Auglýsingar í sjónvörpum
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Auglýsingar í sjónvörpum
Það er komið nýtt og reyndar hefur verið í gangi frá árinu 2016 hjá sumum framleiðendum að þeir eru farnir að setja inn auglýsingar inn á sjónvarpstæki í gegnum snjall viðmótið. Í Samsung tækinu mínu er ekki hægt að losna við þessar auglýsingar, þó svo að ég samþykki ekki auglýsingaskilmálana.
Eina lausnin er að sleppa því að nota snjall möguleikann í tækinu með því að endursetja það og tengja það ekki við internetið. Þetta er óþolandi þróun hjá þessum framleiðendum. Þar sem sjónvörpin eru ekki seld ódýrt.
Ég leysti þetta hjá mér með því að nota bara Mi Andorid box sem ég á fyrir streymisveitur sem ég nota.
- Uppfært. Það er víst þannig að Android TV boxið er einnig farið að sýna auglýsingar. Þetta er auðvitað óþolandi með öllu.
Eina lausnin er að sleppa því að nota snjall möguleikann í tækinu með því að endursetja það og tengja það ekki við internetið. Þetta er óþolandi þróun hjá þessum framleiðendum. Þar sem sjónvörpin eru ekki seld ódýrt.
Ég leysti þetta hjá mér með því að nota bara Mi Andorid box sem ég á fyrir streymisveitur sem ég nota.
- Uppfært. Það er víst þannig að Android TV boxið er einnig farið að sýna auglýsingar. Þetta er auðvitað óþolandi með öllu.
Síðast breytt af jonfr1900 á Mið 19. Okt 2022 01:54, breytt samtals 1 sinni.
Re: Auglýsingar í sjónvörpum
Getur þú útskýrt það betur hvernig og hvar auglýsingarnar birtast hjá þér í Samsung tækinu?
Ég er með LG OLED frá 2016 og hef ekki tekið eftir neinum auglýsingum hjá mér.
Ég er með LG OLED frá 2016 og hef ekki tekið eftir neinum auglýsingum hjá mér.
Re: Auglýsingar í sjónvörpum
Eru auglýsingarnar á dönsku?
AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Re: Auglýsingar í sjónvörpum
Lokar Pi-Hole ekki á þennan óþverra?
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Auglýsingar í sjónvörpum
Veit að þetta byrjaði fyrir nokkrum árum hjá sumum framleiðendum þá sérstaklega TCL en hélt að þetta gerðist einungis erlendis og við höfum sloppið út af staðsetningu. Ertu nokkuð með VPN? Er tækið keypt hérlendis?
Þetta er allavega fyrsta skipti sem ég heyri af auglýsingum í sjónvarpstækjum hérlendis.
Þetta er allavega fyrsta skipti sem ég heyri af auglýsingum í sjónvarpstækjum hérlendis.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Auglýsingar í sjónvörpum
Það eru flýtihnappar fyrir Netflix og Amazon Prime Video á Samsung fjarstýringunni minni, ef það telst sem auglýsing.
Annað slagið ýti ég á Netflix takkann fyrir mistök og þá fer YouTube í fokk.
Ekki góð auglýsing sem sagt.
Annað slagið ýti ég á Netflix takkann fyrir mistök og þá fer YouTube í fokk.
Ekki góð auglýsing sem sagt.
Re: Auglýsingar í sjónvörpum
jonfr1900 skrifaði:Það er komið nýtt og reyndar hefur verið í gangi frá árinu 2016 hjá sumum framleiðendum að þeir eru farnir að setja inn auglýsingar inn á sjónvarpstæki í gegnum snjall viðmótið. Í Samsung tækinu mínu er ekki hægt að losna við þessar auglýsingar, þó svo að ég samþykki ekki auglýsingaskilmálana.
Eina lausnin er að sleppa því að nota snjall möguleikann í tækinu með því að endursetja það og tengja það ekki við internetið. Þetta er óþolandi þróun hjá þessum framleiðendum. Þar sem sjónvörpin eru ekki seld ódýrt.
