Er ég fáviti?


Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 92
Staða: Ótengdur

Er ég fáviti?

Pósturaf Manager1 » Lau 22. Okt 2022 17:22

Er ég fáviti ef ég kaupi mér 12700K núna, vitandi það að 13.000 línan er að detta í verslanir á næstu dögum, með væntanlegum verðlækkunum á 12.000 línunni í kjölfarið.




TheAdder
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 228
Staða: Ótengdur

Re: Er ég fáviti?

Pósturaf TheAdder » Lau 22. Okt 2022 18:08

Það er alltaf hagkvæmara að bíða, og alltaf bara spurning um hversu lengi maður vill bíða.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er ég fáviti?

Pósturaf DaRKSTaR » Lau 22. Okt 2022 18:48

Myndi bíða eftir 13600k


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2606
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 493
Staða: Ótengdur

Re: Er ég fáviti?

Pósturaf Moldvarpan » Lau 22. Okt 2022 18:56

Fer eftir í hvað þú ætlar að nota tölvuna.



Ef þú ætlar að nota hana í leiki, þá er ekki víst að það sé mikill munur. Í þessu video sérðu síðstu 3 kynslóðir performa nánast eins.

13000 línan verður þó DDR5 sem getur breytt þessu eitthvað.
Síðast breytt af Moldvarpan á Lau 22. Okt 2022 18:56, breytt samtals 1 sinni.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 164
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Er ég fáviti?

Pósturaf Sinnumtveir » Mán 24. Okt 2022 02:22

Manager1 skrifaði:Er ég fáviti ef ég kaupi mér 12700K núna, vitandi það að 13.000 línan er að detta í verslanir á næstu dögum, með væntanlegum verðlækkunum á 12.000 línunni í kjölfarið.


Hahaha, þú veist svarið. Þess utan sé ég að menn eru að lenda í allskyns BIOS veseni með 13k, vesen sem af einhverjum ástæðum er ekki vel kynnt. Verður örugglega lagað á næstu vikum, mánuðum eða árum. Í millitíðinni kaupirðu auðvitað AMD :) Þetta er ekki flókið.