Sælir félagar.
hvar finn ég m.2 skrúfur til að festa nmve diska við móðurborð ?
m.2 skrúfur
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1080
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
m.2 skrúfur
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- 1+1=10
- Póstar: 1183
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: m.2 skrúfur
Myndi reyna Kísildal, fékk amk. skrúfur þar einu sinni.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: m.2 skrúfur
eg fékk einu sinni M,2 skrúfu hjá Att.is gefins en það var fyrir Gigabyte móðurborð !!!
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1569
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 41
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: m.2 skrúfur
Getur fengið þannig hjá Fossberg
Best að fara með 1 svona skrúfu til þeirra og segja þeim að þig vantar nkv svona skrúfu og þeir finna hana fyrir þig.
Þeir munu ekki vita hvað þú ert að biðja um ef þú biður um m.2 skrúfu
Best að fara með 1 svona skrúfu til þeirra og segja þeim að þig vantar nkv svona skrúfu og þeir finna hana fyrir þig.
Þeir munu ekki vita hvað þú ert að biðja um ef þú biður um m.2 skrúfu
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: m.2 skrúfur
Ef þú átt gamla fartölvu sem er bara slátur, þá eru góðar líkur á því að þú munir finna skrúfu sem passar.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: m.2 skrúfur
Var í sama veseni fyrir stuttu. Fór í gegnum kassann með gamla tölvudraslinu og fann skrúfu sem passaði í gömlu skjákorti.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: m.2 skrúfur
Þessar skrúfur eru M2×3mm með 0.4mm grófleika (0.4 millimetrar á milli gengjutoppa)
- Viðhengi
-
- M2.jpeg (19.77 KiB) Skoðað 1404 sinnum
Síðast breytt af Viktor á Mán 28. Nóv 2022 14:30, breytt samtals 1 sinni.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB