Er ikea med eithvad svoleidis?
Eg er med svaka storan tolvukassa og mig langar ad minka hann eins litid og haegt er.
svo lengi hann getur tekid vid 4090 kort og vaeri fint ad fa hann i hvitum.
Cable management
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Ótengdur
Re: Cable management
Ikea er með snúrubakka sem þú getur skrúfað undir borðið og svo eru þeir líka komnir með gaming oriented skrifborð sem er með cable management systemi.
Re: Cable management
Ég er með svona - https://ikea.is/is/products/bord/skrifb ... t-80483438
Innbyggður bakki fyrir snúrur sem opnast ofanfrá og með götum báðum megin undir.
Eini gallinn er að þurfa að festa skjáarmana á hliðarnar. Er með einn arm fyrir 2x27" skjái og þeir eru þá mikði til hliðar, ekki á miðju borðinu. Pældi í því hvort ég ætti að fá mér tvo arma og á sitt hvora hliðina en fannst þetta bara virka so why change...
Innbyggður bakki fyrir snúrur sem opnast ofanfrá og með götum báðum megin undir.
Eini gallinn er að þurfa að festa skjáarmana á hliðarnar. Er með einn arm fyrir 2x27" skjái og þeir eru þá mikði til hliðar, ekki á miðju borðinu. Pældi í því hvort ég ætti að fá mér tvo arma og á sitt hvora hliðina en fannst þetta bara virka so why change...
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Cable management
Þetta hér er allt saman gert með kapal rennum, og með því að henda tölvunni bakvið skúffurnar sést hún varla, ég íhugaði að færa hana inní geymslu en hún er nógu hljóðlát til að ég geti lifað með því.
Til að kveikja á henni er takki vinstra megin á skrifborðinu (falinn), 2 takki til að kveikja á skjánum og 3 takkinn til að kveikja á græjunum, skrifborðið er 80 cm á dýpt. Síðan tók ég bara USB framlengingu svo ég þurfi ekki að skríða undir borð til að setja svoleiðis í samband, eina sem ég þarf að bæta við eru tenglar við borðið sjálft.
Ef þú setur mynd inn af þessu hjá þér get ég kannski bent þér á hvernig er best að ganga frá köplunum.
Til að kveikja á henni er takki vinstra megin á skrifborðinu (falinn), 2 takki til að kveikja á skjánum og 3 takkinn til að kveikja á græjunum, skrifborðið er 80 cm á dýpt. Síðan tók ég bara USB framlengingu svo ég þurfi ekki að skríða undir borð til að setja svoleiðis í samband, eina sem ég þarf að bæta við eru tenglar við borðið sjálft.
Ef þú setur mynd inn af þessu hjá þér get ég kannski bent þér á hvernig er best að ganga frá köplunum.
Hlynur
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1151
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 112
- Staða: Ótengdur
Re: Cable management
Hlynzi skrifaði:Þetta hér er allt saman gert með kapal rennum, og með því að henda tölvunni bakvið skúffurnar sést hún varla, ég íhugaði að færa hana inní geymslu en hún er nógu hljóðlát til að ég geti lifað með því.
Til að kveikja á henni er takki vinstra megin á skrifborðinu (falinn), 2 takki til að kveikja á skjánum og 3 takkinn til að kveikja á græjunum, skrifborðið er 80 cm á dýpt. Síðan tók ég bara USB framlengingu svo ég þurfi ekki að skríða undir borð til að setja svoleiðis í samband, eina sem ég þarf að bæta við eru tenglar við borðið sjálft.
Ef þú setur mynd inn af þessu hjá þér get ég kannski bent þér á hvernig er best að ganga frá köplunum.
Thetta er 13fm rymi sem verdur skrifstofan min.
Eg er med bordplotu sem er 63cm breidd og 180 lengd, eiginlega sama setup og a myndini.
Mig vantar 80breidd bordplotu thar sem skjarin sem eg er med er 49 tomma og hef ekki ahuga ad bora fyrir veggfestingu.
Vaeri sweet ef madur gaeti fengid 80breidd bordplotu i svipdri lengd. Er ad reyna gera thetta eins clean og haegt er.
hef ekkert að segja LOL!
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Cable management
Semboy skrifaði:Hlynzi skrifaði:Þetta hér er allt saman gert með kapal rennum, og með því að henda tölvunni bakvið skúffurnar sést hún varla, ég íhugaði að færa hana inní geymslu en hún er nógu hljóðlát til að ég geti lifað með því.
Til að kveikja á henni er takki vinstra megin á skrifborðinu (falinn), 2 takki til að kveikja á skjánum og 3 takkinn til að kveikja á græjunum, skrifborðið er 80 cm á dýpt. Síðan tók ég bara USB framlengingu svo ég þurfi ekki að skríða undir borð til að setja svoleiðis í samband, eina sem ég þarf að bæta við eru tenglar við borðið sjálft.
