Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Í gegnum öpp. Hef prufað sjónvarp símans appið. Stöð 2 appið og rúv appið. Virðist ekki ganga að ná þessu í full hd
Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
RÚV er 1080p25 í streymi. RÚV 2 er 720p25
Síðast breytt af JReykdal á Fim 01. Des 2022 14:37, breytt samtals 1 sinni.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
appel skrifaði:Hvenær byrjar RÚV að senda út í UHD?
Það er ekki á teikniborðinu. Kostar svo brjálæðislega mikið. 50 til 100 mills leikandi.
Mögulega verður farið í 4K streymi á einstaka viðburðum en það kostar líka sitt.
Bara það að hækka í 1080p50 tvöfaldar gagnamagnið og þá fara svona dagar eins og eru núna með HM að toppa 100Gb/s í traffík.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
JReykdal skrifaði:appel skrifaði:Hvenær byrjar RÚV að senda út í UHD?
Það er ekki á teikniborðinu. Kostar svo brjálæðislega mikið. 50 til 100 mills leikandi.
Mögulega verður farið í 4K streymi á einstaka viðburðum en það kostar líka sitt.
Bara það að hækka í 1080p50 tvöfaldar gagnamagnið og þá fara svona dagar eins og eru núna með HM að toppa 100Gb/s í traffík.
Er RÚV þá að hugsa að það verði að vera dvbt2 útsending einnig, annars verði það ekki gert? Því einsog hjá sjónvarpi Símans hafa leikir verið sýndir í enska boltanum í UHD í nokkur ár.
*-*
Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
appel skrifaði:JReykdal skrifaði:appel skrifaði:Hvenær byrjar RÚV að senda út í UHD?
Það er ekki á teikniborðinu. Kostar svo brjálæðislega mikið. 50 til 100 mills leikandi.
Mögulega verður farið í 4K streymi á einstaka viðburðum en það kostar líka sitt.
Bara það að hækka í 1080p50 tvöfaldar gagnamagnið og þá fara svona dagar eins og eru núna með HM að toppa 100Gb/s í traffík.
Er RÚV þá að hugsa að það verði að vera dvbt2 útsending einnig, annars verði það ekki gert? Því einsog hjá sjónvarpi Símans hafa leikir verið sýndir í enska boltanum í UHD í nokkur ár.
Nei. DVB-T samingurinn nær til 2028 og ekkert víst með framhaldið á honum.
það sem þarf að uppfæra til að fara í 4K er bara umtalsvert dýrt. Það að sýna bara fótboltaleiki beint af kúnni er ekki það sem verið er að ræða heldur uppfærslu á öllum infrastrúktur í Efstaleiti til að höndla 4K merki. Allur þessi búnaður er fáránlega dýr.
Það er "hægt" að fara í einhverja leikfimi á AWS eins og sumir hafa gert en það er A) rándýrt B) ekki nægilega öruggt (allt erlendis) C) allskonar gæðatakmarkanir sem þarf að gera. Eins og mér skilst að þessir boltaleikir hafa ekki verið í neinum ofurgæðum þrátt fyrir að vera í "UHD". Frekar að vera með gott HD en lélegt UHD.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Er að horfa á HM með myndlykli Símans og gæðin eru glötuð.
Samt skrítið að mér finnst allar aðrar tökuvélar sýna HD, nema sú sem skiptir máli.
Samt skrítið að mér finnst allar aðrar tökuvélar sýna HD, nema sú sem skiptir máli.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
appel skrifaði:JReykdal skrifaði:appel skrifaði:Hvenær byrjar RÚV að senda út í UHD?
Það er ekki á teikniborðinu. Kostar svo brjálæðislega mikið. 50 til 100 mills leikandi.
Mögulega verður farið í 4K streymi á einstaka viðburðum en það kostar líka sitt.
Bara það að hækka í 1080p50 tvöfaldar gagnamagnið og þá fara svona dagar eins og eru núna með HM að toppa 100Gb/s í traffík.
Er RÚV þá að hugsa að það verði að vera dvbt2 útsending einnig, annars verði það ekki gert? Því einsog hjá sjónvarpi Símans hafa leikir verið sýndir í enska boltanum í UHD í nokkur ár.
