Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?


njordur9000
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf njordur9000 » Fös 04. Nóv 2022 11:59

gnarr skrifaði:
jardel skrifaði:Lcd eða Led? Hvað segjið þið? Hvað á maður að fara í?


TFT lagið í skjánum er svo það sem að sér um að opna og loka fyrir ljósið fyrir hvern pixel á skjánum, svo að það sé hægt að búa til mynd. TFT getur verið TN, IPS, VA og nokkrar aðrar tæknir.


Þetta er ekki rétt, myndin sem þú setur sýnir réttu myndina. TFT lagið er fyrir bak við LC lagið og beinir spennunni á LC lagið og stjórnar þannig að hver LC sella opnist rétt mikið til að fá rétt birtustig í gegn. Það er LC lagið sem er þá TN, IPS, VA, o.s.frv. OLED skjáir nota líka TFT lag á bak við OLED efnið til að stýra spennunni á sama hátt og í LCD skjám.


Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512


agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf agnarkb » Lau 05. Nóv 2022 21:02

Einhver með reynslu af LG Nanocell tækjunum ?


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


njordur9000
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf njordur9000 » Fös 11. Nóv 2022 00:23

agnarkb skrifaði:Einhver með reynslu af LG Nanocell tækjunum ?


Mæli ekki með IPS sjónvörpum. Myndgæðin verða einfaldlega aldrei jafngóð og í góðu VA tæki (sem er mikill meirihluti markaðarins að undanskyldum LG).


Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf audiophile » Fös 11. Nóv 2022 18:19

njordur9000 skrifaði:
agnarkb skrifaði:Einhver með reynslu af LG Nanocell tækjunum ?


Mæli ekki með IPS sjónvörpum. Myndgæðin verða einfaldlega aldrei jafngóð og í góðu VA tæki (sem er mikill meirihluti markaðarins að undanskyldum LG).


Sammála. IPS er frábært fyrir tölvuskjái en einhvernveginn aldrei skilað sér nægilega vel í sjónvörpum.


Have spacesuit. Will travel.


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf jardel » Fös 11. Nóv 2022 23:54

Langaði að athuga hvort að einhverjir hafa reynslu af þessu 75 tommu sony tæki sem er til sölu í costco
linkur á tækið fyrir neðan.

https://www.richersounds.com/tv-project ... x81ju.html




gunnimikki
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Þri 13. Nóv 2018 21:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf gunnimikki » Lau 12. Nóv 2022 02:25

ef oled Lg



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf audiophile » Lau 12. Nóv 2022 09:03

jardel skrifaði:Langaði að athuga hvort að einhverjir hafa reynslu af þessu 75 tommu sony tæki sem er til sölu í costco
linkur á tækið fyrir neðan.

https://www.richersounds.com/tv-project ... x81ju.html


Veit svosem ekki verðið á því en ef það er lágt þá er þetta flott tæki en ber að athuga að þetta er eldra 2021 tæki og með 50Hz panel. Mæli með að reyna teygja mig upp í X85K eða X89K eins og Elko er með þar sem þau eru með 100HZ panel. Það að tækið sé eldri árgerð skiptir kannski engu ef verðið er gott en 100Hz panel skiptir finnst mér máli hvað varðar mjúkar hreyfingar í myndinni. Ef mjúk hreyfing skiptir þig ekki máli er þetta flott tæki ef verðið er gott.

Ég er sjálfur með tæplega 5 ára gamalt 8500 seríu Sony tæki sem er með 100Hz panel og er besta tæki sem ég hef átt og er ennþá frábært og hef enga þörf að uppfæra. Myndgæðin og myndvinnsla í Sony tækjum er frábær.

Hér er t.d. X89K tæki sem er flott og held að Origo séu með X85K tæki. Getur líka athugað hvort að Costco sé með eitthvað svipað.
https://elko.is/vorur/sony-x89-k-2022-s ... D75X89KAEP


Have spacesuit. Will travel.


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf jardel » Lau 12. Nóv 2022 10:08

audiophile skrifaði:
jardel skrifaði:Langaði að athuga hvort að einhverjir hafa reynslu af þessu 75 tommu sony tæki sem er til sölu í costco
linkur á tækið fyrir neðan.

https://www.richersounds.com/tv-project ... x81ju.html


Veit svosem ekki verðið á því en ef það er lágt þá er þetta flott tæki en ber að athuga að þetta er eldra 2021 tæki og með 50Hz panel. Mæli með að reyna teygja mig upp í X85K eða X89K eins og Elko er með þar sem þau eru með 100HZ panel. Það að tækið sé eldri árgerð skiptir kannski engu ef verðið er gott en 100Hz panel skiptir finnst mér máli hvað varðar mjúkar hreyfingar í myndinni. Ef mjúk hreyfing skiptir þig ekki máli er þetta flott tæki ef verðið er gott.

Ég er sjálfur með tæplega 5 ára gamalt 8500 seríu Sony tæki sem er með 100Hz panel og er besta tæki sem ég hef átt og er ennþá frábært og hef enga þörf að uppfæra. Myndgæðin og myndvinnsla í Sony tækjum er frábær.

Hér er t.d. X89K tæki sem er flott og held að Origo séu með X85K tæki. Getur líka athugað hvort að Costco sé með eitthvað svipað.
https://elko.is/vorur/sony-x89-k-2022-s ... D75X89KAEP



Takk fyrir upplýsingarnar. Já þeta tæki er að fá misjafna dóma.




Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Tengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf Diddmaster » Lau 12. Nóv 2022 10:49

audiophile skrifaði:
jardel skrifaði:Langaði að athuga hvort að einhverjir hafa reynslu af þessu 75 tommu sony tæki sem er til sölu í costco
linkur á tækið fyrir neðan.

https://www.richersounds.com/tv-project ... x81ju.html


Veit svosem ekki verðið á því en ef það er lágt þá er þetta flott tæki en ber að athuga að þetta er eldra 2021 tæki og með 50Hz panel. Mæli með að reyna teygja mig upp í X85K eða X89K eins og Elko er með þar sem þau eru með 100HZ panel. Það að tækið sé eldri árgerð skiptir kannski engu ef verðið er gott en 100Hz panel skiptir finnst mér máli hvað varðar mjúkar hreyfingar í myndinni. Ef mjúk hreyfing skiptir þig ekki máli er þetta flott tæki ef verðið er gott.

Ég er sjálfur með tæplega 5 ára gamalt 8500 seríu Sony tæki sem er með 100Hz panel og er besta tæki sem ég hef átt og er ennþá frábært og hef enga þörf að uppfæra. Myndgæðin og myndvinnsla í Sony tækjum er frábær.

Hér er t.d. X89K tæki sem er flott og held að Origo séu með X85K tæki. Getur líka athugað hvort að Costco sé með eitthvað svipað.
https://elko.is/vorur/sony-x89-k-2022-s ... D75X89KAEP



ég er með gamalt lg með 120hz panel en málið er að það er í 4k upplausn með hdmi 2.0b og það fer ekkert ofar en 60hz svo ef á að hafa 4k virkt skiptir þetta voða litlu máli nem hdmi ið sé 2.1


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum


agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf agnarkb » Lau 12. Nóv 2022 16:48

OK Nanocell er þá nó gó. Mitt LG er orðið pínu gamalt og farið að vera með leiðindi svo það fer að koma tími á nýtt, þó svo maður varla nennir því.
Einhver prófað Mini-LED? Er að leitast að einhverju góðu á undir 200 kall. Stofan ræður við max 55 tommur


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf Danni V8 » Lau 12. Nóv 2022 22:48

Vildi að ég hefði gert svona þráð áður en ég keypti mér 75" LG nanocell haha

EKKI sáttur með mitt


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf agnarkb » Lau 12. Nóv 2022 22:58

Danni V8 skrifaði:Vildi að ég hefði gert svona þráð áður en ég keypti mér 75" LG nanocell haha

EKKI sáttur með mitt


Hvað ertu ekki sáttur með?


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf Danni V8 » Sun 13. Nóv 2022 17:51

agnarkb skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Vildi að ég hefði gert svona þráð áður en ég keypti mér 75" LG nanocell haha

EKKI sáttur með mitt


Hvað ertu ekki sáttur með?


Mjög ójafnt og áberandi backlight bleed. Verður skárra þegar það er myrkur því þá er ljósskynjari giska ég á sem dekkir allt, þannig dimming zones verða virk.

Eina mode-ið þar sem þetta hverfur alveg er Vivid en þá verða litirnir líka alltof ýktir.

