Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?


Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 28
Staða: Tengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf Tesli » Fim 27. Okt 2022 12:33

Eru LG OLED eigendur hérna að kvarta undan því að þau sjónvörp séu of dimm eða bara þeir sem eiga ekki slíkt tæki?
Ég er með LG OLED B7 tæki frá 2017 og hef aldrei hugsað að ég vilji það bjartara. Á kvöldin á það til að vera allt of bjart meira að segja.
Tek það samt fram að sjónvarpið mitt snýr aldrei á móti sól.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf Hausinn » Fim 27. Okt 2022 12:46

Tesli skrifaði:Eru LG OLED eigendur hérna að kvarta undan því að þau sjónvörp séu of dimm eða bara þeir sem eiga ekki slíkt tæki?
Ég er með LG OLED B7 tæki frá 2017 og hef aldrei hugsað að ég vilji það bjartara. Á kvöldin á það til að vera allt of bjart meira að segja.
Tek það samt fram að sjónvarpið mitt snýr aldrei á móti sól.

Á LG C1. Hef fundið að birtustig sjónvarpsins er bara vandamál ef það er mjög bjart inn í herbergi þ.s. sjónvarpið er ekki með neitt "anti-glare" og endurspeglar sólarljósi mjög mikið. Man þegar ég var að endurspila Dark Souls 1 fyrr á árinu áður en ég var kominn með gardýnur frammi og það voru tilfelli þar sem ég bókstaflega sá ekki rassgat þ.s. leikurinn er svo dimmur á köflum. Þyrfti að koma fyrir laki fyrir framan gluggann. :lol:




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1248
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf nonesenze » Fim 27. Okt 2022 13:15

lg oled eru með kjánalega default stillingu sem er energy saver eitthvað og það þarf að taka það af og þá er sjónvarpið mikið bjartara og fallegra eins og það á að vera
Síðast breytt af nonesenze á Fim 27. Okt 2022 13:15, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf Nariur » Fim 27. Okt 2022 13:59

appel skrifaði:
jardel skrifaði:Já þarf að skoða þetta, hallast frekar að qled finnst oled tækin of dökk.
Það sem ég er leita eftir er góðu tæki fyrir fótboltan og 4k efni. Ef þið mælið með einhverjum tækjum endilega hendið linkum hér inn.
Ég er að hugsa um 65"+ budget 220.000


Skoðaðu líke QD-OLED frá Samsung, það eru oled tæki en bjartari.


Með budget upp á 220.000? Hah. Mnn má dreyma.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf rickyhien » Fim 27. Okt 2022 23:19

Nariur skrifaði:
appel skrifaði:
jardel skrifaði:Já þarf að skoða þetta, hallast frekar að qled finnst oled tækin of dökk.
Það sem ég er leita eftir er góðu tæki fyrir fótboltan og 4k efni. Ef þið mælið með einhverjum tækjum endilega hendið linkum hér inn.
Ég er að hugsa um 65"+ budget 220.000


Skoðaðu líke QD-OLED frá Samsung, það eru oled tæki en bjartari.


Með budget upp á 220.000? Hah. Mnn má dreyma.


hef heyrt um 65" oled í Costco á 250þús (örugglega frá fyrra árinu en samt OLED er OLED), og svo Rafland/HT er mjög oft með einhverja svaka tilboð, Black Friday, Cybermonday bráðum... :P
Síðast breytt af rickyhien á Fim 27. Okt 2022 23:20, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf Nariur » Fös 28. Okt 2022 11:10

rickyhien skrifaði:
Nariur skrifaði:
appel skrifaði:
jardel skrifaði:Já þarf að skoða þetta, hallast frekar að qled finnst oled tækin of dökk.
Það sem ég er leita eftir er góðu tæki fyrir fótboltan og 4k efni. Ef þið mælið með einhverjum tækjum endilega hendið linkum hér inn.
Ég er að hugsa um 65"+ budget 220.000


Skoðaðu líke QD-OLED frá Samsung, það eru oled tæki en bjartari.


Með budget upp á 220.000? Hah. Mnn má dreyma.


hef heyrt um 65" oled í Costco á 250þús (örugglega frá fyrra árinu en samt OLED er OLED), og svo Rafland/HT er mjög oft með einhverja svaka tilboð, Black Friday, Cybermonday bráðum... :P


Ég fékk 65" LG A1 á 220.000 í janúar, en það er *ekki beint* QD-OLED.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf jardel » Fös 28. Okt 2022 20:53

Er einhver sjáanlegur munur á qled og uhd tækjunum?



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf Nariur » Fös 28. Okt 2022 21:37

UHD þýðir bara 4K. Basically öll sjónvörp eru UHD.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf appel » Fös 28. Okt 2022 21:58

jardel skrifaði:Er einhver sjáanlegur munur á qled og uhd tækjunum?


Algjörlega ótengt. Einsog að spyrja hvort það sé munur á LCD og HD. Eitt er display tækni, annað er skjáupplausn.


*-*


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf jardel » Fös 28. Okt 2022 22:51

appel skrifaði:
jardel skrifaði:Er einhver sjáanlegur munur á qled og uhd tækjunum?


Algjörlega ótengt. Einsog að spyrja hvort það sé munur á LCD og HD. Eitt er display tækni, annað er skjáupplausn.



Ert þú nú alveg viss? Ef þú skoðar þessi tæki head 2 head t.d Allavegna tók ég ekki eftir miklum mun á myndgæðum kanski þarf ég sterk gleraugu.
Síðast breytt af jardel á Fös 28. Okt 2022 22:52, breytt samtals 1 sinni.




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf TheAdder » Lau 29. Okt 2022 09:38

jardel skrifaði:
appel skrifaði:
jardel skrifaði:Er einhver sjáanlegur munur á qled og uhd tækjunum?


Algjörlega ótengt. Einsog að spyrja hvort það sé munur á LCD og HD. Eitt er display tækni, annað er skjáupplausn.



Ert þú nú alveg viss? Ef þú skoðar þessi tæki head 2 head t.d Allavegna tók ég ekki eftir miklum mun á myndgæðum kanski þarf ég sterk gleraugu.

QLED er gerð af skjá/sjónvarpi. UHD er 4K upplausn. Eins og appel sagði hér að ofan.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf Hausinn » Lau 29. Okt 2022 09:57

jardel skrifaði:
appel skrifaði:
jardel skrifaði:Er einhver sjáanlegur munur á qled og uhd tækjunum?


Algjörlega ótengt. Einsog að spyrja hvort það sé munur á LCD og HD. Eitt er display tækni, annað er skjáupplausn.



Ert þú nú alveg viss? Ef þú skoðar þessi tæki head 2 head t.d Allavegna tók ég ekki eftir miklum mun á myndgæðum kanski þarf ég sterk gleraugu.

Mörg ódýrari sjónvörp eru merkt með hugtökum eins og "UHD" eða "Crystal UHD" sem er bara söluræða. Sennilegast er það að rugla þig. Þessi sjónvörp eru bara týpísk LCD sjónvörp og eru með fasta baklýsingu í staðinn fyrir að skipta henni upp í reiti sem gefur myndinni dýpri svartan lit eins og mörg QLED sjónvörp hafa.




njordur9000
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf njordur9000 » Lau 29. Okt 2022 10:45

jardel skrifaði:Já þarf að skoða þetta, hallast frekar að qled finnst oled tækin of dökk.
Það sem ég er leita eftir er góðu tæki fyrir fótboltan og 4k efni. Ef þið mælið með einhverjum tækjum endilega hendið linkum hér inn.
Ég er að hugsa um 65"+ budget 220.000


Ekki minnka við þig ef þú varst að pæla í 75" fyrst. Stærstu mistökin sem fólk gerir er að kaupa of lítil tæki. Það heyrir til algjörra undantekninga að maður sjái sjónvörp í viðunandi stærð m.v. áhorfsfjarlægð í stofum. 65" er fín stærð í 1
kannski 180cm fjarlægð. Í tveggja metra fjarlægð viltu stefna að svona 75". Í tveggja og hálfs metra viltu ekki minna en 85". Í þriggja metra erum við að tala um 100". Lengra en það og þú ættir helst að skoða skjávarpa sem geta orðið miklu stærri. Almenna reglan er samt að það er ódýrara að færa sófann nær en að kaupa stærra sjónvarp.