Gæðin á þessari Síminn Sport UHD rás eru samt bara djók. Bitrate-ið er bara alls ekki nægilega hátt. Þetta er kannski á pari við 720p Youtube video, amk í gegnum öppin (NovaTV, Sjónvarp Símans). Hef ekki séð hvernig þetta er í gegnum afruglara.
Er sammála JReykdal. Gémmér frekar almennilegan 1080p straum heldur en svona steingeldan "UHD" straum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Reputation: 72
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
mikkimás skrifaði:Er að horfa á HM með myndlykli Símans og gæðin eru glötuð.
Samt skrítið að mér finnst allar aðrar tökuvélar sýna HD, nema sú sem skiptir máli.
Myndavélarnar skila yfirleitt allar sömu gæðum. Vandamálið er hvernig bitrate-ið er nýtt. Þegar það koma rammar með mikið af smáatriðum sem breytast mikið frá ramma til ramma, þá þarf að pakka meiri upplýsingum í hvern ramma í stað þess að það sé hægt að samnýta upplýsingar frá rammanum á undan og þá snar lækka gæðin. Gott dæmi um þetta er ef þú finnur eitthvað myndband á google með "confetti", eða film-grain, þá virðast myndböndbönd vera í mikið lægri gæðum þó að gæðin séu þau sömu og í öðrum myndböndum, þau myndband þurfa bara mikið meira af upplýsingum á hvern ramma til þess að komast til skila í sambærilegum "perceived gæðum.
Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Þið verðið að athuga að "Full HD" er bara upplausn, 1920x1080. Segir ekkert um framerate, segir ekkert um þjöppun og myndgæði almennt, segir ekkert til um litadýpt, hvort það sé hdr eða ekki, etc.
Held að ef þú viljir fá "RÚV í bestu gæðum" þá verður þú að flytja inn í útvarpshúsið og fá beint feed úr útsendingarverinu.
Þú munt aldrei fá neitt annað en mjög þjappaðan myndstraum, alveg sama hvað.
Þessi demo reels sem keyra á sjónvarpstækjum í sjónvarpsverslunum í dag eru sennilega mörg gígabæti að stærð, og það aðeins eitthvað um 1-2 mínúta af demoi. Sjónvarpsframleiðendur reyna að hafa það vídjó algjörlega lossless og með sem mestu gæðum sem hugsast getur til að geta selt tækið, þannig að það þýðir engin þjöppun. En 1-2 gígabæti á 1-2 mínútum er bara óraunhæft bitrate. Í öllu streymi þarf að þjappa myndstrauminum því það er jú verið að dreifa til fleiri aðila en eins samtímis.
Held að ef þú viljir fá "RÚV í bestu gæðum" þá verður þú að flytja inn í útvarpshúsið og fá beint feed úr útsendingarverinu.
Þú munt aldrei fá neitt annað en mjög þjappaðan myndstraum, alveg sama hvað.
Þessi demo reels sem keyra á sjónvarpstækjum í sjónvarpsverslunum í dag eru sennilega mörg gígabæti að stærð, og það aðeins eitthvað um 1-2 mínúta af demoi. Sjónvarpsframleiðendur reyna að hafa það vídjó algjörlega lossless og með sem mestu gæðum sem hugsast getur til að geta selt tækið, þannig að það þýðir engin þjöppun. En 1-2 gígabæti á 1-2 mínútum er bara óraunhæft bitrate. Í öllu streymi þarf að þjappa myndstrauminum því það er jú verið að dreifa til fleiri aðila en eins samtímis.
*-*
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Læt það vera með rúv er að ná því í fhd en rúv 2 er aðeins sýnt í hd.
Verða þeir ekki bara að hækka nefskattinn og bjóða okkur 4k útsendingar?
Verða þeir ekki bara að hækka nefskattinn og bjóða okkur 4k útsendingar?
Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
appel skrifaði:Þið verðið að athuga að "Full HD" er bara upplausn, 1920x1080. Segir ekkert um framerate, segir ekkert um þjöppun og myndgæði almennt, segir ekkert til um litadýpt, hvort það sé hdr eða ekki, etc.
Held að ef þú viljir fá "RÚV í bestu gæðum" þá verður þú að flytja inn í útvarpshúsið og fá beint feed úr útsendingarverinu.
