Felgurnar á nýja bílnum eru vel kanntaðar eftir fyrri eiganda og langar að láta laga það, eða gera felgurnar flottar aftur. Er að tala um að felgurnar eru kanntaðar allann hringinn á öllum 4 felgum.
Hvert mæliði með að fara með felgurnar og hvað myndi það sirka kosta?
Fyrirfram þakkir
