Mikill hiti við spilun


Höfundur
Dizzydwarf
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 19. Sep 2018 18:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Mikill hiti við spilun

Pósturaf Dizzydwarf » Mið 09. Nóv 2022 08:38

Góðann daginn.

Ég fór í gær að setja nýtt vinnsluminni í tölvuna hjá mér og þurfti að færa örgjafakælinguna mína frá toppi tölvunnar og setja hana frekar að framan til þess að það passi í tölvuna og setti þá við turnar tvær sem snéru fram eftir uppi á tölvunni en fann þá að tal án hitnaði rosalega þegar ég var að spila.

Gpu var komið í 80 gráður stable og hitin sem kom úr tölvunni var mjög mikill. Ég hef verið að heyra skrítið skruðl hljóð koma frá örgjafakælingunni þegar ég spila og fíla það ekki.

Er nóg fyrir mig að snúa viftunum sem eru uppi og láta þær blása í hina áttina (held mær blàsi inn og örgjörva kælingin út)

Er örgjafavökvakæling einhvað betri ?

Er maður að kaupa frekar bara stóra góða örgjörva kælingu heldur en vökva

Er einhver með Tips

Er með 3070 ti kort og I9-9900k

Allar upplýsingar vel þegnar



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti við spilun

Pósturaf Dropi » Mið 09. Nóv 2022 09:26

Dizzydwarf skrifaði:Er nóg fyrir mig að snúa viftunum sem eru uppi og láta þær blása í hina áttina (held mær blàsi inn og örgjörva kælingin út)

Viftur efst eiga að blása út annars ertu að vinna á móti heita loftinu sem vill rísa. Annars er voða erfitt að gefa þér ráð án þess að sjá myndir af græjunni. Það vantar allar upplýsingar eins og hvaða kælingu þú ert með?


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


Höfundur
Dizzydwarf
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 19. Sep 2018 18:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti við spilun

Pósturaf Dizzydwarf » Mið 09. Nóv 2022 09:30

Ég skal koma með myndir af tölvunni a eftir




Höfundur
Dizzydwarf
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 19. Sep 2018 18:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti við spilun

Pósturaf Dizzydwarf » Mið 09. Nóv 2022 09:32

Dropi skrifaði:
Dizzydwarf skrifaði:Er nóg fyrir mig að snúa viftunum sem eru uppi og láta þær blása í hina áttina (held mær blàsi inn og örgjörva kælingin út)

Viftur efst eiga að blása út annars ertu að vinna á móti heita loftinu sem vill rísa. Annars er voða erfitt að gefa þér ráð án þess að sjá myndir af græjunni. Það vantar allar upplýsingar eins og hvaða kælingu þú ert með?



Örgjafakælingin heitir Phanteks MP240 AIO




TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti við spilun

Pósturaf TheAdder » Mið 09. Nóv 2022 11:33

Slöngurnar frá örgjörva kælingunni, eru þær niðri eða uppi? Það er alveg möguleiki að það geti verið loftbóla efst í kælinum.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti við spilun

Pósturaf oliuntitled » Mið 09. Nóv 2022 12:30

Mynd


Þetta er optimal kæling í kassa, aftaná og ofaná er best að ýta lofti út, framaná og undir viltu fá inn.




Höfundur
Dizzydwarf
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 19. Sep 2018 18:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti við spilun

Pósturaf Dizzydwarf » Mið 09. Nóv 2022 20:04

Vifturnar hjá mér að ofan blása út og að aftan vifturnar á kælingunni þær blása inn.
Viðhengi
312899198_684000606477347_6702359184559251422_n.jpg
312899198_684000606477347_6702359184559251422_n.jpg (294.38 KiB) Skoðað 2745 sinnum




Höfundur
Dizzydwarf
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 19. Sep 2018 18:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti við spilun

Pósturaf Dizzydwarf » Mið 09. Nóv 2022 20:05

TheAdder skrifaði:Slöngurnar frá örgjörva kælingunni, eru þær niðri eða uppi? Það er alveg möguleiki að það geti verið loftbóla efst í kælinum.

sérð á mynd sem ég setti hvernig slöngurnar eru




Höfundur
Dizzydwarf
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 19. Sep 2018 18:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti við spilun

Pósturaf Dizzydwarf » Mið 09. Nóv 2022 20:05

Talvar byrjar bara full blast allar viftur í botn þegar ég byrja spila.




TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti við spilun

Pósturaf TheAdder » Mið 09. Nóv 2022 20:30

Dizzydwarf skrifaði:Talvar byrjar bara full blast allar viftur í botn þegar ég byrja spila.

