Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf Nariur » Mið 12. Okt 2022 08:23

Silly skrifaði:
Nariur skrifaði:Ég er rosalega óspenntur fyrir því að versla við Nvidia á meðan þeir eru að haga sér eins og þeir hafa verið að gera.


Samála þarna, finnst það dick move að læsa t.d Dlss 3 á bakvið 4xxx línuna. Sé ekkert sem táknar að 3xxxx línan gæti þetta ekki, þó ekki alveg jafnvel. Uppfærði í 3080Ti kort í sumar eftir að hafa verið með 1060 kort áður. Læt það duga næstu árin, verðin á kortum í dag eru líka hrikaleg síðustu árin. Ég skoða frekar cpu/móðurborð uppfærslu næst.


Það er hardware á 4000 seríunni til að styðja DLSS 3. 3000 serían getur það bara ekki.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf Templar » Mið 12. Okt 2022 09:00

Þetta er mega impressive hjá Nvidia, bara base performance boostið er svakalegt, DLSS 3 er bara bónus og án þess væri þetta samt alger bomba.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf Nariur » Mið 12. Okt 2022 09:03

Svona fyrir utan verðmiðann. :pjuke


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf Njall_L » Mið 12. Okt 2022 09:15

Nariur skrifaði:Svona fyrir utan verðmiðann. :pjuke

Verðmiðinn er vissulega hár, en er hann réttlætanlegur? Til að spila smá "devil's advocate" hérna þá var MSRP á RTX3090 1.499USD þegar það kom út árið 2020. Ef þessi kort ættu að kosta það sama miðað við verðbólgu (í USA fyrir þetta dæmi) þá hefði MSRP á RTX4090 átt að vera 1.715USD til að vera "jafn dýrt" og RTX3090 var.

MSRP á RTX4090 er 1.599USD, er það þá kannski bara "gott verð"? Þetta er ekki kort sem er að reyna að vera budget að neinu leyti, bara það besta sem hægt er að framleiða þessa stundina.
Untitled.png
Untitled.png (11.51 KiB) Skoðað 3274 sinnum
Síðast breytt af Njall_L á Mið 12. Okt 2022 11:37, breytt samtals 1 sinni.


Löglegt WinRAR leyfi


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf braudrist » Mið 12. Okt 2022 11:22

Verður þetta ekki eins og með PS5. Tekur heilt ár+ að næla sér í eitt stykki svo þegar maður loksins fær kortið, þá kynna þeir 4090 Ti :(

Er ekki ennþá þessi chipset skortur?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


zurien
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf zurien » Mið 12. Okt 2022 12:33

Ef rétt reynist, þá er eitthvað í að 4090Ti komi upp úr heita pottnum.
https://www.pcgamesn.com/nvidia/rtx-409 ... ed-melting



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf Njall_L » Mið 12. Okt 2022 13:19

Fyrstu(?) verðin að birtast. 399.990kr fyrir 4090 hjá Tölvutek
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 283.action


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf audiophile » Mið 12. Okt 2022 14:11

Njall_L skrifaði:Fyrstu(?) verðin að birtast. 399.990kr fyrir 4090 hjá Tölvutek
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 283.action


:shock:


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Skaz
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf Skaz » Mið 12. Okt 2022 14:12

330.000kr tæpar fyrir 4090
https://kisildalur.is/category/12?class ... l%C3%ADnan

Ok held að maður bíði og sjá hvað AMD kynnir 3. nóv. og mögulega hvernig 4080 kortin koma út sem að eru ekki heldur beinlínis gefins.
Þessi 4000 kort frá Nvidia eru aðeins í dýrari kantinum heilt yfir.

Ef að AMD getur gefið meira bang for the buck þá held ég að maður skoði þau frekar, eða fari í 3000 línuna hjá Nvidia og skoði að uppfæra örgjörvann í 5800x3d eða 5900x frekar og að kreista nokkur ár til viðbótar á AM4.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf gunni91 » Mið 12. Okt 2022 14:30




Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf MatroX » Mið 12. Okt 2022 14:55

gunni91 skrifaði:https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ihlutir/Skjakort/Gainward-GeForce-RTX-4090-24GB-Phantom-GS-skjakort/2_31283.action

ja neeei maður tæki frekar palit gamerock hjá kísidal á minni pening en gainward...


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf Minuz1 » Mið 12. Okt 2022 15:40

Er með 970 kort sem ég þarf að fara að hugsa um að skipta um.
Held samt að ég fari frekar í AMD af mórölskum ástæðum.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf Templar » Mið 12. Okt 2022 15:52

4090 GameRock OC
Viðhengi
2022.10 Timespy 32609.gif
2022.10 Timespy 32609.gif (313.16 KiB) Skoðað 3060 sinnum


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf GuðjónR » Mið 12. Okt 2022 16:51

Templar skrifaði:4090 GameRock OC

Ertu kominn með 4090??? :wtf :wtf :wtf



Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf Templar » Mið 12. Okt 2022 17:15

Jamm, til hjá Kísildal.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf Moldvarpan » Mið 12. Okt 2022 18:36

Jæja það er nú gott að þú getir gengið aftur með reisn :lol:



Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf Templar » Mið 12. Okt 2022 18:39

Menn verða að hafa smá power í borg óttans!