Þú munt aldrei fá neitt annað en mjög þjappaðan myndstraum, alveg sama hvað.
Þessi demo reels sem keyra á sjónvarpstækjum í sjónvarpsverslunum í dag eru sennilega mörg gígabæti að stærð, og það aðeins eitthvað um 1-2 mínúta af demoi. Sjónvarpsframleiðendur reyna að hafa það vídjó algjörlega lossless og með sem mestu gæðum sem hugsast getur til að geta selt tækið, þannig að það þýðir engin þjöppun. En 1-2 gígabæti á 1-2 mínútum er bara óraunhæft bitrate. Í öllu streymi þarf að þjappa myndstrauminum því það er jú verið að dreifa til fleiri aðila en eins samtímis.
Innanhúss er myndstraumurinn 1.5Gb/s fyrir 1080i. 3Gb/s fyrir 1080p50 og 12Gb/s fyrir 4K.
Skrár sem unnið er með eru oftast í 50Mb/s. Oft meira.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
JReykdal skrifaði:appel skrifaði:Þið verðið að athuga að "Full HD" er bara upplausn, 1920x1080. Segir ekkert um framerate, segir ekkert um þjöppun og myndgæði almennt, segir ekkert til um litadýpt, hvort það sé hdr eða ekki, etc.
Held að ef þú viljir fá "RÚV í bestu gæðum" þá verður þú að flytja inn í útvarpshúsið og fá beint feed úr útsendingarverinu.
Þú munt aldrei fá neitt annað en mjög þjappaðan myndstraum, alveg sama hvað.
Þessi demo reels sem keyra á sjónvarpstækjum í sjónvarpsverslunum í dag eru sennilega mörg gígabæti að stærð, og það aðeins eitthvað um 1-2 mínúta af demoi. Sjónvarpsframleiðendur reyna að hafa það vídjó algjörlega lossless og með sem mestu gæðum sem hugsast getur til að geta selt tækið, þannig að það þýðir engin þjöppun. En 1-2 gígabæti á 1-2 mínútum er bara óraunhæft bitrate. Í öllu streymi þarf að þjappa myndstrauminum því það er jú verið að dreifa til fleiri aðila en eins samtímis.
Innanhúss er myndstraumurinn 1.5Gb/s fyrir 1080i. 3Gb/s fyrir 1080p50 og 12Gb/s fyrir 4K.
Skrár sem unnið er með eru oftast í 50Mb/s. Oft meira.
Akkúrat, 12Gbit/s í 4K er 90 GB á einni mínútu. Það er 1,5 GB á SEKÚNDU. Mér er sama hvort þú ert á ljósleiðara eða ekki, þú ert aldrei að ná að streyma þannig.
12 * 60 = 720 Gbit
720 / 8 = 90 GB
HD straumurinn 22,5 GB fyrir eina mínútu, eða 375MB á sekúndu.
Ef þetta er ekki þjappað þá er enginn möguleiki á að streyma þessu til neins.
*-*
Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
appel skrifaði:JReykdal skrifaði:appel skrifaði:Þið verðið að athuga að "Full HD" er bara upplausn, 1920x1080. Segir ekkert um framerate, segir ekkert um þjöppun og myndgæði almennt, segir ekkert til um litadýpt, hvort það sé hdr eða ekki, etc.
Held að ef þú viljir fá "RÚV í bestu gæðum" þá verður þú að flytja inn í útvarpshúsið og fá beint feed úr útsendingarverinu.
Þú munt aldrei fá neitt annað en mjög þjappaðan myndstraum, alveg sama hvað.
Þessi demo reels sem keyra á sjónvarpstækjum í sjónvarpsverslunum í dag eru sennilega mörg gígabæti að stærð, og það aðeins eitthvað um 1-2 mínúta af demoi. Sjónvarpsframleiðendur reyna að hafa það vídjó algjörlega lossless og með sem mestu gæðum sem hugsast getur til að geta selt tækið, þannig að það þýðir engin þjöppun. En 1-2 gígabæti á 1-2 mínútum er bara óraunhæft bitrate. Í öllu streymi þarf að þjappa myndstrauminum því það er jú verið að dreifa til fleiri aðila en eins samtímis.