Ég myndi bíða eftir útsölum annað hvort á 11/11 eða rafmánudeginum eða föstudeginum svarta og skoða einhver af þessum:

https://ht.is/philips-75-uhd-android-smart-tv.html
https://ht.is/philips-75-uhd-android-smart-tv-2.html
https://elko.is/vorur/tcl-75-p635-sjonv ... 912/75P635
https://elko.is/vorur/samsung-75-au7175 ... AU7175UXXC
https://elko.is/vorur/tcl-75-qled850-sj ... /75QLED850
https://elko.is/vorur/samsung-q68-b-202 ... 5Q68BAUXXC
https://ormsson.is/product/samsung-sjon ... hd-2100pqi
https://ormsson.is/product/samsung-75-qled-q65a
https://verslun.origo.is/Sjonvorp-og-sk ... 323.action

Þetta eru ekki bestu sjónvörpin en sum þeirra eru þokkaleg. En þangað til þú kemst í OLED sem er alveg verðflokki fyrir ofan skiptir stærðin mun meiru.
Síðast breytt af njordur9000 á Lau 29. Okt 2022 10:48, breytt samtals 1 sinni.


Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf jardel » Lau 29. Okt 2022 22:08

audiophile skrifaði:
nonesenze skrifaði:LGD gerir alla oled panela fyrir sony og aðra sem nota oled, bara svona til að segja það, fékk mér 77" LG C2 um daginn og. það er bara brilliant sjónvarp í alla staði, mæli með ef buddan leyfir það


Reyndar ekki alveg lengur. Nýja A95K frá Sony notar QD-OLED panel frá Samsung.

Annars verður ekki tekið af LG Display að OLED skjárinn þeirra er frábær og Sony og Panasonic hafa gert frábæra hluti með þá í sjónvörpunum sínum. Nú er LG komin með alvöru samkeppni við Samsung í OLED framleiðslu og verður gaman að sjá þróunina næstu árin.


Takk fyrir gott svar.
Eru UHD tækin ekki að úreldast?
Er framtíðin ekki qled og oled?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf appel » Lau 29. Okt 2022 22:20

jardel skrifaði:
audiophile skrifaði:
nonesenze skrifaði:LGD gerir alla oled panela fyrir sony og aðra sem nota oled, bara svona til að segja það, fékk mér 77" LG C2 um daginn og. það er bara brilliant sjónvarp í alla staði, mæli með ef buddan leyfir það


Reyndar ekki alveg lengur. Nýja A95K frá Sony notar QD-OLED panel frá Samsung.

Annars verður ekki tekið af LG Display að OLED skjárinn þeirra er frábær og Sony og Panasonic hafa gert frábæra hluti með þá í sjónvörpunum sínum. Nú er LG komin með alvöru samkeppni við Samsung í OLED framleiðslu og verður gaman að sjá þróunina næstu árin.


Takk fyrir gott svar.
Eru UHD tækin ekki að úreldast?
Er framtíðin ekki qled og oled?


UHD er skjáupplausn :) 3840x2160 pixlar. Qled er tegund á display panel. Það eru til QLED panelar UHD og líka 8K upplausn, og líklega fleiri. Ekki vera svona illa áttaður á þessu :)

Annars held ég að ultimate framtíðin í display tækni sé Micro-LED, sem er einsog OLED, nema að í stað organic led emitting diode þá er það hefðbundið LED ljós notað. Aldrei neitt burn in, svakalegt birtustig og HDR, fullkomnir svartir litir.


*-*


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf jardel » Lau 29. Okt 2022 23:17

appel skrifaði:
jardel skrifaði:
audiophile skrifaði:
nonesenze skrifaði:LGD gerir alla oled panela fyrir sony og aðra sem nota oled, bara svona til að segja það, fékk mér 77" LG C2 um daginn og. það er bara brilliant sjónvarp í alla staði, mæli með ef buddan leyfir það


Reyndar ekki alveg lengur. Nýja A95K frá Sony notar QD-OLED panel frá Samsung.

Annars verður ekki tekið af LG Display að OLED skjárinn þeirra er frábær og Sony og Panasonic hafa gert frábæra hluti með þá í sjónvörpunum sínum. Nú er LG komin með alvöru samkeppni við Samsung í OLED framleiðslu og verður gaman að sjá þróunina næstu árin.


Takk fyrir gott svar.
Eru UHD tækin ekki að úreldast?
Er framtíðin ekki qled og oled?


UHD er skjáupplausn :) 3840x2160 pixlar. Qled er tegund á display panel. Það eru til QLED panelar UHD og líka 8K upplausn, og líklega fleiri. Ekki vera svona illa áttaður á þessu :)

Annars held ég að ultimate framtíðin í display tækni sé Micro-LED, sem er einsog OLED, nema að í stað organic led emitting diode þá er það hefðbundið LED ljós notað. Aldrei neitt burn in, svakalegt birtustig og HDR, fullkomnir svartir litir.


