Pósturaf Gorgeir » Mán 10. Okt 2022 13:10
Ég keypti einn frá Kína og notaði hann sem lóðréttur aukaskjár. 15", USB C (hægt að vera með HDMI líka) Keypti hann í okt 2020 og hann er enn í notkun (núna reyndar sem media skjár fyrir stelpuna með Nvidia Shieldinn minn

)
Hann kostaði 125 dollara (plús 25 í shipping)
Ég mæli alveg með slíkum díl ef þú villt ekki borga 40-50k.
(ég var að reyna að leita að linknum en hann er týndur í 10k póstum í gmailinu og ég finn hann ekki)
Svo er einnig hægt að nota spjaldtölvu sem aukaskjár (hægt að nota snúru eða ná í app í spjaldtölvuna og vera þráðlaus) Það er líka mjög góð og ódýr lausn ef þú villt ekki spandera neinu.
Þessa lausn er hægt að googla og er ekkert mál.
Síðast breytt af
Gorgeir á Mán 10. Okt 2022 13:16, breytt samtals 1 sinni.
Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"