Innanhúss er myndstraumurinn 1.5Gb/s fyrir 1080i. 3Gb/s fyrir 1080p50 og 12Gb/s fyrir 4K.
Skrár sem unnið er með eru oftast í 50Mb/s. Oft meira.
Akkúrat, 12Gbit/s í 4K er 90 GB á einni mínútu. Það er 1,5 GB á SEKÚNDU. Mér er sama hvort þú ert á ljósleiðara eða ekki, þú ert aldrei að ná að streyma þannig.
12 * 60 = 720 Gbit
720 / 8 = 90 GB
HD straumurinn 22,5 GB fyrir eina mínútu, eða 375MB á sekúndu.
Ef þetta er ekki þjappað þá er enginn möguleiki á að streyma þessu til neins.
Ef vel ætti að vera þá myndi maður skila HD í 15-20Mb/s h.264 og 4K í 25-30Mb/s h.265. En það þarf víst að hugsa um hluti eins og bandvíddarkostnað etc.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
appel skrifaði:Þið verðið að athuga að "Full HD" er bara upplausn, 1920x1080. Segir ekkert um framerate, segir ekkert um þjöppun og myndgæði almennt, segir ekkert til um litadýpt, hvort það sé hdr eða ekki, etc.
Held að ef þú viljir fá "RÚV í bestu gæðum" þá verður þú að flytja inn í útvarpshúsið og fá beint feed úr útsendingarverinu.
Þú munt aldrei fá neitt annað en mjög þjappaðan myndstraum, alveg sama hvað.
Þessi demo reels sem keyra á sjónvarpstækjum í sjónvarpsverslunum í dag eru sennilega mörg gígabæti að stærð, og það aðeins eitthvað um 1-2 mínúta af demoi. Sjónvarpsframleiðendur reyna að hafa það vídjó algjörlega lossless og með sem mestu gæðum sem hugsast getur til að geta selt tækið, þannig að það þýðir engin þjöppun. En 1-2 gígabæti á 1-2 mínútum er bara óraunhæft bitrate. Í öllu streymi þarf að þjappa myndstrauminum því það er jú verið að dreifa til fleiri aðila en eins samtímis.
Nákvæmlega, þessvegna velti ég fyrir mér hver er tilgangurinn að vera að bjóða uppá straum með 4K upplausn þegar bitrate-ið sem verið er að vinna með er bara ekki nægilega hátt.
Forvitni, hvaða codec er verið að nota, er þetta h.264?
Svo er auðvitað vel hægt að streyma 1080p eða 4K í alveg fínustu gæðum, sbr Netflix, Disney Plus. En ég geri mér grein fyrir að það er erfitt/ósanngjarnt að bera saman infrastrúktúrinn hjá RÚV og Netflix
Síðast breytt af hagur á Fös 02. Des 2022 13:30, breytt samtals 1 sinni.
Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svo er auðvitað vel hægt að streyma 1080p eða 4K í alveg fínustu gæðum, sbr Netflix, Disney Plus.
Netflix og co. geta leyft sér að skanna hvern episoda og sérsníða encoding fyrir þá og ná hámarksgæðum og -þjöppun.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
hagur skrifaði:appel skrifaði:Þið verðið að athuga að "Full HD" er bara upplausn, 1920x1080. Segir ekkert um framerate, segir ekkert um þjöppun og myndgæði almennt, segir ekkert til um litadýpt, hvort það sé hdr eða ekki, etc.
Held að ef þú viljir fá "RÚV í bestu gæðum" þá verður þú að flytja inn í útvarpshúsið og fá beint feed úr útsendingarverinu.
Þú munt aldrei fá neitt annað en mjög þjappaðan myndstraum, alveg sama hvað.
Þessi demo reels sem keyra á sjónvarpstækjum í sjónvarpsverslunum í dag eru sennilega mörg gígabæti að stærð, og það aðeins eitthvað um 1-2 mínúta af demoi. Sjónvarpsframleiðendur reyna að hafa það vídjó algjörlega lossless og með sem mestu gæðum sem hugsast getur til að geta selt tækið, þannig að það þýðir engin þjöppun. En 1-2 gígabæti á 1-2 mínútum er bara óraunhæft bitrate. Í öllu streymi þarf að þjappa myndstrauminum því það er jú verið að dreifa til fleiri aðila en eins samtímis.
