Er lan G1 gott? Ég veit að það er 1gb lan en er það einhvað hratt, ég er nefninlega með þannig.
[Lagað til af stjórnanda. skoðaðu reglurnar á FAQ borðinu]
Er lan G1 gott
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Er lan G1 gott
Pork skrifaði:Er lan G1 gott? Ég veit að það er 1gb lan en er það einhvað hratt, ég er nefninlega með þannig.
[Lagað til af stjórnanda. skoðaðu reglurnar á FAQ borðinu]
1Gb net (þar sem b stendur fyrir bits en ekki bytes, réttur rit háttur á byte er B..) er þá 1.000.000 bits/s hratt. Eða um tíu sinnum hraðari heldur en 100Mb net.
Eini gallinn er að þetta er fræðilegt hámark og þú nærð þessu sennilega ekki með núverandi hardware. Td. er ég með tvær tölvur tengdar með Crossover á 1Gb netkortum og næ mest 25% nýtingu eða um 250Mb/sek.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
- Reputation: 0
- Staðsetning: Iceland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Myndi svona 7200 ide diskar ekki líka hægja hellingans helling á því, geta þeir tekið við svona miklu magni á svona stuttum tíma? Og eru SATA einhvað hraðvirkari þegar það kemur að því að hala inn efni á þá...veit að þeir eru hraðvirkari, en þegar það kemur að svona 1g lan?
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Gúrú
- Póstar: 529
- Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Stutturdreki skrifaði:Pandemic skrifaði:Ide 133MB og SATA 150MB ef mig minnir rétt og 1gb lan er 100MB
right or wrong?
Wrong!
1Gb lan er 1.000.000 bits/sek. 1 byte er 8 bits.. þannig að 1Gb lan er í raun 122MB/sek.. ef ég reikna það rétt.
125MB/s.. svo aðrir hlutir sem spila inn í en bara hraðinn á harðadiskinum t.d. ræður stýrikerfið/forritið við að nýta allan hraðann, er netkortið í raun og veru nógu gott til að geta sent og tekið á mót 125MB/s (netkortið þarf að gera slatta eins og að validata IPtölur or CRC stimpla pakka (minnir mig))
Kapallinn getur haft áhrif..
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
diskurinn er líklega sá factor sem spilar mest inn í að hægja á netinu. Auk þess að þú ert aldrei að ná fræðilegu hámarki.
Ég er með að ná um 700Mb hraða á milli tveggja véla á netinu hjá mér, án þess að skrifa/lesa af diskunum. En ef ég gæti, þá ætti það að vera að skila sér í ca. 87MB/sec.
However, þá er diskurinn sem ég er með núna bara að skila 33MB/sec í lestri(read) í annarri vélinni. (Er að keyra annað OS á hinni, ekki með eins tól þar.)
sata diskurinn heima er bara að skila 51MB/sec, en vélin mín heima er ekki á 1GB tengingu...
Ég er með að ná um 700Mb hraða á milli tveggja véla á netinu hjá mér, án þess að skrifa/lesa af diskunum. En ef ég gæti, þá ætti það að vera að skila sér í ca. 87MB/sec.
However, þá er diskurinn sem ég er með núna bara að skila 33MB/sec í lestri(read) í annarri vélinni. (Er að keyra annað OS á hinni, ekki með eins tól þar.)
sata diskurinn heima er bara að skila 51MB/sec, en vélin mín heima er ekki á 1GB tengingu...
Mkay.