Ég hef ekki reynslu af AIO kælum sjálfur, en hef séð marga mæla með að hafa slöngurnar ekki að ofan eins og hjá þér, ég myndi prófa að snúa kælinum við. Ef það er smávegis loft í kerfinu, þá leitar það efst og getur myndað gurgl hljóð og minnkað getu kerfisins til þess að kæla.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti við spilun

Pósturaf ZiRiuS » Mið 09. Nóv 2022 20:40

TheAdder skrifaði:
Dizzydwarf skrifaði:Talvar byrjar bara full blast allar viftur í botn þegar ég byrja spila.

Ég hef ekki reynslu af AIO kælum sjálfur, en hef séð marga mæla með að hafa slöngurnar ekki að ofan eins og hjá þér, ég myndi prófa að snúa kælinum við. Ef það er smávegis loft í kerfinu, þá leitar það efst og getur myndað gurgl hljóð og minnkað getu kerfisins til þess að kæla.


Þetta gæti verið málið, hafðu slönguna frekar niðri, annars gæti loftið leitað upp.

Settir þú ekki örugglega kælikrem?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


agust1337
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti við spilun

Pósturaf agust1337 » Fim 10. Nóv 2022 15:07

Dizzydwarf skrifaði:Vifturnar hjá mér að ofan blása út og að aftan vifturnar á kælingunni þær blása inn.


Ertu alveg viss um að þær snúi allar rétt? Vittu hvort að þú finnur loftflæði koma rétt út við allar vifturnar annars ertu bara að sjúga inn en ekki dömpa út eða hinsveginn, og já ég veit að þetta er fyndin spurning en það kemur fyrir!


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Höfundur
Dizzydwarf
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 19. Sep 2018 18:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti við spilun

Pósturaf Dizzydwarf » Mán 21. Nóv 2022 20:18

TheAdder skrifaði:
Dizzydwarf skrifaði:Talvar byrjar bara full blast allar viftur í botn þegar ég byrja spila.

Ég hef ekki reynslu af AIO kælum sjálfur, en hef séð marga mæla með að hafa slöngurnar ekki að ofan eins og hjá þér, ég myndi prófa að snúa kælinum við. Ef það er smávegis loft í kerfinu, þá leitar það efst og getur myndað gurgl hljóð og minnkað getu kerfisins til þess að kæla.


Búinn að breyta Kæ´lingunni núna eru slöngur niðri en hljóðið er í pumpunni sem er ofan á cpu. ætli maður reyni ekki bara að kaupa nýja græju.




TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti við spilun

Pósturaf TheAdder » Mán 21. Nóv 2022 20:55

Dizzydwarf skrifaði:
TheAdder skrifaði:
Dizzydwarf skrifaði:Talvar byrjar bara full blast allar viftur í botn þegar ég byrja spila.

Ég hef ekki reynslu af AIO kælum sjálfur, en hef séð marga mæla með að hafa slöngurnar ekki að ofan eins og hjá þér, ég myndi prófa að snúa kælinum við. Ef það er smávegis loft í kerfinu, þá leitar það efst og getur myndað gurgl hljóð og minnkað getu kerfisins til þess að kæla.


Búinn að breyta Kæ´lingunni núna eru slöngur niðri en hljóðið er í pumpunni sem er ofan á cpu. ætli maður reyni ekki bara að kaupa nýja græju.

Ef það eru óhljóð í pumpunni þá held ég það sé alveg rétt hjá þér að endurnýja kælinguna.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti við spilun

Pósturaf Longshanks » Mán 21. Nóv 2022 21:01

Það eru allar vifturnar að blása út sýnist mér :hmm settu vifturnar að framan hinumegin á vatnskassann og blása inn.
Síðast breytt af Longshanks á Mán 21. Nóv 2022 21:02, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.


Höfundur
Dizzydwarf
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 19. Sep 2018 18:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti við spilun

Pósturaf Dizzydwarf » Fös 25. Nóv 2022 00:17

Keypti nýja kælingu, Setti betri viftur í tölvuna og runnar núna 37 gráður eftir vel mikla spilun ekkert hljóð ekkert vesen, hefur bara verið léleg kæling, þannig ef ykkur langar að skoða þessa kælingu þá er hun á sölu á litlar 5.000 kr




Borð
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Sun 03. Jan 2021 13:59
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti við spilun

Pósturaf Borð » Fös 25. Nóv 2022 00:35

Djemli þú átt að láta viftunar blása í gegnum radiatorinn ekki fyrir utan hann það gerir ekkert gagn svo örgjörvinn hitnar of mikið þannig að pumpan og viftur fara í botn, líklega ekkert að kælingunni..
Síðast breytt af Borð á Fös 25. Nóv 2022 00:36, breytt samtals 1 sinni.