7900 XTX er á pari við 4090 og 3% hraðara í 1080 upplausn
skoðum aðeins nánar fyrsta video af þessu skrímslum hlið við hlið
https://www.youtube.com/watch?v=dQw4w9WgXcQ
loksins kominn benchmark á 7900 XTX
Re: loksins kominn benchmark á 7900 XTX
Þetta var sárara en vanalega
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Re: loksins kominn benchmark á 7900 XTX
Við skulum fara með bæn, á þessum erfiðu, og mjög kostnaðarsömu tímum:
Ætla aldrei að gefa þig upp,
Ætla aldrei að svíkja þig,
Ætla aldrei að hlaupa um og yfirgefa þig,
nVidia.
Ætla aldrei að gefa þig upp,
Ætla aldrei að svíkja þig,
Ætla aldrei að hlaupa um og yfirgefa þig,
nVidia.
AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: loksins kominn benchmark á 7900 XTX
Telst það með ef maður nær að loka tab-num áður en ballið byrjar?
Annars er ég eiginlega meira vonsvikinn með að það séu engar nýjar upplýsingar um 7900XTX en rúllið með Rikka.
Annars er ég eiginlega meira vonsvikinn með að það séu engar nýjar upplýsingar um 7900XTX en rúllið með Rikka.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: loksins kominn benchmark á 7900 XTX
"Autoplay blocked" hefur afskaplega góð áhrif á geðheilsuna svona almennt
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Nörd
- Póstar: 135
- Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
- Reputation: 35
- Staða: Ótengdur
Re: loksins kominn benchmark á 7900 XTX
dagurhall skrifaði:7900 XTX er á pari við 4090 og 3% hraðara í 1080 upplausn
skoðum aðeins nánar fyrsta video af þessu skrímslum hlið við hlið
https://www.youtube.com/watch?v=dQw4w9WgXcQ
Þú hefur sett inn vitlausan hlekk, þetta er einhver gæji að syngja.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: loksins kominn benchmark á 7900 XTX
kommon, allir þeir sem að hafa verið á internetinu í einhvern tíma ættu orðið að þekkja gXcQ fyrir löngu
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: loksins kominn benchmark á 7900 XTX
AMD hefði bara átt að spila þetta a kynningunni sinni og ekkert annað. Hefði sett Nvidea algjörlega í rúst.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: loksins kominn benchmark á 7900 XTX
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S