Kvöldið öll.
Er með Tenda Nova mesh routera á heimilinu og hafa þeir reynst hrikalega vel.
Nú er hins vegar alltaf vesen á plex..allt laggar nema ég setji í 480p og á meðan ég nota plex þá þarf ég að aftengjast wifi í símanum því allt er svo hægt. Þó er apple tv-ið snúrutengt.
Er einhver router sem þið mælið með sem væri step up frá þessu MW6 kerfi?
Fyrirfram þakkir
Aðstoð óskast varðandi router kaup
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Aðstoð óskast varðandi router kaup
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3168
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð óskast varðandi router kaup
Án þess að vera að villugreina þetta vandamál fyrir þig og þekkja þennan Tenda Nova Mesh búnað.
Unifi edgerouter x (nær Gbit hraða) og Ubiquiti UniFi 6 Lite access punktur/ar reyndust mér mjög vel og aldrei neitt vesen með Plex client á Nvidia shield né Plex server sem ég keyri heima (er reyndar ekki lengur að nota edgerouter x en það er önnur saga). Plex client virkaði líka fínt á snjalltækjum.
Unifi edgerouter x (nær Gbit hraða) og Ubiquiti UniFi 6 Lite access punktur/ar reyndust mér mjög vel og aldrei neitt vesen með Plex client á Nvidia shield né Plex server sem ég keyri heima (er reyndar ekki lengur að nota edgerouter x en það er önnur saga). Plex client virkaði líka fínt á snjalltækjum.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð óskast varðandi router kaup
Hjaltiatla skrifaði:Án þess að vera að villugreina þetta vandamál fyrir þig og þekkja þennan Tenda Nova Mesh búnað.
Unifi edgerouter x (nær Gbit hraða) og Ubiquiti UniFi 6 Lite access punktur/ar reyndust mér mjög vel og aldrei neitt vesen með Plex client á Nvidia shield né Plex server sem ég keyri heima (er reyndar ekki lengur að nota edgerouter x en það er önnur saga). Plex client virkaði líka fínt á snjalltækjum.
Plögga ég þá bara disknum við routerinn og allir glaðir og full speed ahead?
Er þetta idiot proof í uppsetningu?
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3168
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð óskast varðandi router kaup
ColdIce skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Án þess að vera að villugreina þetta vandamál fyrir þig og þekkja þennan Tenda Nova Mesh búnað.
Unifi edgerouter x (nær Gbit hraða) og Ubiquiti UniFi 6 Lite access punktur/ar reyndust mér mjög vel og aldrei neitt vesen með Plex client á Nvidia shield né Plex server sem ég keyri heima (er reyndar ekki lengur að nota edgerouter x en það er önnur saga). Plex client virkaði líka fínt á snjalltækjum.
Plögga ég þá bara disknum við routerinn og allir glaðir og full speed ahead?
Er þetta idiot proof í uppsetningu?
Nei ekki beint, þarft að geta kynnt þér búnaðinn t.d á Youtube og hafa grunnþekkingu í networking. það er ekkert usb tengi á þessum router ef þú ert vanur að nota þá virkni til að deila skrám yfir netkerfið þitt.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð óskast varðandi router kaup
Hver af þessum væri bestur fyrir 2 hæða íbúð?
https://kisildalur.is/category/34/products/2713
https://att.is/asus-aimesh-ax6100-kerfi-stakur.html
https://att.is/asus-rt-ax58u-broadband- ... 000-1.html
2 x svona https://www.computer.is/is/product/netb ... 00u-aimesh
https://kisildalur.is/category/34/products/2713
https://att.is/asus-aimesh-ax6100-kerfi-stakur.html
https://att.is/asus-rt-ax58u-broadband- ... 000-1.html
2 x svona https://www.computer.is/is/product/netb ... 00u-aimesh
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3168
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð óskast varðandi router kaup
ColdIce skrifaði:Hver af þessum væri bestur fyrir 2 hæða íbúð?
https://kisildalur.is/category/34/products/2713
https://att.is/asus-aimesh-ax6100-kerfi-stakur.html
https://att.is/asus-rt-ax58u-broadband- ... 000-1.html
2 x svona https://www.computer.is/is/product/netb ... 00u-aimesh
Sjálfur myndi ég velja TP-Link Archer AX73 AX5400 Dual Band
Just do IT
√
√
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Aðstoð óskast varðandi router kaup
Elko er líka með mjög gott úrval af netbeinum og á fínu verði.
https://elko.is/vorur/tp-link-archer-ax ... 985/TLAX73
Ódýrari en í Kísildal
https://elko.is/vorur/tp-link-archer-ax ... 985/TLAX73
Ódýrari en í Kísildal
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð óskast varðandi router kaup
Þakka ykkur fyrir!
Tek þennan
Tek þennan
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |