Varð fyrir því óláni að skemma nokkra pinna í móðurborðinu mínu. Í flestum tilfellum hefði maður bara skellt sér á nýtt en þegar það kostar 100.000 kr þá spyr maður sig hvort einhverjir eru að gera við svona? Hvað kostar að senda það út í viðgerð? Eru einhverjir hér heima að skipta út hlutum eða er hægt að laga þetta?
Var búinn að gera strangheiðarlega tilraun í að færa pinnana aftur á sinn stað en það bar ekki árangur. Móðurborðið bootar ekki og kemur ekki ljós á það eins og áður. What to do? Who to call?
Laga pinna í Aorus Master z690 móðurborði
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Laga pinna í Aorus Master z690 móðurborði
- Viðhengi
-
- 20221028_184023.jpg (2.07 MiB) Skoðað 2130 sinnum
-
- 20221028_184032.jpg (1.92 MiB) Skoðað 2130 sinnum
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Laga pinna í Aorus Master z690 móðurborði
það er spurning hvort að heimilistrygging gæti mögulega cover'að þetta
"Give what you can, take what you need."
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1221
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 414
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Laga pinna í Aorus Master z690 móðurborði
Það er hægt að gera við þetta, fann einu sinni fyrirtæki í BNA sem reddar þessu en þú þarft að senda þeim borðið.
Ættir að geta gert þetta með mjög smárri töng og stækkunargleri samt.
https://www.youtube.com/watch?v=1fkioojsxX8
Ættir að geta gert þetta með mjög smárri töng og stækkunargleri samt.
https://www.youtube.com/watch?v=1fkioojsxX8
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Laga pinna í Aorus Master z690 móðurborði
For með hana í viðgerð, það var bara bios update á 13th gen CPU. Þeir sögðu að mér hafi tekist að laga alla pinnana, svo að þetta er klappað og klárt. Notaði tvær fínar nálar og 5x stækkunargler og ljós til að laga þetta og tókst svona líka ágætlega til.
-Mega happy!
-Mega happy!
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 395
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Reputation: 22
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Laga pinna í Aorus Master z690 móðurborði
Drilli skrifaði:For með hana í viðgerð, það var bara bios update á 13th gen CPU. Þeir sögðu að mér hafi tekist að laga alla pinnana, svo að þetta er klappað og klárt. Notaði tvær fínar nálar og 5x stækkunargler og ljós til að laga þetta og tókst svona líka ágætlega til.
-Mega happy!
Impressive, vel gert.
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Laga pinna í Aorus Master z690 móðurborði
Drilli skrifaði:For með hana í viðgerð, það var bara bios update á 13th gen CPU. Þeir sögðu að mér hafi tekist að laga alla pinnana, svo að þetta er klappað og klárt. Notaði tvær fínar nálar og 5x stækkunargler og ljós til að laga þetta og tókst svona líka ágætlega til.
-Mega happy!
Mega vel gert!
Hverjir voru að verki ef ég má spyrja?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Laga pinna í Aorus Master z690 móðurborði
Ég lagaði pinnana sjálfur, en Tölvutek setti upp biosinn uppfærsluna fyrir nýja örgjörvan, þessvegna for vélin ekki í gang. Sögðu að það væri ekkert að móðurborðinu, svo ég hef náð að laga þetta sjálfur.
Síðast breytt af Drilli á Þri 01. Nóv 2022 19:51, breytt samtals 2 sinnum.
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1221
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 414
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Laga pinna í Aorus Master z690 móðurborði
andsk. hefðir átt að spyrja hérna fyrst en við hefðum getað sent þér hlekkinn á BIOS uppfærsluna með nýja CPU micro code.
Minn 13900K kominn í líka, fekk minn hjá meisturunum í Kísildal en þegar ég var búinn að skipta um lak CPU blokkin mín svo við báðir lentum í áföllum við uppfærsluna. Ég fekk minn örgjörva í seinustu viku en blokkina á mán en svo hef ég ekki haft tíma til að græja þetta alveg og þéttitesta fyrr en núna.
Finn ég mun? Nei. Er þetta gaman? Já.. Mission Successful.
Mér finnst örrinn aðeins heitari en ég á eftir að leyfa paste-inu að settla eð jafnast alveg út og svo er ekkert undervolt í gangi. Er með eins CPU blokk og áður nema ekkert plexi í þetta sinn, nickel plated coppper annars eins og seinast.
