Hvaða Python námskeið?


Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Hvaða Python námskeið?

Pósturaf axyne » Lau 26. Nóv 2022 16:57

Mig langar að bæta við mig þekkingu í Python og taka einhverja online kúrsa, það er svo mikið í boði og ég veit ekkert hvað ég á að velja?

Ég er 99% að vinna í kringum hönnun á vélbúnað en hef fína almenna þekkingu í forritun, mest C í embedded umhverfi og VHDL.
Hef klórað mig í gegnum nokkrar Python scriptur áður en finnst mér vanta svolítið grunninn.

Eitthvað sem þið mælið með ?


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Python námskeið?

Pósturaf natti » Lau 26. Nóv 2022 20:04

Þar sem þú hefur einhverja þekkingu fyrir, þá ertu líklega fljótur að átta þig á því hvort að kúrsinn sem þú valdir henti þér eða ekki.
Þannig að afhverju ekki splæsa í mánuð hjá annaðhvort O'Reilly eða Pluralsights?

Hjá O'Reilly hefuru aðgangang þá að þokkalega stóru bókasafni, og videos.
(Öðru hvoru einhver live events, en hef ekki prufað.)
Þar gætiru t.d. valið e-ð af þessum tutorial bókum, og ef þú sérð strax að þú fílar annaðhvort ekki framsetninguna eða finnst hún of þunn, þá bara hopparu yfir í næstu available bók. Enda nóg í boði.

Ef þú ert meira fyrir guided learning, þá gæti Pluralsights hentað betur. En sama fyrirkomulag. Ef þú fílar ekki efnið/fyrirlesarana þá virðist vera nóg af python 'námskeiðum' í boði.

Ég nota hvorutveggja þegar ég er að læra, stundum líka bara til að lesa um sama efnið frá tveimur aðilum/sources, því allir hafa mismunandi sýn á efnið, sama hvað það er.

Ath þar sem Cyber-Monday er handað við hornið, hafa auga með tilboðum á mánudaginn.


Mkay.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Python námskeið?

Pósturaf Viktor » Sun 27. Nóv 2022 08:13



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB