Mig vantar ekkert en gaman að fylgjast með þessu, bara tími ekki að spreða peningum. Keypti oled tæki í sumar, skilaði því útaf samviskubiti. hehe.
En það er merkilegt að fylgjast með þessu kaupæði íslendinga, það er einsog þá skorti allt saman, skil ekki hvað getur verið svona rosalega akjút.
Handþvoði þvott í hálft ár áður en ég nennti að kaupa þvottavél, ég er algjört letidýr
11.11 Singles day - Afslættir?
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
Síðast breytt af appel á Fös 11. Nóv 2022 21:18, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
Var að splæsa í þetta
Hef ekki séð svona budget friendly rafhjól síðan IKEA hættu með rafhjól
https://www.bl.is/vefverslun/product?id=546
Hef ekki séð svona budget friendly rafhjól síðan IKEA hættu með rafhjól
https://www.bl.is/vefverslun/product?id=546
- Viðhengi
-
- 4A3106A8-749B-453C-9EA1-C81865A5E256.jpeg (476.57 KiB) Skoðað 7879 sinnum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
Maður datt á fína afslætti af leikföngum
keypti meðal annars nánast jólagjafir fyrir alla
Lego var á ágætum afslætti í hagkaup.
Keypti mér svo nýja Adidas ultraboost skó bestu skór sem ég hef átt en voru orðnir slitnir svo ég keypti nýja það var alveg 25% afsláttur af þeim inná adidas.is
keypti meðal annars nánast jólagjafir fyrir alla
Lego var á ágætum afslætti í hagkaup.
Keypti mér svo nýja Adidas ultraboost skó bestu skór sem ég hef átt en voru orðnir slitnir svo ég keypti nýja það var alveg 25% afsláttur af þeim inná adidas.is
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
blitz skrifaði:Eins og fætur toga hækkaði verðið á hlaupaskóm (amk Brooks Ghost 14) frá 21.990 í 24.990 (13,6% hækkun) 8. nóvember sl. og auglýsa svo 20% afslátt núna.
Ömurlegir viðskiptahættir.
Veit ekki hvort þetta er rétt, en svona lög hljóma vel fyrir mér
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
Á hvaða dögum á maður að henda í stór kaup af tölvudóteríi? Cyber monday eða black friday?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
Hvernig er það núna. Er ekki black friday öll næta vika eða hvað?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
Oftast er blackfriday bara föstudagurinn fer samt eftir búðum.
Oftast bestu kjör á second nýjustu gen af hardware ekki nýjasta og mest spennandi dótið.
Lyklaborð, m2/ssd, mys og skjáir fara líklegast á bestu kjörin.
5600x etc mun ef laust fara á slikk ef menn eru að spá í next gen en ekki reikna með 4090 á útsölu, það er mjög ólíklegt.
Held ég hafi aldrei náð að versla mér high end hardware á þessum "afsláttar" dögum.
Oftast bestu kjör á second nýjustu gen af hardware ekki nýjasta og mest spennandi dótið.
Lyklaborð, m2/ssd, mys og skjáir fara líklegast á bestu kjörin.
5600x etc mun ef laust fara á slikk ef menn eru að spá í next gen en ekki reikna með 4090 á útsölu, það er mjög ólíklegt.
Held ég hafi aldrei náð að versla mér high end hardware á þessum "afsláttar" dögum.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB