Black Friday tilboð

Allt utan efnis

Höfundur
vatr9
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Black Friday tilboð

Pósturaf vatr9 » Þri 22. Nóv 2022 12:31

Ábyggilega fullt af þokkalegum tilboðum væntanleg en...
Var að skoða tilboð í Elko bæklingnum á Chromecast með Google TV 4K.
Elko ætlar að bjóða það á 11.450 á morgun miðviðudag. (venjulegt verð 16.995)
Smá leit skilaði lægra verði á Coolshop.is 9.999 kr. ekki á sérstökum afslætti.
https://www.coolshop.is/vara/google-chromecast-with-google-tv-4k-uhd-2160p-nordic/23B9MZ/
Coolshop verðið finnst mér mun eðlilegra miðað við verð úti.
Síðast breytt af vatr9 á Þri 22. Nóv 2022 12:31, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday tilboð

Pósturaf Henjo » Þri 22. Nóv 2022 12:37

Sama hjá heimkaup, var að skoða allskonar og tók eftir að maður gat fengið það á betra verði (og ekki á neinu tilboði) í öðrum búðum. Var að skoða bækur og eitthv.

Mikið af þessum tilboðum og útsölum eru straight up scam. Munið krakkar, þið sparið ekki með því að eyða.




Sante
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Lau 18. Jan 2014 21:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday tilboð

Pósturaf Sante » Þri 22. Nóv 2022 13:33

Hver er ykkar tilfinning fyrir Black Friday tilboðum hjá tölvu eða raftækjaverslunum?

Mér hefur fundist þetta vera bara drasl sem selst almennt ekki og menn henda á góðan afslátt til að losna við.
Svo eru ein og ein "mainstream" vara á sæmilegum afslætti en varla meira en gengur og gerist á venjulegri útsölu.

Annað sem er fúlt og það er að skjákort eru nánast aldrei á afslætti nema kannski 3-5%.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday tilboð

Pósturaf dadik » Þri 22. Nóv 2022 15:49

25% afsláttur af Herman Miller Aeron B hjá Pennanum - 299K


ps5 ¦ zephyrus G14


Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Black Friday tilboð

Pósturaf Viggi » Þri 22. Nóv 2022 18:37

Móðurborðið hrundi í tölvunni og ætla að nota útsölurnar að stækka kassan í leiðinni og stærri aflgjafa. Sýnist Tölvutek vera þeir einu með einhver tilboð oftast 20-30%. Hafa hinar búðirnar verið með einhver tilboð?


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday tilboð

Pósturaf Hausinn » Þri 22. Nóv 2022 19:30

Keypti 64GB micro SD kort áðan í Elko á 1500kr. Mjög gott verð:
https://elko.is/vorur/lexar-64-gb-633x- ... 378/106843




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday tilboð

Pósturaf agnarkb » Þri 22. Nóv 2022 19:55

Ágætis tilboð í Húsasmiðjunni. Keypti DeWalt sett með 30% afslætti, 23000 krónur af.
Getur einnig fengið flott Milwaukee sett á 25% afslætti.
Síðast breytt af agnarkb á Mið 23. Nóv 2022 18:16, breytt samtals 1 sinni.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 621
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday tilboð

Pósturaf Dr3dinn » Mið 23. Nóv 2022 08:34

Reikna ekki með krónu í eyðslu frekar en single´s day.

Alveg vilji til að eyða en lítið spennandi. (g9 samsung 199.999 í elko var svona næst því)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday tilboð

Pósturaf fedora1 » Mið 23. Nóv 2022 09:14

Ég er að leita mér að skrifstofustól. Er einhver sem þekkir til don-one-gc300 frá coolshop ?




brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday tilboð

Pósturaf brynjarbergs » Mið 23. Nóv 2022 10:15

Ikea Markus hefur verið að koma töluvert betur út heldur en þessir low-end racing/gaming stólar bæði með gæði og endingu að gera.




Höfundur
vatr9
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday tilboð

Pósturaf vatr9 » Mið 23. Nóv 2022 10:40

Sá einhverstaðar ráð um að kaupa aldrei stól sem maður getur ekki prófað að setjast í.
Held að það eigi sérstaklega við um þessa leikjastóla. Þeir eru harðari en andsk..




fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday tilboð

Pósturaf fedora1 » Mið 23. Nóv 2022 10:45

brynjarbergs skrifaði:Ikea Markus hefur verið að koma töluvert betur út heldur en þessir low-end racing/gaming stólar bæði með gæði og endingu að gera.