Ég leysti þetta hjá mér með því að nota bara Mi Andorid box sem ég á fyrir streymisveitur sem ég nota.
- Uppfært. Það er víst þannig að Android TV boxið er einnig farið að sýna auglýsingar. Þetta er auðvitað óþolandi með öllu.
Geturu útskýrt betur hvernig þessar auglýsingar birtast?
Eru þetta ekki auglýsingar frá efnisveitunum sjálfum, t.d. youtube, heldur er sjónvarpstækið byrjað að setja auglýsingu yfir efni sem þú ert að horfa á? Eða hvað? Taktu mynd af þessu.
*-*
Re: Auglýsingar í sjónvörpum
Hér er googl dæmi um hvernig þessar auglýsingar koma fram í aðal valblaðinu á tækinu:
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Auglýsingar í sjónvörpum
appel skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Það er komið nýtt og reyndar hefur verið í gangi frá árinu 2016 hjá sumum framleiðendum að þeir eru farnir að setja inn auglýsingar inn á sjónvarpstæki í gegnum snjall viðmótið. Í Samsung tækinu mínu er ekki hægt að losna við þessar auglýsingar, þó svo að ég samþykki ekki auglýsingaskilmálana.
Eina lausnin er að sleppa því að nota snjall möguleikann í tækinu með því að endursetja það og tengja það ekki við internetið. Þetta er óþolandi þróun hjá þessum framleiðendum. Þar sem sjónvörpin eru ekki seld ódýrt.
Ég leysti þetta hjá mér með því að nota bara Mi Andorid box sem ég á fyrir streymisveitur sem ég nota.
- Uppfært. Það er víst þannig að Android TV boxið er einnig farið að sýna auglýsingar. Þetta er auðvitað óþolandi með öllu.
Geturu útskýrt betur hvernig þessar auglýsingar birtast?
Eru þetta ekki auglýsingar frá efnisveitunum sjálfum, t.d. youtube, heldur er sjónvarpstækið byrjað að setja auglýsingu yfir efni sem þú ert að horfa á? Eða hvað? Taktu mynd af þessu.
Hjá mér (bæði í Android spilaranum og Samsung sjónvarpinu). Í Samsung sjónvarpinu var um að ræða box auglýsingu sem kom þegar maður ýtti á snjall fídusinn. Þetta var auglýsing fyrir Apple TV áskrift. Í Android spilaranum kom auglýsing á svæðinu fyrir ofan þar sem maður setur upp uppáhalds appin. Lögin hérna krefjast þess að þessar auglýsingar séu merktar og því stóð "Ad" fyrir ofan þessar auglýsingar.
Hérna eru þræðir frá öðrum pirruðum eigendum Samsung sjónvarpa.
Ads on TV (Samsung Community)
Fréttir af þessum auglýsingum
Samsung-ejere klager over stadigt mere påtrængende Smart TV-reklamer (Flatpanels, Danska) - Þarna er vitnað í tweet sem er á ensku hjá manni sem er í Þýskalandi.
Reg reader returns Samsung TV after finding giant ads splattered everywhere (The Register)
Síðast breytt af jonfr1900 á Mið 19. Okt 2022 11:14, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 312
- Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
- Reputation: 9
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Auglýsingar í sjónvörpum
Er með LG sjónvarp sem er byrjað að færa sig "upp á skaftið" bara nýlega með spam auglýsingar, en það var keypt 2019, leiðinlegt að heyra að Samsung er ekkert betra. Ég gæti ekki husgað mér að slökkva á smart fítusum :/
Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Auglýsingar í sjónvörpum
techseven skrifaði:Er með LG sjónvarp sem er byrjað að færa sig "upp á skaftið" bara nýlega með spam auglýsingar, en það var keypt 2019, leiðinlegt að heyra að Samsung er ekkert betra. Ég gæti ekki husgað mér að slökkva á smart fítusum :/
Galinn er að allir framleiðendur eru orðnir svona. Eina leiðin til þess að losna við þessar auglýsingar er að skipta yfir í lífstíl sem er aðeins meira aftengdur internetinu en hefur verið.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Auglýsingar í sjónvörpum
Ég gerði þá breytingu hjá mér að segja upp öllum streymisveitum og hætta að nota snjallmöguleikann í sjónvarpinu. Það er eina leiðin til þess að losna við þessar auglýsingar og allt þetta eftirlit sem er í gangi með öllum þessum snjall fídusum í sjónvörpum í dag.