Minn 13900K kominn í líka, fekk minn hjá meisturunum í Kísildal en þegar ég var búinn að skipta um lak CPU blokkin mín svo við báðir lentum í áföllum við uppfærsluna. Ég fekk minn örgjörva í seinustu viku en blokkina á mán en svo hef ég ekki haft tíma til að græja þetta alveg og þéttitesta fyrr en núna.
Finn ég mun? Nei. Er þetta gaman? Já.. Mission Successful.
Mér finnst örrinn aðeins heitari en ég á eftir að leyfa paste-inu að settla eð jafnast alveg út og svo er ekkert undervolt í gangi. Er með eins CPU blokk og áður nema ekkert plexi í þetta sinn, nickel plated coppper annars eins og seinast.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Laga pinna í Aorus Master z690 móðurborði
Já, mig bara grunaði ekkert annað en að borðið væri bilað, þar sem þetta leit ekki vel út. En vissi að ég þyrfti uppfærslu á Bios en hélt að hún myndi samt boota. Anyhow, leiðinlegt að þú varðst fyrir óhappi einnig. Ertu búin að "laga" þetta?
Ég var eitthvað að pæla í að underwolta CPUinn en var að horfa á vídeó hjá Jay hvernig best væri að græja það.
Annað sem ég var að lenda í er að Aorus Master Waterforce x360 sýnir ekki lengur klukkunina á CPU, stendur 0.0 ghz. Veit ekki hvort það sé vegna þess að þetta er 13th útgáfa og því ekki búið að uppfæra software-ið eða hvað gæti verið orsökin á þessu.
Ég var eitthvað að pæla í að underwolta CPUinn en var að horfa á vídeó hjá Jay hvernig best væri að græja það.
Annað sem ég var að lenda í er að Aorus Master Waterforce x360 sýnir ekki lengur klukkunina á CPU, stendur 0.0 ghz. Veit ekki hvort það sé vegna þess að þetta er 13th útgáfa og því ekki búið að uppfæra software-ið eða hvað gæti verið orsökin á þessu.
Síðast breytt af Drilli á Mið 02. Nóv 2022 18:16, breytt samtals 1 sinni.
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1221
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 414
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Laga pinna í Aorus Master z690 móðurborði
Líklega softið þegar GHz fór, ég nota Argus monitor til að stýra öllu með eigin kúrvum og Intel 13th sést ekki, vantar update.
Já ég lagaði þetta, keypti nýja vatnsblokk, þurkaði móðurborðið og M2 diskana, allt fór í gang og er að virka núna.
Ég er alveg 5c+ í idle á þessum örgjörva, munar um þessa auknu klukkutíðni og auka 8 e-cores.
Já ég lagaði þetta, keypti nýja vatnsblokk, þurkaði móðurborðið og M2 diskana, allt fór í gang og er að virka núna.
Ég er alveg 5c+ í idle á þessum örgjörva, munar um þessa auknu klukkutíðni og auka 8 e-cores.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Laga pinna í Aorus Master z690 móðurborði
það er stundum hægt að laga þetta ef menn eru heppnir. Stundum eru þetta bara redundancy pinnar sem þurfa ekki að vera tengdir, og því ruglað saman við raunverulegt fix.
En samkvæmt mínum bókum er best að skipta út socketinu .
En samkvæmt mínum bókum er best að skipta út socketinu .
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Laga pinna í Aorus Master z690 móðurborði
Er það gert hér heima? Ef svo er, hver er að gera það?
Eða er þetta þá sent út og heildar kostnaður $300-$600 með sendingarkostnaði og vinnu. Þa bara borgar sig að kaupa nýtt..
Eða er þetta þá sent út og heildar kostnaður $300-$600 með sendingarkostnaði og vinnu. Þa bara borgar sig að kaupa nýtt..
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Laga pinna í Aorus Master z690 móðurborði
Drilli skrifaði:Er það gert hér heima? Ef svo er, hver er að gera það?
Eða er þetta þá sent út og heildar kostnaður $300-$600 með sendingarkostnaði og vinnu. Þa bara borgar sig að kaupa nýtt..
Einmitt þetta "borgar sig að kaupa nýtt" hugarfar sem veldur að fáir kunna þetta á Íslandinu.
Hinsvegar fyrir þá sem kunna þetta kostar þetta uþb 500kr með efni.
Fyrir þá sem fylgjast vel með vaktinni þá eru einn eða tveir furðufuglar amk sem standa í sambærilegum viðgerðum.
Síðast breytt af jonsig á Fös 04. Nóv 2022 18:05, breytt samtals 1 sinni.