Takk, skoðaði hann, hef smá efasemdir um þessa bremsur á stólnum þegar ekki er setið í honum.
Var reynar líka að skoða Arozzi Inizio frá Tölvulistanum en hann er ekki á Black Friday tilboði frekar en Ikea stóllinn :)




brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday tilboð

Pósturaf brynjarbergs » Mið 23. Nóv 2022 10:48

fedora1 skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:Ikea Markus hefur verið að koma töluvert betur út heldur en þessir low-end racing/gaming stólar bæði með gæði og endingu að gera.

Takk, skoðaði hann, hef smá efasemdir um þessa bremsur á stólnum þegar ekki er setið í honum.
Var reynar líka að skoða Arozzi Inizio frá Tölvulistanum en hann er ekki á Black Friday tilboði frekar en Ikea stóllinn :)


Ikea hefur stundum hent í nýárs-útsölu fyrripart janúar. Annars eru þeir ekkert sérstaklega útsöluglaðir.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday tilboð

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 23. Nóv 2022 21:46

Ég endurnýjaði árs áskrift hjá Pluralsight á 50% afslætti.


Just do IT
  √

Skjámynd

AndriíklAndri
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday tilboð

Pósturaf AndriíklAndri » Fim 24. Nóv 2022 18:28

Er einhver búinn að sjá 120hz 4k oled/qled sjónvörp á afslætti? Líklegra að það komi meira á cyber monday kannski?




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday tilboð

Pósturaf Hausinn » Fim 24. Nóv 2022 18:54

AndriíklAndri skrifaði:Er einhver búinn að sjá 120hz 4k oled/qled sjónvörp á afslætti? Líklegra að það komi meira á cyber monday kannski?

Þetta OLED er á afslætti núna:
https://elko.is/vorur/philips-55-oled80 ... 5OLED80712

Annars er ormsson með aflsætti af Samsung QLED tækjum núna.



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1338
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday tilboð

Pósturaf Stuffz » Fim 24. Nóv 2022 19:41

10% Afsláttur á Breakfree Sýnileikaljósum fyrir hjálma
https://www.brakefreetech.com/


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday tilboð

Pósturaf ZoRzEr » Fim 24. Nóv 2022 20:52

fedora1 skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:Ikea Markus hefur verið að koma töluvert betur út heldur en þessir low-end racing/gaming stólar bæði með gæði og endingu að gera.

Takk, skoðaði hann, hef smá efasemdir um þessa bremsur á stólnum þegar ekki er setið í honum.
Var reynar líka að skoða Arozzi Inizio frá Tölvulistanum en hann er ekki á Black Friday tilboði frekar en Ikea stóllinn :)


Þessar bremsur eru skelfing. Ég keypti stól í IKEA með svona bremsum og endaði á því að kaupa aftermarket hjól af Amazon (https://www.amazon.com/Replacement-Cast ... 67&sr=8-17)

Það er töluverður munur á stólnum eftir þetta.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday tilboð

Pósturaf Nariur » Fim 24. Nóv 2022 22:46

Þetta er almennilegt blakk frædei tilboð.
https://ormsson.is/product/samsung-sjon ... -q95b-2022


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday tilboð

Pósturaf audiophile » Fös 25. Nóv 2022 07:14

Nariur skrifaði:Þetta er almennilegt blakk frædei tilboð.
https://ormsson.is/product/samsung-sjon ... -q95b-2022


Sjitt. Þetta er hrikalega gott verð fyrir eitt besta sjónvarp sem hægt er að fá.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday tilboð

Pósturaf Moldvarpan » Fös 25. Nóv 2022 08:26

EÐA.... bara hrikalega há álagning á þeim...

Persónulega finnst mér ekkert vera heilla mín þetta árið í þessum tilboðum.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday tilboð

Pósturaf jardel » Fös 25. Nóv 2022 08:32

Alveg er þetta magnað.
Hvernig stendur á því að það eru engin tilboð á 75" tækjum,



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday tilboð

Pósturaf kornelius » Fös 25. Nóv 2022 08:40

Síðast breytt af kornelius á Fös 25. Nóv 2022 08:47, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday tilboð

Pósturaf Black » Fös 25. Nóv 2022 08:46

Keypti 10kg af plasti í 3D prentarann hjá mér, 10rúllur á 109$ með free shipping.
Skil samt ekki að tilboðið er búið að hækka um 40$ síðan ég keypti.

https://www.anycubic.com/collections/bl ... 0772179106


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday tilboð

Pósturaf GuðjónR » Fös 25. Nóv 2022 09:42

Uhm...
Viðhengi
DA1D5344-DAC3-4A37-A8B0-921559BC92E2.jpeg
DA1D5344-DAC3-4A37-A8B0-921559BC92E2.jpeg (53.06 KiB) Skoðað 4027 sinnum