Re: Auglýsingar í sjónvörpum
techseven skrifaði:Er með LG sjónvarp sem er byrjað að færa sig "upp á skaftið" bara nýlega með spam auglýsingar, en það var keypt 2019, leiðinlegt að heyra að Samsung er ekkert betra. Ég gæti ekki husgað mér að slökkva á smart fítusum :/
Nú er ég með LG sjónvarp, og hef ekki séð auglýsingar á því, getur verið að pi-hole sé að gleypa þær?
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 337
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Auglýsingar í sjónvörpum
Ég tók ákvörðun á sínum tíma um að kaupa mér appletv (var reyndar fyrst með android box) og blokka sjónvarpið sjálft af internetinu hjá mér.
Hef absolutely engann áhuga á að fá auglýsingar á viðmótið á sjónvarpinu mínu.
Það er hægt að láta Pi-hole taka þetta út líka, það eru til listar merktir þessum framleiðendum sem ætti að loka á flestallt sem gæti komið á þessum sjónvörpum.
Hef absolutely engann áhuga á að fá auglýsingar á viðmótið á sjónvarpinu mínu.
Það er hægt að láta Pi-hole taka þetta út líka, það eru til listar merktir þessum framleiðendum sem ætti að loka á flestallt sem gæti komið á þessum sjónvörpum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Auglýsingar í sjónvörpum
jonfr1900 skrifaði:Það er komið nýtt og reyndar hefur verið í gangi frá árinu 2016 hjá sumum framleiðendum að þeir eru farnir að setja inn auglýsingar inn á sjónvarpstæki í gegnum snjall viðmótið. Í Samsung tækinu mínu er ekki hægt að losna við þessar auglýsingar, þó svo að ég samþykki ekki auglýsingaskilmálana.
Eina lausnin er að sleppa því að nota snjall möguleikann í tækinu með því að endursetja það og tengja það ekki við internetið. Þetta er óþolandi þróun hjá þessum framleiðendum. Þar sem sjónvörpin eru ekki seld ódýrt.
Ég leysti þetta hjá mér með því að nota bara Mi Andorid box sem ég á fyrir streymisveitur sem ég nota.
- Uppfært. Það er víst þannig að Android TV boxið er einnig farið að sýna auglýsingar. Þetta er auðvitað óþolandi með öllu.
Ertu að nota VPN? og þá USA?
Ég er með 2 Mii box og svo lika Andriod tv í sjónvarpinu og það eru engar auglýsingar en þegar ég stilli VPN á USA þá detta þær inn og auglýsingar á td You Tube verða fleiri og lengri.
Síðast breytt af einarhr á Mið 19. Okt 2022 14:34, breytt samtals 1 sinni.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Auglýsingar í sjónvörpum
einarhr skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Það er komið nýtt og reyndar hefur verið í gangi frá árinu 2016 hjá sumum framleiðendum að þeir eru farnir að setja inn auglýsingar inn á sjónvarpstæki í gegnum snjall viðmótið. Í Samsung tækinu mínu er ekki hægt að losna við þessar auglýsingar, þó svo að ég samþykki ekki auglýsingaskilmálana.
Eina lausnin er að sleppa því að nota snjall möguleikann í tækinu með því að endursetja það og tengja það ekki við internetið. Þetta er óþolandi þróun hjá þessum framleiðendum. Þar sem sjónvörpin eru ekki seld ódýrt.
Ég leysti þetta hjá mér með því að nota bara Mi Andorid box sem ég á fyrir streymisveitur sem ég nota.
- Uppfært. Það er víst þannig að Android TV boxið er einnig farið að sýna auglýsingar. Þetta er auðvitað óþolandi með öllu.