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf Templar » Mið 12. Okt 2022 19:24

Nariur skrifaði:
Silly skrifaði:
Nariur skrifaði:Ég er rosalega óspenntur fyrir því að versla við Nvidia á meðan þeir eru að haga sér eins og þeir hafa verið að gera.


Samála þarna, finnst það dick move að læsa t.d Dlss 3 á bakvið 4xxx línuna. Sé ekkert sem táknar að 3xxxx línan gæti þetta ekki, þó ekki alveg jafnvel. Uppfærði í 3080Ti kort í sumar eftir að hafa verið með 1060 kort áður. Læt það duga næstu árin, verðin á kortum í dag eru líka hrikaleg síðustu árin. Ég skoða frekar cpu/móðurborð uppfærslu næst.


Það er hardware á 4000 seríunni til að styðja DLSS 3. 3000 serían getur það bara ekki.


Nvidia sögðu það einmitt, virðist ekki vera rétt, mega fréttir fyrir eldri kort og gæti haft áhrif á sölu 4000 línunnar.
Sjá þetta > https://wccftech.com/nvidia-dlss-3-fram ... e-the-fps/


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf GuðjónR » Mið 12. Okt 2022 20:44

Templar skrifaði:Jamm, til hjá Kísildal.

Þú ert svo skemmtilega hvatvís :)



Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf Silly » Mið 12. Okt 2022 22:29

Templar skrifaði:
Nariur skrifaði:
Silly skrifaði:
Nariur skrifaði:Ég er rosalega óspenntur fyrir því að versla við Nvidia á meðan þeir eru að haga sér eins og þeir hafa verið að gera.


Samála þarna, finnst það dick move að læsa t.d Dlss 3 á bakvið 4xxx línuna. Sé ekkert sem táknar að 3xxxx línan gæti þetta ekki, þó ekki alveg jafnvel. Uppfærði í 3080Ti kort í sumar eftir að hafa verið með 1060 kort áður. Læt það duga næstu árin, verðin á kortum í dag eru líka hrikaleg síðustu árin. Ég skoða frekar cpu/móðurborð uppfærslu næst.


Það er hardware á 4000 seríunni til að styðja DLSS 3. 3000 serían getur það bara ekki.


Nvidia sögðu það einmitt, virðist ekki vera rétt, mega fréttir fyrir eldri kort og gæti haft áhrif á sölu 4000 línunnar.
Sjá þetta > https://wccftech.com/nvidia-dlss-3-fram ... e-the-fps/


Eimmit sem maður hafði verið að heyra, svo maður er ekki alveg að elska Nvidia fyrir svona rugl.

T.d hamingju með gripinn :)



Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf Drilli » Fim 13. Okt 2022 00:09

Mig langar ofboðslega í 4090 en ég ætla ekki að borga 350.000 kr eða meira í það. Ég á núna 3080 og hugsa að ég sleppi þessari kynslóð.


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf Templar » Fös 14. Okt 2022 09:25

Sýnist FE kortið vera alveg svakalega vel gert, skil eVGA að hætta í kortunum með Nvidia, til hvers að keppa við Nvidia og hvers vegna er Nvidia með board partners þegar þeir ganga svona langt, held að þessi board parnters séu varla að hafa mikið fyrir sinn snúð og fleiri munu hætta nema eitthvað breytist hjá Nvidia.
Að því sögðu þá er einnig vcore max limit í öllum BIOSum og ef menn ætla að fara vel yfir 3Ghz í core þá sýnist mér að það þarf að setja inn nýtt BIOS á 4090 kortin svo að þessi risakort frá Asus og Giga eru í raun meira show en bang, Gigabit kortin eru auk þess með spennuvirki á bakhliðinni sem ekki öll kort hafa og því er backplate að hitna mun meira. Aourus Master kortið var að klokka minna hjá De Bauer en GameRock sem er talsvert minna og var klokkað upp af no name techtuber, less is more er stundum rétt.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Haffi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf Haffi » Fös 14. Okt 2022 21:27

Ætla að sjá hvað vinir mínir hjá AMD veiða uppúr pottinum, hendi mér á 4090 frá Kísildal ef 7900xt verður eitthvað þrot.


Ryzen 7 5800x3D - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl14 - PowerColor Radeon RX 7900XTX Red Devil 24GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S

Skjámynd

Skaz
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf Skaz » Lau 15. Okt 2022 19:02

Nvidia að bakka með 4080 12GB útgáfuna eftir að það er ítrekað búið að gera grín að því að þetta sé í raun 4070 kort eða 4060ti í besta falli.

Þessi kynslóð korta hjá þeim er svo furðuleg.

https://www.nvidia.com/en-us/geforce/ne ... -unlaunch/



Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf Templar » Sun 16. Okt 2022 11:33

Já maður skilur ekki hvað kom í stjórnendur þarna að detta þetta í hug, setja þarna 2 útgáfur af 4080 út og önnur með minna minni OG minni bandbreidd til minnis sem gerir kortið að 4070... Svona stór og öflug fyrirtæki að gera svona mistök og rugl með alla þá aðila sem koma að svona ákvörðun og ættu að sjá ruglið fyrir.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||