx/?productid=27478/
Finnst hann alltaf jafn góður

Annars er ég búin að rúlla í gegnum þetta hefðbundna, Víking Jólabjór, Tuborg Jólabjórinn, Malt bjór, Thule jólabjór.........

Svo keypti ég mér Jólabjóradagatal frá Bjórlandi.

1. des https://bjorland.is/products/jolafluga
Þetta var eins og drekka möndlugraut með kanil, appelsínu og hunangi

2. des https://bjorland.is/products/forbidden-fruit
Fann eiginlega bara sítrus bragð af honum.

3. des https://bjorland.is/products/gryluhor?_pos=1&_sid=82337ce59&_ss=r
Þetta er eiginlega bara eins og malt bjór nema aðeins þynnri á bragðið.


Lenovo Legion dektop.


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1082
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Tengdur

Re: Jólabjór 2022

Pósturaf netkaffi » Sun 11. Des 2022 03:42

Einstök Winter Ale er örugglega einhver besti bjór sem ég hef smakkað. Sjaldan komist í tæri við eins smargslungið en vel heppnað bragð.

Mynd
Síðast breytt af netkaffi á Sun 11. Des 2022 03:45, breytt samtals 1 sinni.