Takk fyrir upplýsingarnar tek það á mig að sjónvarpkunnáttan mín mætti vera sterkari.
Ég ruglaði þessu saman.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 30. Okt 2022 12:20

Persónulega myndi ég velja Sony.

Sjálfur er ég að bíða eftir að 4K verður meira mainstream áður en ég uppfæri mitt Heimska 1080p 40" Sharp sjónvarp sem ég verslaði fyrir 7-8 árum.
Ef ég uppfæri verður það líklega vegna þess að ég er að uppfæra í 4k sjónvarp.


Just do IT
  √

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf Nariur » Mán 31. Okt 2022 00:15

jardel skrifaði:Takk fyrir upplýsingarnar tek það á mig að sjónvarpkunnáttan mín mætti vera sterkari.
Ég ruglaði þessu saman.


Hah. Það er gott að þú náðir þessu loksins. Við erru fjórir búnir að reyna að útskýra það á fimm mismunandi vegu! :japsmile


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf jardel » Þri 01. Nóv 2022 19:26

Á maður kanski bara að fara í 65" miðað við budget 210.000



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf Nariur » Þri 01. Nóv 2022 19:37

Það er það sem ég gerði.
Stærðin skiptir samt miklu máli. Ef þú situr langt frá sjónvarpinu getur vel verið að það sé þess virði að fara í verra, stærra sjónvarp.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf jardel » Mið 02. Nóv 2022 10:38

Já það er einmitt málið. Sit örugglega 4 metra frá því.
Ætli ég kaupi ekki 75tommur



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf Longshanks » Mið 02. Nóv 2022 19:09

5 Biggest Mistakes to Avoid When Buying The Best TV for Watching Sports
https://www.youtube.com/watch?v=DUHYflGVCyw


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf jardel » Fim 03. Nóv 2022 23:55

Lcd eða Led? Hvað segjið þið? Hvað á maður að fara í?




njordur9000
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf njordur9000 » Fös 04. Nóv 2022 08:38

jardel skrifaði:Lcd eða Led? Hvað segjið þið? Hvað á maður að fara í?


Það er sami hluturinn. LCD skjáir hafa nokkur lög en í einfaldaðri mynd er baklýsing, LCD lagið sjálft og svo litasía. “LED” tæki eru LCD tæki með LED baklýsingu, og öll LCD tæki nota LED í dag. QLED og Nanocell eru líka LCD tæki en nöfnin vísa í litasíurnar sem þau nota. VA og IPS tæki eru svo líka LCD tæki en nöfnin vísa þá í eiginlegu vökvakristalla bygginguna í LCD laginu sjálfu.

Í dag geturðu keypt LCD eða OLED og í gamla daga var líka til plasma. Það eru til mörg blæbrigði af þessum skjágerðum en öll sjónvörp og allir tölvuskjáir á markaðnum eru annað hvort LCD eða OLED.


Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6485
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Pósturaf gnarr » Fös 04. Nóv 2022 11:38

jardel skrifaði:Lcd eða Led? Hvað segjið þið? Hvað á maður að fara í?


LCD skjátæknin notar mörg lög:

ImageForArticle_20878_16349024182006943.png
ImageForArticle_20878_16349024182006943.png (187.58 KiB) Skoðað 4602 sinnum


Það sem er auglýst sem "LED" í sjónvörpum og skjáum er bara aftasta lagið sem býr til birtuna fyrir skjáinn, kallað "baklýsing".
Í gegnum tíðina hafa verið notað allskonar tegundir af flúor lömpum ásamt öðrum tæknum fyrir baklýsinguna, en í dag er nánast eingöngu notað LED.

TFT lagið í skjánum er svo það sem að sér um að opna og loka fyrir ljósið fyrir hvern pixel á skjánum, svo að það sé hægt að búa til mynd. TFT getur verið TN, IPS, VA og nokkrar aðrar tæknir.

Quantum dot, (oft líka kalla QLED, Nano Cell í markaðssetningu) er svo aftur á móti tækni til þess að breyta tíðni á ljósi til þess að fá víðara birtusvið og betri myndgæði.

HD, FHD, UHD, 4K, 8K og öll þau hugtök eru svo bara að tala um hversu margir punktar eru að skjánum.


"Give what you can, take what you need."