Staðin fyrir að vera búhúhu rafmagsbílar virka ekki því þeir meiga ekki blotna, er þá ekki bara hægt að gera EV bíla meira... vatnshelda? Eithv sem er í raun ómögulegt að gera fyrir hefðbundna bensín dísel bíla.
Og það að Teslan hafi fengið vatn inná sig og bilað segir mér ekki að þær þoli ekki vatn, heldur frekar að þetta eintak af bílnum hafi verið illa smíðað, svona útfrá því að ég hef séð video þar sem fólk er að keyra þessum bílum ofaní sundlaugar og aftur upp.
Tesla þolir ekki að keyra á 70km hraða ofan í vatn
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
Henjo skrifaði:Staðin fyrir að vera búhúhu rafmagsbílar virka ekki því þeir meiga ekki blotna, er þá ekki bara hægt að gera EV bíla meira... vatnshelda? Eithv sem er í raun ómögulegt að gera fyrir hefðbundna bensín dísel bíla.
Ég get alveg lofað þér því að þetta er eitthvað sem allir bílaframleiðendur eru að vinna við að bæta.
Það er erfitt að finna svona vandamál sem einn af hverjum milljón bílum lendir í. Mjög fáir sem keyra rafbílna sína á 70kmh ofan í stöðuvatn.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Tesla þolir ekki að keyra á 70km hraða ofan í vatn
Ég hef tvisvar orðið vitni af því að nýlegur jarðefnabíll keyrir á fullu ofan í ökkladjúpa á og eyðieggur vélina, blokkin sprakk þegar þegar heit vélin kafblotnaði í ísköldu vatninu. Báðir bílarnir voru nýjir, annar Landcuiser og hinn Honda jepplingur. Kom ekki í fréttunum og ökumennirnir vissu að það var við þá sjálfa að sakast.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla þolir ekki að keyra á 70km hraða ofan í vatn
Eins og staðan er í dag þá virðist þetta líka einfaldlega ekki vera vandamál.
Fólk er að reyna að fá upplýsingar um hvort það sé mikill fjöldi bíla sem er að brenna í Flórída þar sem eina ljósmyndin sem er á netinu er af þessum eina bíl, og gengur mjög erfiðlega að finna út úr því hvort þetta sé einfaldlega eini bíllinn sem er að brenna.
Það er ekki svo langt síðan að það komu mjög stór flóð í suðurríkjum Bandaríkjana með tilheyrandi tjóni og ekki voru áberandi fréttir um rafbíla að brenna á hverju horni þá. Því það einfaldlega var ekki að gerast.
Fólk er að reyna að fá upplýsingar um hvort það sé mikill fjöldi bíla sem er að brenna í Flórída þar sem eina ljósmyndin sem er á netinu er af þessum eina bíl, og gengur mjög erfiðlega að finna út úr því hvort þetta sé einfaldlega eini bíllinn sem er að brenna.
Það er ekki svo langt síðan að það komu mjög stór flóð í suðurríkjum Bandaríkjana með tilheyrandi tjóni og ekki voru áberandi fréttir um rafbíla að brenna á hverju horni þá. Því það einfaldlega var ekki að gerast.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
appel skrifaði:SVONA TIL AÐ RÍFA UPP GAMLAN ÞRÁÐ
Hérna er áhugaverð frétt um að fullt af rafmagnsbílum eru að eyðileggjast vegna fellibyljar í BNA.
Þeir þola greinilega ekki svona vatnsveður, og umhugsunarvert fyrir íslendinga þar sem vatnsveður eru algeng á veturnar.
Electric vehicles are exploding from water damage after Hurricane Ian, top Florida official warns
https://www.foxnews.com/politics/electr ... cial-warns
Fox news er eina sem ég þarf að sjá. þetta er bull frétt. álíka marktakandi og útvarp saga eða frettin.is
Starfsmaður @ IOD
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 282
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
Halli25 skrifaði:appel skrifaði:SVONA TIL AÐ RÍFA UPP GAMLAN ÞRÁÐ
Hérna er áhugaverð frétt um að fullt af rafmagnsbílum eru að eyðileggjast vegna fellibyljar í BNA.
Þeir þola greinilega ekki svona vatnsveður, og umhugsunarvert fyrir íslendinga þar sem vatnsveður eru algeng á veturnar.
Electric vehicles are exploding from water damage after Hurricane Ian, top Florida official warns
https://www.foxnews.com/politics/electr ... cial-warns
Fox news er eina sem ég þarf að sjá. þetta er bull frétt. álíka marktakandi og útvarp saga eða frettin.is
getur fundið sömu frétt á öðrum kannski meira treystandi vefjum en Foxnews
https://www.google.com/search?q=electri ... ricane+ian
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
Climbatiz skrifaði:Halli25 skrifaði:appel skrifaði:SVONA TIL AÐ RÍFA UPP GAMLAN ÞRÁÐ
Hérna er áhugaverð frétt um að fullt af rafmagnsbílum eru að eyðileggjast vegna fellibyljar í BNA.
Þeir þola greinilega ekki svona vatnsveður, og umhugsunarvert fyrir íslendinga þar sem vatnsveður eru algeng á veturnar.
Electric vehicles are exploding from water damage after Hurricane Ian, top Florida official warns
https://www.foxnews.com/politics/electr ... cial-warns
Fox news er eina sem ég þarf að sjá. þetta er bull frétt. álíka marktakandi og útvarp saga eða frettin.is
getur fundið sömu frétt á öðrum kannski meira treystandi vefjum en Foxnews
https://www.google.com/search?q=electri ... ricane+ian
það var farið dýpra í þetta á facebook rafbílaspjallinu og þetta er svo mikið fudge frétt að hálfa væri nóg.
https://cleantechnica.com/2022/10/07/fl ... GTfhgAnmWM
Starfsmaður @ IOD