Ef þú setur mynd inn af þessu hjá þér get ég kannski bent þér á hvernig er best að ganga frá köplunum.
Thetta er 13fm rymi sem verdur skrifstofan min.
Eg er med bordplotu sem er 63cm breidd og 180 lengd, eiginlega sama setup og a myndini.
Mig vantar 80breidd bordplotu thar sem skjarin sem eg er med er 49 tomma og hef ekki ahuga ad bora fyrir veggfestingu.
Vaeri sweet ef madur gaeti fengid 80breidd bordplotu i svipdri lengd. Er ad reyna gera thetta eins clean og haegt er.
Það eru til flottar borðplötur í Bauhaus (kostar sennilega um 25.000 kr. þessi stærð sem þú ert með) get einnig athugað á kannski bút sem gæti passað, er að fara að búa til hillur. Ég myndi alltaf setja skjáinn á veggfestingu...ekki hreyfanlega heldur fasta, ég smíðaði smá stykki úr 20x20 mm álprófílum til að geta komið skjánum eins nálægt veggnum mögulegt er, þá er vinnuplássið á borðinu hjá mér mun nýtilegra og þægilegra. Þar sem þú hefur verið í framkvæmdum er kannski ekki óvitlaust að fræsa gat niður fyrir HDMI, USB, Rafmagni, mini jack og einhverju svoleiðis (40-50 mm barki) og koma svo tölvunni fyrir bakvið skúffurnar eins og ég gerði, þá er hún eins lítið fyrir og hægt er.
(gætir líka komið tölvunni fyrir inní skápnum með því að skrúfa frontana á skúffunum saman sem myndu svo virka eins og hurð og henda skúffunum sjálfum út, nema kannski efstu)
Síðast breytt af Hlynzi á Fös 21. Okt 2022 19:40, breytt samtals 1 sinni.
Hlynur
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1151
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 112
- Staða: Ótengdur
Re: Cable management
Hlynzi skrifaði:Það eru til flottar borðplötur í Bauhaus (kostar sennilega um 25.000 kr. þessi stærð sem þú ert með) get einnig athugað á kannski bút sem gæti passað, er að fara að búa til hillur. Ég myndi alltaf setja skjáinn á veggfestingu...ekki hreyfanlega heldur fasta, ég smíðaði smá stykki úr 20x20 mm álprófílum til að geta komið skjánum eins nálægt veggnum mögulegt er, þá er vinnuplássið á borðinu hjá mér mun nýtilegra og þægilegra. Þar sem þú hefur verið í framkvæmdum er kannski ekki óvitlaust að fræsa gat niður fyrir HDMI, USB, Rafmagni, mini jack og einhverju svoleiðis (40-50 mm barki) og koma svo tölvunni fyrir bakvið skúffurnar eins og ég gerði, þá er hún eins lítið fyrir og hægt er.
(gætir líka komið tölvunni fyrir inní skápnum með því að skrúfa frontana á skúffunum saman sem myndu svo virka eins og hurð og henda skúffunum sjálfum út, nema kannski efstu)
Jam eg hlustadi a thig og kom honum a veggin. Paeling ad leggja rennur sem eru fyrir styringar a milli skuffurnar? Eg er buinn ad festa fjoltengi a bakvid tha og svo lika swiss einum megin. Eg var buinn ad fraesa thennan vegg i drasl sko fyrir smaspennu og lagspennu. Og akkurat a thennan stad er vatnslogn fyrir ofn. 35MM ror kaemst ekki flushed with veggin thar sem thetta eru 3 stykki, displayport,hdmi og rafmagnid.
hef ekkert að segja LOL!
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Cable management
Semboy skrifaði:Hlynzi skrifaði:Það eru til flottar borðplötur í Bauhaus (kostar sennilega um 25.000 kr. þessi stærð sem þú ert með) get einnig athugað á kannski bút sem gæti passað, er að fara að búa til hillur. Ég myndi alltaf setja skjáinn á veggfestingu...ekki hreyfanlega heldur fasta, ég smíðaði smá stykki úr 20x20 mm álprófílum til að geta komið skjánum eins nálægt veggnum mögulegt er, þá er vinnuplássið á borðinu hjá mér mun nýtilegra og þægilegra. Þar sem þú hefur verið í framkvæmdum er kannski ekki óvitlaust að fræsa gat niður fyrir HDMI, USB, Rafmagni, mini jack og einhverju svoleiðis (40-50 mm barki) og koma svo tölvunni fyrir bakvið skúffurnar eins og ég gerði, þá er hún eins lítið fyrir og hægt er.
(gætir líka komið tölvunni fyrir inní skápnum með því að skrúfa frontana á skúffunum saman sem myndu svo virka eins og hurð og henda skúffunum sjálfum út, nema kannski efstu)
Jam eg hlustadi a thig og kom honum a veggin. Paeling ad leggja rennur sem eru fyrir styringar a milli skuffurnar? Eg er buinn ad festa fjoltengi a bakvid tha og svo lika swiss einum megin. Eg var buinn ad fraesa thennan vegg i drasl sko fyrir smaspennu og lagspennu. Og akkurat a thennan stad er vatnslogn fyrir ofn. 35MM ror kaemst ekki flushed with veggin thar sem thetta eru 3 stykki, displayport,hdmi og rafmagnid.