Ertu að nota VPN? og þá USA?
Ég er með 2 Mii box og svo lika Andriod tv í sjónvarpinu og það eru engar auglýsingar en þegar ég stilli VPN á USA þá detta þær inn og auglýsingar á td You Tube verða fleiri og lengri.
Ég er í Danmörku og þar er greinilega markaður fyrir auglýsingar í þessum tækjum. Sýnist að mörg stórfyrirtæki líti svo á að það sé enginn markaður fyrir auglýsingar á Íslandi í þessum tækjum.
Re: Auglýsingar í sjónvörpum
Er með Nvidia Shield og tek DNS í gegnum PiHole hjá mér og sé aldrei neinar auglýsingar í valmyndinni.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Auglýsingar í sjónvörpum
BO55 skrifaði:Er með Nvidia Shield og tek DNS í gegnum PiHole hjá mér og sé aldrei neinar auglýsingar í valmyndinni.
Mér skilst að notkun á pi-Hole sé algeng leið til þess að slökkva á þessum auglýsingum. Auk þess að loka á þessa þjóna í gegnum DNS, það virkar stundum (ekki yfir IPv6 samt).
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Auglýsingar í sjónvörpum
Hérna eru frekari dæmi um þetta. Þetta er Android TV á nýlegu sjónvarpi.
How do I disable the new ads I'm getting on my homescreen? (reddit)
Síðan þessi hérna frétt frá Júní 2021.
Android TV owners protest over autoplaying ads on the new homescreen (flatpanelshd.com)
How do I disable the new ads I'm getting on my homescreen? (reddit)
Síðan þessi hérna frétt frá Júní 2021.
Android TV owners protest over autoplaying ads on the new homescreen (flatpanelshd.com)
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Auglýsingar í sjónvörpum
Ég fæ stundum svona grá notifications neðst á skjáinn þegar ég kveiki á LG sjónvarpinu mínu. Yfirleitt eitthvað svona 'hey try this app'. Þetta var ekki svona fyrst þegar ég keypti það, en eftir öll þessi firmware updates, þá finnst mér alltaf vera að bætast í þetta. Frekar ömurlegt að hafa eytt 650k í sjónvarp og þurfa líða þetta auglýsingarsorp.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Auglýsingar í sjónvörpum
braudrist skrifaði:Ég fæ stundum svona grá notifications neðst á skjáinn þegar ég kveiki á LG sjónvarpinu mínu. Yfirleitt eitthvað svona 'hey try this app'. Þetta var ekki svona fyrst þegar ég keypti það, en eftir öll þessi firmware updates, þá finnst mér alltaf vera að bætast í þetta. Frekar ömurlegt að hafa eytt 650k í sjónvarp og þurfa líða þetta auglýsingarsorp.
Það er akkúrat málið, maður er kaupandi að dýru tæki og lítið sáttur við að það sé troðið auglýsingum inn í valmyndina á tækinu án þess að maður hafi nokkuð um það að segja. Maður fær ekki val um að uppfæra eða ekki.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Auglýsingar í sjónvörpum
Síðan eru öll snjallsjónvörp ekkert nema einhver útgáfa af þessu hérna.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Auglýsingar í sjónvörpum
Hérna er auglýsing sem kemur hjá mér í Danmörku. Ég held að Samsung sýni ekki auglýsingar á Íslandi ennþá. Það er engin leið að losna við þetta nema aftengja sjónvarpið við internetið. Þó svo að Samsung sé ekki byrjað að á þessu núna á Íslandi. Þá er ólíklegt að það verði svo að eilífu. Þetta var myndbandsauglýsing sem er þarna og frekar stór í tveimur römmum. Android TV er einnig með auglýsingar og að ég held allir framleiðendur í dag.
Re: Auglýsingar í sjónvörpum
Ég er með LG oled gallry 1, ég hef ekki lent í neinu með það.
EDIT:
EDIT:
Síðast breytt af Semboy á Lau 29. Júl 2023 21:32, breytt samtals 1 sinni.
hef ekkert að segja LOL!