Utorrent meistarar :) vantar hjálp.

Allt utan efnis

Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Utorrent meistarar :) vantar hjálp.

Pósturaf straumar » Fös 18. Nóv 2022 16:02

Hæ vaktarar/spjallarar.

Fyrir um tveimur vikum var vandræði með rafmagnið þar sem ég bý hverfið varð rafmagnslaust og við það slökknaði eðlilega á tölvunni og þegar þetta gerðist var fjarverandi og ekki í bænum. Nokkrum dögum síðar kveiki ég á tölvunni og svo á utorrent forritinu.

Á torrentsíðu sem ég er á þarf að seeda vissann tíma annað er jú "HitNRun" og þar sem utorrent var slökkt í nokkra daga lenti ég í því að það sem ég hafði sótt 45 tímum áður en varð rafmagnslaust fór í HitNRun dæmi. Eg reyndi að gera sem ég er vanur þegar svona hefur gert kringum torrent það er fara í utorrent finna fælinn þar og eyða (án þess að eyða skránni sjálfri sem er á disknum).
For svo í að sækja torrentid aftur og þá hljóðst það inn á bakskránna sem var í tölvunni (uppfærðist) eftir það kom það í utorrent sem það sé að "seedast"

Ekkert breyttist hins vegar á síðunni ávallt voru fælarnir í HitNrun og að sjá sem það væri ekki að seedast þar. svo núna fékk ég aðvörun og var að tala þar við admin eða einhvern sem sér um síðuna og sá tók Hitn run út en svaraði engu aðspurður hvort ég gæti farið að sækja á síðunni aftur án þess að færi í "HitNRun" aftur. sem er svoldið sem ég held.

Hvað er hægt að gera í svona dæmi, er þetta eitthvað í utorrent forritinu, portið er opið svo það er ekki vandamálið?

Gjarna gefið svar ef þið vitið torrent félagar á síðunni.

kær kv




Hausinn
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent meistarar :) vantar hjálp.

Pósturaf Hausinn » Fös 18. Nóv 2022 20:33

Mæli stranglega með því að hætta að nota utorrent. Notaðu qbittorrent frekar.




Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent meistarar :) vantar hjálp.

Pósturaf straumar » Fös 18. Nóv 2022 21:12

Hausinn skrifaði:Mæli stranglega með því að hætta að nota utorrent. Notaðu qbittorrent frekar.



sæll takk svar. Vantar samt hjálp með utorrent. Ég notaði um tíma qbittorrent en var aldrei að ná hraða í því forriti og svo endaði það með að allt fraus í því, reyndar endaði í sama vanda og ég er að enda í með utorrent núna minnir mig.

Allavega þá hef ég það í tölvunni líka en var í vandræðum með það og fór þá aftur í utorrent.

kær kv




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent meistarar :) vantar hjálp.

Pósturaf nonesenze » Fös 18. Nóv 2022 21:36

Utorrent er bara ekki forritið sem það var. Núna er það fullt af rusli. Mæli alls ekki með því. Qbittorrent er mikið betra í dag


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent meistarar :) vantar hjálp.

Pósturaf straumar » Lau 19. Nóv 2022 00:52

sammála að utorrent virðist ekki það sama og var samt betra en qbittorrent ég kann ekkert á það forrit. Var alltaf í vandræðum með hraða frá mér í því og það var eitthvað sem gerði að það virkaði ekki lengur rétt eins og utorrent gerir núna.

Enginn hér lengur sem notar og kann á utorrent?




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent meistarar :) vantar hjálp.

Pósturaf nonesenze » Lau 19. Nóv 2022 01:46

Held að enginn með viti noti ennþá utorrent malware og spyware í þessu í dag. Qbit virkar bara eins og það er. Eina sem ég skilti var download directory. Myndi bara prufa það aftur


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 481
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent meistarar :) vantar hjálp.

Pósturaf Moldvarpan » Lau 19. Nóv 2022 08:22

Ef það stendur Seeding í utorrent, þá ertu að seeda því.

En þá er það bara trackerinn á torrent síðunni sem er ekki að update-a sig.

Ef að síðan flaggar torrentinu sem hitnrun, þá er ég ekki viss um að þú getir breytt því.
Bara reyna passa það næst, að halda seedinu lengur.


Ég á torrent.... Class: Power User Ratio: 3.534 Up: 13.55 TB Down: 3.83 TB Joined: 2018-08-31



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent meistarar :) vantar hjálp.

Pósturaf gRIMwORLD » Sun 20. Nóv 2022 00:21

Ehm usenet anybody?


IBM PS/2 8086

Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent meistarar :) vantar hjálp.

Pósturaf Climbatiz » Sun 20. Nóv 2022 11:23

ekki mikill munur á qbitt og utorrent þ.e.a.s. UI wise, en er ekki alveg að skylja, þú ert með torrentið seedað sem slökknaði á en trackerinn ie. torrentsíðan segir að þú ert ekki að seeda það? það tekur smá tíma fyrir það að update-ast á sumum síðum, getur prufað að hægrismella á torrentið og gera Re-Anncounce Tracker, annars ef þú ert ekki með torrentskránna þá er hún copied í Appdata hjá þér fyrir utorrent


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!