Lyklaborðsperrar

Skjámynd

Höfundur
Gorgeir
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Lyklaborðsperrar

Pósturaf Gorgeir » Mið 02. Nóv 2022 09:09

Sæl
Ég er orðinn smá lyklaborðsperri þessi misserin. Hef verið með basic Corsair K70 LUX undanfarin ár en langaði í aðeins minna formfactor og ekki verra að hafa það þráðlaust.
Ég er nýbúinn að kaupa mitt fyrsta hot-swappable mekanískt lyklaborð.
Endaði á að kaupa Royal Kludge RK84 (75% lyklaborð) með brúnum svissum með German layout :D (með stórum enter takk en allir media takkar og home/page up and down á þýsku sem er soldið spes, það mest spes við það að þjóðverjinn svissar á Z og Y á sýnu lyklaborði svo Z er hliðina á T og U. Það er ekki hægt að svissa á tökkum því þeir eru ekki eins takkarnir í röðunum.)

En það er kannski ekki það sem ég vildi segja. Ég er að velta því fyrir mér hvort einhverjir hér eru lyklaborðsfólk sem kaupa svissa og keycaps á internetinu og eru að leika sér með það.
Ég finn ekki neitt hér heima í neinum búðum með eitthvað sem heitir custom keyboard.

Hvar eruð þið að fá ykkar upplýsingar um hvaða svissar eru góðir (fyrir ykkar typing preferences og þannig)?
Eruð þið að lúba svissa og stabiliser-ana og slíkt.
Hvar kaupið þið ykkar svissa og keycaps?
Er einhver facebook spjallasíða hér á íslandi sem talar eitthvað saman eða er markaðurinn hér svo lítill að það eru fáir í svona pælingum?
Eflaust er Youtube og google besti vinur minn hér en langaði að heyra í vökturum og sjá hvort þið séuð í svona pælingum.


Hér er retail seller-inn en ég keypti það af Amazon þar sem það tók styttri tíma og var einnig á afslætti (71 dollarar á amazon.de)
https://rkgamingstore.com/collections/75-keyboards/products/rk84-75-percent-keyboard

https://www.amazon.de/gp/product/B0B5XNRYRT/ref=ppx_yo_dt_b_asin_title_o00_s00?ie=UTF8&psc=1

Mynd
Síðast breytt af Gorgeir á Mið 02. Nóv 2022 10:06, breytt samtals 1 sinni.


Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"


Server: PR2100, 2x4TB WD RED


Jormunvakur11
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 01. Nóv 2021 10:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborðsperrar

Pósturaf Jormunvakur11 » Mið 02. Nóv 2022 10:30

Ég var að fara henda inn nánast sama post og þetta, endilega fá að fylgjast með! Persónulega er bara að skoða það að kaupa Keycaps á AliExpress eins og er.




Jekloz
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mið 24. Mar 2021 20:42
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborðsperrar

Pósturaf Jekloz » Mið 02. Nóv 2022 10:39

Einn lyklaborðsperri hér.

Helsta infoið sem ég finn er bara einmitt á Youtube, sound test og review og slíkt. Hef yfirleitt bara leitað að svissinum sem ég er að skoða og skoðað svo bara útfrá því.
Það er facebook hópur hér á Íslandi en hann er nú ekki mjög aktívur: https://www.facebook.com/groups/1771119566494456

Einu custom borðin sem ég hef fundið hér heima eru Glorious GMMK hjá Tölvutek.
Ég hef keypt hvað mest hjá þeim. Keypti hjá þeim t.d. GMMK Pro, 2 mismunandi svissa og keycaps og lét þá panta fyrir mig GMMK keycaps :)
Annars hef ég keypt hjá drop.com/, reynslan mín þarf hefur verið mjög misgóð.

Ég er clicky maður svo að ég lubea nú yfirleitt ekki en ég keypti samt Glorious Panda svissa og lubeaði þá. Það var skemmtileg upplifun og hef gaman af þeim svissum en borðið sem þeir eru í er samt í útláni og ég sakna þessi ekki rosa mikið á meðan ég er með Box White svissana mína í daily drivernum :D




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborðsperrar

Pósturaf TheAdder » Mið 02. Nóv 2022 10:44

Sælir, ég verslaði mér Keychron Q6 lyklaborð, og valdi mér Glorious Panda lykla í það.
Keycaps lét ég sérprenta fyrir mig hjá http://www.maxkeyboard.com.
Mynd


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

ekkert
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborðsperrar

Pósturaf ekkert » Mið 02. Nóv 2022 11:00

Frábærar upplýsingar \:D/

Var að fá Keychron V1 (kostar ~23 þúsund til landsins) í gær og er mjög sáttur. Svissarnir Keychroin K Pro brúnir koma vel á óvart en ég keypti líka Boba U4 :-$ á nokkra auka ef einhver vill prófa þá.
Viðhengi
PXL_20221102_105345419.jpg
PXL_20221102_105345419.jpg (743.59 KiB) Skoðað 1730 sinnum