Nákvæmlega, þessvegna velti ég fyrir mér hver er tilgangurinn að vera að bjóða uppá straum með 4K upplausn þegar bitrate-ið sem verið er að vinna með er bara ekki nægilega hátt.
Forvitni, hvaða codec er verið að nota, er þetta h.264?
Svo er auðvitað vel hægt að streyma 1080p eða 4K í alveg fínustu gæðum, sbr Netflix, Disney Plus. En ég geri mér grein fyrir að það er erfitt/ósanngjarnt að bera saman infrastrúktúrinn hjá RÚV og Netflix
Netflix er að framleiða eina kvikmynd sem kostar álíka mikið og tekjur RÚV í kannski 5-6 ár.
Þannig að þeir sem eru alltaf að bera íslenska aðila saman við Netflix, sbr myndgæði og þessháttar, þurfa að hafa slíkt í huga. T.d. vinna fleiri forritarar hjá Netflix en allur starfsmannafjöldi RÚV.
*-*
Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
RÚV 2 er amk. komin í 1080p25 núna.
1080p50 er í vinnslu. Þarf smá fiff fyrst sem kostar svolitla vinnu og peninga. Get ekki lofað hvenær það verður tilbúið.
1080p50 er í vinnslu. Þarf smá fiff fyrst sem kostar svolitla vinnu og peninga. Get ekki lofað hvenær það verður tilbúið.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
JReykdal skrifaði:RÚV 2 er amk. komin í 1080p25 núna.
1080p50 er í vinnslu. Þarf smá fiff fyrst sem kostar svolitla vinnu og peninga. Get ekki lofað hvenær það verður tilbúið.
Já, einmitt. Fyrir nokkrum dögum síðan fór ruv2 úr gömlu slitnu gúmmískónum í spariskóna
Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Sinnumtveir skrifaði:JReykdal skrifaði:RÚV 2 er amk. komin í 1080p25 núna.
1080p50 er í vinnslu. Þarf smá fiff fyrst sem kostar svolitla vinnu og peninga. Get ekki lofað hvenær það verður tilbúið.
Já, einmitt. Fyrir nokkrum dögum síðan fór ruv2 úr gömlu slitnu gúmmískónum í spariskóna
Innihaldið batnaði ekki neitt. Bara einhver árans fótbolti.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
- Reputation: 16
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Hey. Haldið áfram að hamra á JReykdal, ef fer sem horfir fáum við UHD með vorskipinu!
Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
hagur skrifaði:appel skrifaði:JReykdal skrifaði:appel skrifaði:Hvenær byrjar RÚV að senda út í UHD?
Það er ekki á teikniborðinu. Kostar svo brjálæðislega mikið. 50 til 100 mills leikandi.
Mögulega verður farið í 4K streymi á einstaka viðburðum en það kostar líka sitt.
Bara það að hækka í 1080p50 tvöfaldar gagnamagnið og þá fara svona dagar eins og eru núna með HM að toppa 100Gb/s í traffík.
Er RÚV þá að hugsa að það verði að vera dvbt2 útsending einnig, annars verði það ekki gert? Því einsog hjá sjónvarpi Símans hafa leikir verið sýndir í enska boltanum í UHD í nokkur ár.
Gæðin á þessari Síminn Sport UHD rás eru samt bara djók. Bitrate-ið er bara alls ekki nægilega hátt. Þetta er kannski á pari við 720p Youtube video, amk í gegnum öppin (NovaTV, Sjónvarp Símans). Hef ekki séð hvernig þetta er í gegnum afruglara.
Er sammála JReykdal. Gémmér frekar almennilegan 1080p straum heldur en svona steingeldan "UHD" straum.
Myndgæðin í gegnum 4K afruglarann hjá Símanum eru mjög fín á enska boltanum í gegnum SiminnSport rásina. Miklu betri en úr öppunum, hef borið það saman á AppleTv4k
Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
izelord skrifaði:Hey. Haldið áfram að hamra á JReykdal, ef fer sem horfir fáum við UHD með vorskipinu!
*rop*
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Getur RÚV ekki bara splæst í eitt A380 og sent 4K út í AV1 encode'i ?
"Give what you can, take what you need."