Val á kassaviftum


Höfundur
T-bone
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Reputation: 39
Staða: Tengdur

Val á kassaviftum

Pósturaf T-bone » Þri 11. Okt 2022 20:02

Góða kvöldið.

Nú langar mig að fá ráðleggingar frá fróðara fólki með val á kassaviftum þar sem mínar eru farnar að slappast.

Auðvitað er performance mikilvægt en mig langar líka að halda í LED vitleysuna.
Þarf ekkert að vera eitthvað mega yfirþyrmandi ljósashow en gaman að vera með smá look á þessu.

Var t.d. að skoða BeQuiet Light Wings 120mm PWM high-speed vifturnar í Kísildal. Er það málið eða eitthvað allt annað?
Vill ekki eyða mikið meira en t.d. það sem þær kosta.

Kv. Anton


Mynd


TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Val á kassaviftum

Pósturaf TheAdder » Þri 11. Okt 2022 20:56

Sæll, ég er hrifnastur af LianLI UniFan, þær smella saman og bara eitt sett af snúrum úr settinu.
Þær fást hjá Tölvutek, en eru dýrar.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: Val á kassaviftum

Pósturaf Brimklo » Þri 11. Okt 2022 21:53

Unifan Frá LianLi eru alvöru RGB rúnk viftur og mjög þægilegar!


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.


Bajazzy
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 28. Jan 2022 17:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Val á kassaviftum

Pósturaf Bajazzy » Mið 12. Okt 2022 06:54

Arctic vifturnar eru my go to fyrir öll build. Ef þú ert með gott loftflæði þar sem þú setur vigtunar fáðu þér f og ef það er þraungt fyrir loftið að komast inn fáðu þér p


Intel 13600kf - Gigabyte Aurus Elite Z690 - Asus Tuf 3070 lhr - 32gb(2x16) Patriot Viper Black 6200cl40 - Corsair rm850 - 1tb WD Sn770 - Corsair 4000d Airflow

Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á kassaviftum

Pósturaf Drilli » Fim 13. Okt 2022 00:01

Mæli með LianLi


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Val á kassaviftum

Pósturaf oliuntitled » Fim 13. Okt 2022 10:54

LianLi eru mjög góðar á meðan þú vilt halda þig við ljósashowið, þegar þú kemst yfir ljósaþörfina þá er Noctua eina málið :D




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Val á kassaviftum

Pósturaf TheAdder » Fim 13. Okt 2022 11:01

oliuntitled skrifaði:LianLi eru mjög góðar á meðan þú vilt halda þig við ljósashowið, þegar þú kemst yfir ljósaþörfina þá er Noctua eina málið :D

Blanda saman Noctua Chromax viftum og Phanteks RGB hringjum á þær, best of both worlds. :8)
Síðast breytt af TheAdder á Fim 13. Okt 2022 11:01, breytt samtals 1 sinni.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Val á kassaviftum

Pósturaf oliuntitled » Fim 13. Okt 2022 14:50

TheAdder skrifaði:
oliuntitled skrifaði:LianLi eru mjög góðar á meðan þú vilt halda þig við ljósashowið, þegar þú kemst yfir ljósaþörfina þá er Noctua eina málið :D

Blanda saman Noctua Chromax viftum og Phanteks RGB hringjum á þær, best of both worlds. :8)


haha næs!
Ég væri alveg til í að sjá Noctua koma með rgb en ég held ég sé aðeins og mikill draumóramaður þar