Talaði við þá sem ég keypti þetta af strax en ég þarf að koma sjónvarpinu á viðgerðarverkstæðið þeirra bara til að það sé hægt að skoða hvort þetta sé ábyrgðardæmi, en ég hef engin tök á því að gera það þegar það er opið á þessu verkstæði, þannig verð bara að lifa með þessu


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf jardel » Þri 15. Nóv 2022 19:14

Hvor tækin eru betri samsung vs sony?




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf Hausinn » Þri 15. Nóv 2022 21:15

jardel skrifaði:Hvor tækin eru betri samsung vs sony?

Samsung fyrir LCD. Sony fyrir OLED.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf jardel » Þri 15. Nóv 2022 21:56

En bara yfir heildina litið?



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf Nariur » Þri 15. Nóv 2022 23:33

Sum Sony tæki eru betri og sum Samsung tæki eru betri. Það er ekkert hægt að svara þessari spurningu.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf appel » Mið 16. Nóv 2022 00:23

Ég hef prófað líklega allt saman, en finnst Samsung Tizen viðmótið alltaf skemmtilegast, einfalt og allt það.

Sony er með android tv.
Philips er með android tv.
Android tv er mjög sterílt og leiðinlegt.
LG er með webos, en mín upplifun af því er ekki góð, það er of flókið og leiðinlegt, þessi magic mouse er bara bull.

Samsung Tizen fær vinninginn hjá mér hvað viðmótið varðar, svakalega flott. En vantar meira af öppum.

Bestu tækin myndgæðalegaséð? Held að það þurfi doldið að fara á staðinn og skoða. Held að LG, Samsung og Sony séu svona topp 3, Philips er svona með líka.

En ef OLED þá velja LG (edit: samsung er með frábær oled tæki í dag)
Ef LCD þá velja Samsung.
Síðast breytt af appel á Mið 16. Nóv 2022 00:30, breytt samtals 1 sinni.


*-*


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf gutti » Mið 16. Nóv 2022 00:28

Ég er með samsung tv qled 55 keypt í fyrra des 2021 galli er tækið er með amblight bleed ef sé rétt skrifa hjá mér. Fór með í verkstæði hjá ormsson er vera að bíða eftir nýja panel. Fínt í degi til en fer að dimma sé ég bleed á 5 stöðum á tv.

Sést á mynd strax

Fyrir utan þetta mjög sáttur með tækið.
Viðhengi
20220113_164444.jpg
20220113_164444.jpg (2.65 MiB) Skoðað 4536 sinnum



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf appel » Mið 16. Nóv 2022 00:31

gutti skrifaði:Ég er með samsung tv qled 55 keypt í fyrra des 2021 galli er tækið er með amblight bleed ef sé rétt skrifa hjá mér. Fór með í verkstæði hjá ormsson er vera að bíða eftir nýja panel. Fínt í degi til en fer að dimma sé ég bleed á 5 stöðum á tv.

Sést á mynd strax

Fyrir utan þetta mjög sáttur með tækið.


Þetta er mjög mjög mikið, og gallað tæki að mínu mati. Aldrei séð svona slæmt.


*-*

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf appel » Mið 16. Nóv 2022 00:33

Mæli alltaf með að skoða skilunarrétt hjá þessum fyrirtækjum.

ég keypti t.d. oled tæki með vertical banding issues, skilaði og fékk endurgreitt.


*-*


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf gutti » Mið 16. Nóv 2022 01:18

Það er á verkstæði hjá ormsson sjá hvernig það kemur út þegar fæ tv aftur með nýju panel !!




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf jardel » Fös 18. Nóv 2022 15:15

Hvernig er það.
Er þorandi að kaupa þessi 2020 tæki i costco?
Það er korter i 2023



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf Nariur » Fös 18. Nóv 2022 16:39

Það er örugglega ekkert að þeim, en þau eru þá líklega ekki með stöff eins og HDMI 2.1.
En þú varst kominn að þeirri niðurstöðu, er það ekki að kaupa stærra í ódýrari flokki, svo það skiptir minna máli.
Annars er erfitt að segja án þess að vita hvaða tæki þetta eru sem Costco er að selja.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf jardel » Fös 18. Nóv 2022 18:36

samsung qled 75" árg 2020 Það er þá væntanlega ekki hdmi 2.1 eins og þú segir