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030


Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborðsperrar

Pósturaf Trihard » Mið 02. Nóv 2022 11:49

Keychron K6 rauðir rofar, besta og gáfaðasta lyklaborð sem ég hef notað. F1-F12 lyklarnir eru aðgengilegri en á venjulegum borðum, Getur notað Mac og Windows profile og breytt á milli þeirra með rofa á hliðinni, ekkert bloatware sem ég veit af sem þarf að installa.
Bæði Windows og Mac takkar fylgja borðinu og takka-remover, sem er flott mál sérstaklegla fyrir 22 þús kr.
Maður getur léttilega breytt á milli tölva með Fn +1,2 eða 3 og tengst 3 tækjum.
Rauðu rofarnir eru góðir fyrir leikina því þeir eru með eitt minnsta viðnámið, mér finnst þægilegra að skrifa með þeim en á öðrum rofum sem eru með meira viðnám, náttlega persónuleg skoðun.

Mynd
Síðast breytt af Trihard á Mið 02. Nóv 2022 11:54, breytt samtals 2 sinnum.




Geronto
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborðsperrar

Pósturaf Geronto » Mið 02. Nóv 2022 12:09

Ég hef pantað flest fyrir custom keyboards frá KBDFans.com, það er mikið dót þar, mikið sem er beginner friendly og mikið in-stock, stæðsta vandamálið í þessum lyklaborðaveseni er að það er svo mikið sem er "group-buy" sem þýðir að þú borgar í dag en færð vöruna ekki fyrr en eftir langan tíma, oft á bilinu 3 mánuðir til einhver ár, þessvegna er kbdfans nice upp á in-stock vörur.
Eins og @Jekloz benti á þá er "Samfélag Íslenskra Lyklaborða Áhugamanna" á facebook fín grúppa.
Það er líka mjög virkt samfélag á reddit: https://www.reddit.com/r/MechanicalKeyboards/

Svo er hægt að fara mjög djúpt í kanínuholuna, bæði með youtube og twitch, set hérna nokkur sem ég fylgist með, þau eru öll bæði á youtube og twitch:

https://www.youtube.com/c/HipyoTech
https://www.youtube.com/c/SwitchandClickOfficial
https://www.youtube.com/c/TaehaTypes
https://www.youtube.com/c/alexotoskeyboards


Svo er ég núna að fara smíða mér Lotus58 spilt keyboard þar sem ég er að gera allt alveg frá grunni, þ.e.a.s ég pantaði prentplötuna frá JLCPCB og svo alla íhluti á aliexpress, mjög spenntur að vinna þetta, get deilt myndum þegar þetta er klár.



Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborðsperrar

Pósturaf Climbatiz » Mið 02. Nóv 2022 13:23

fékk þetta lyklaborð úr ruslinu úr banka sem var verið að niðurrífa í Holtahverfinu fyrir nokkrum árum síðan, það var í finustu ástandi en þvi miður er ég soldinn sóði og reykja við lyklaborðið og fer þaðan aska oft í, svo fyrir um viku síðan gleymdi ég logandi sígarettu milli talnanna og F takkana með þeim afleyðingum að talan 8 bráðnaði við lyklaborðið og því virkar takkinn ekki lengur, samt alveg þrusufínt lyklaborð og er ekkert á leiðinni að skipta :Þ

Mynd


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborðsperrar

Pósturaf KaldiBoi » Mið 02. Nóv 2022 14:46

Climbatiz skrifaði:svo fyrir um viku síðan gleymdi ég logandi sígarettu milli talnanna og F takkana með þeim afleyðingum að talan 8 bráðnaði við lyklaborðið og því virkar takkinn ekki lengur

Mynd


Lendum við ekki allir í því stundum [-(



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborðsperrar

Pósturaf oliuntitled » Mið 02. Nóv 2022 15:13

Climbatiz skrifaði:fékk þetta lyklaborð úr ruslinu úr banka sem var verið að niðurrífa í Holtahverfinu fyrir nokkrum árum síðan, það var í finustu ástandi en þvi miður er ég soldinn sóði og reykja við lyklaborðið og fer þaðan aska oft í, svo fyrir um viku síðan gleymdi ég logandi sígarettu milli talnanna og F takkana með þeim afleyðingum að talan 8 bráðnaði við lyklaborðið og því virkar takkinn ekki lengur, samt alveg þrusufínt lyklaborð og er ekkert á leiðinni að skipta :Þ

Mynd


Mynd



Skjámynd

Höfundur
Gorgeir
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborðsperrar

Pósturaf Gorgeir » Mið 02. Nóv 2022 18:44

Takk fyrir allar þessar upplýsingar (fyrir utan rettuborðið :) )
Ég ætla að sjá hversu mikið þýsku takkarnir bögga mig (og þá helst konuna) og hvernig þessir svissar fara í mig og fara svo í takka- og svissaleit.
Ég er ekki alveg viss um hvort ég fari strax á lúba og einangra borðið alveg strax en það er aldrei að vita (ef ég þekki mig rétt þá fer ég í það eftir nokkrar vikur).
Enda fiktari og nörd af guðs náð.


Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"


Server: PR2100, 2x4TB WD RED