Þá er bara nett renna 15 mm x 40 mm t.d. , en sé líka hvað tölvukassinn hjá þér er ferkanntaður, ég myndi fjarlægja neðstu 3 skúffurnar úr öðrum og láta tölvuna vera þar inní (getur svo sett frontana á skúffunum saman á löm svo þeir verða bara að skáphurð...en heldur þá útlitinu) , það eru til bæði grindur undir borðið, kapalrennur eða svona plast T stykki eins og svona:
Ég myndi hafa tölvuna hægra megin (inní hægri skúffunum) þá er möguleiki að græja flest alla kapla þar, síðan USB framlengingu uppá borð, lítið mál að framlengja ON/Off takkann á betri stað, audio jack á þægilegan stað (ef þau eru ekki þráðlaus) og síðan eitthvað fjöltengi (þrefallt t.d.) ofan á skúffurnar bara til að geta hent hverju sem er í samband (síma í hleðslu, flakkara, joystick e-ð) og annað fjöltengi bakvið tölvuna sem keyrir alla hluti sem eru fastir á borðinu.
Hlynur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Cable management
mikkimás skrifaði:@Hlynzi
Hvar færðu þessi T-stykki?
Ég er ekki viss hvaðan þau koma, ég get útvegað nokkur á mánudeginn ef þú villt, eru til á verkstæðinu hjá mér, þau eru einfaldari en þessi á myndinni, skrúfa í miðjuna og svo hægt að setja kapla báðum megin ef maður vill, höfum notað þetta undir skrifborð í bönkum. Myndi giska á Origo eða rafmagnsheildsölurnar.
Þessir hér sokkar fyrir kapla eru líka algjör snilld, með rennilás og til í nokkrum stærðum og lengdum.
https://verslun.origo.is/Hysing-og-afri ... 767.action
Hlynur
Re: Cable management
Takk, en ég er nokkuð vel settur með þetta:
Finnst bara þessi T-stykki örlítið skemmtilegri og hreinni lausn.
Finnst bara þessi T-stykki örlítið skemmtilegri og hreinni lausn.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Cable management
mikkimás skrifaði:Takk, en ég er nokkuð vel settur með þetta:
Screenshot 2022-10-22 195713.png
Finnst bara þessi T-stykki örlítið skemmtilegri og hreinni lausn.
Þau eru það, eitthvað þynnri líka og getur raðað köplum hlið við hlið.
Hlynur
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1151
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 112
- Staða: Ótengdur
Re: Cable management
Hlynzi skrifaði:Ég myndi hafa tölvuna hægra megin (inní hægri skúffunum) þá er möguleiki að græja flest alla kapla þar, síðan USB framlengingu uppá borð, lítið mál að framlengja ON/Off takkann á betri stað, audio jack á þægilegan stað (ef þau eru ekki þráðlaus) og síðan eitthvað fjöltengi (þrefallt t.d.) ofan á skúffurnar bara til að geta hent hverju sem er í samband (síma í hleðslu, flakkara, joystick e-ð) og annað fjöltengi bakvið tölvuna sem keyrir alla hluti sem eru fastir á borðinu.
annad en ad fara med tolvuna inni skuffu, allt annad eru ahugverdar paelingar. Takk
hef ekkert að segja LOL!
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Cable management
Semboy skrifaði:Hlynzi skrifaði:Ég myndi hafa tölvuna hægra megin (inní hægri skúffunum) þá er möguleiki að græja flest alla kapla þar, síðan USB framlengingu uppá borð, lítið mál að framlengja ON/Off takkann á betri stað, audio jack á þægilegan stað (ef þau eru ekki þráðlaus) og síðan eitthvað fjöltengi (þrefallt t.d.) ofan á skúffurnar bara til að geta hent hverju sem er í samband (síma í hleðslu, flakkara, joystick e-ð) og annað fjöltengi bakvið tölvuna sem keyrir alla hluti sem eru fastir á borðinu.
annad en ad fara med tolvuna inni skuffu, allt annad eru ahugverdar paelingar. Takk
Getur líka sett tölvuna hátt upp á hillu (fyrir ofan skjáina) - mér sýnist hún bara taka dýrmætt fótapláss þarna á gólfinu (alveg 1/3 rúmlega)
Mér finnst skúffurnar ansi góður staður fyrir tölvuna, opnar bakvið á skápnum og þá er fínasta loftflæði (líklegast) þar inní. Ég er voðalega lítið fyrir að hafa tölvuna "on display" , ennþá minna fyrir RGB blikkandi eins og jólaseríu...en ég er alveg til í að hafa ágætis tölvu en vil hafa sem mest falið.
Hlynur