Ég prufaði canva og það hentaði ekki.
Það sem að ég er að reyna að gera er að nýta blað vel. vil geta klippt það þannig að ég fái 3 auglýsingar í sömu stærð til að líma á vegg.
dæmi hér fyrir neðan
Þetta er ekki hægt að gera í paint með góðu.
Væri þakklátur ef einhver hér inni veit um eitthvað ráð.
Er til eitthvað frítt og einfalt forrit til að bua til spjöld
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Er til eitthvað frítt og einfalt forrit til að bua til spjöld
Síðast breytt af Viktor á Sun 13. Nóv 2022 14:30, breytt samtals 1 sinni.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Er til eitthvað frítt og einfalt forrit til að bua til spjöld
Viktor skrifaði:https://vectr.com/
Þakka þér kærlega fyrir að láta mig vita af þessu forriti.
Ég ætla að prufa þetta.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er til eitthvað frítt og einfalt forrit til að bua til spjöld
Gætir líka mögulega skoðað LibreOffice Draw eða Inkscape sem eru ókeypis vector forrit. Ertu kannski frekar að leita að einhversskonar Publisher forriti?
Have spacesuit. Will travel.
Re: Er til eitthvað frítt og einfalt forrit til að bua til spjöld
ættir að geta gert þetta með google docs, það er app í gmail aðgangi. sleppur við að setja upp hugbúnað því þetta er browser based.
Síðast breytt af Hizzman á Sun 13. Nóv 2022 18:19, breytt samtals 1 sinni.