Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Nú er bara að bíða eftir "viðbragði" frá Pútín, hvernig sem það kann að vera.
Karlfíflið á víst afmæli í dag, og einhver ræða á morgun í tilefni þess, menn bíða eftir einhverjum yfirlýsingum þá.
Hef heyrt nefnt:
Árás á flugvöll í Póllandi sem sér um að vopna Úkraínu.
Eða notkun kjarnorkuvopna í Úkraínu.
Kannski eitthvað annað, kannski efnavopn, þau voru nú notuð í Sýrlandi síðast og þeir komust upp með það.
En það er ljóst að viðbragð NATÓ/ESB/BNA við viðbragði Rússa mun verða alvarlegt, og jafnvel bein íhlutun í stríðið, t.d. með loftárásum eða flugskeytaárásum á einhver rússnesk skotmörk í Úkraínu.
Það er ljóst að þessi þverhaus Pútín sem er með hausinn upp í rassskorunni á sér mun ekki bakka, hann er "all in" þó hann hafi í raun tapað. Þannig að maður hefur áhyggjur af stigmögnunni.
Á vissan hátt vonar maður bara að NATÓ ákveði að nú sé nóg komið og tortími rússneska hernum í Úkraínu. En fyrsti kostur er alltaf að vopnbúa úkraínumenn svo vel að þeir geti gert það sjálfir.
Karlfíflið á víst afmæli í dag, og einhver ræða á morgun í tilefni þess, menn bíða eftir einhverjum yfirlýsingum þá.
Hef heyrt nefnt:
Árás á flugvöll í Póllandi sem sér um að vopna Úkraínu.
Eða notkun kjarnorkuvopna í Úkraínu.
Kannski eitthvað annað, kannski efnavopn, þau voru nú notuð í Sýrlandi síðast og þeir komust upp með það.
En það er ljóst að viðbragð NATÓ/ESB/BNA við viðbragði Rússa mun verða alvarlegt, og jafnvel bein íhlutun í stríðið, t.d. með loftárásum eða flugskeytaárásum á einhver rússnesk skotmörk í Úkraínu.
Það er ljóst að þessi þverhaus Pútín sem er með hausinn upp í rassskorunni á sér mun ekki bakka, hann er "all in" þó hann hafi í raun tapað. Þannig að maður hefur áhyggjur af stigmögnunni.
Á vissan hátt vonar maður bara að NATÓ ákveði að nú sé nóg komið og tortími rússneska hernum í Úkraínu. En fyrsti kostur er alltaf að vopnbúa úkraínumenn svo vel að þeir geti gert það sjálfir.
Síðast breytt af appel á Fim 06. Okt 2022 21:37, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 57
- Staða: Ótengdur
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Fyrst það stefnir í heimsstyrjöld þá tel ég þetta vera tilvalinn tíma í að prófa að splæsa í eitt stykki Macbook Air M2 svona bara til að prófa Mac í eitt skipti fyrir öll. BASEDCIGAR
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
appel skrifaði:En fyrsti kostur er alltaf að vopnbúa úkraínumenn svo vel að þeir geti gert það sjálfir.
Var ekki búið að eyða átta árum í að þjálfa upp Úkraínska herinn af Nato og USA.
Og þrátt fyrir magnið sem var til fyrir í landinu og það sem er búið að senda þeim seinustu mánuði þá virðist lítið vera til í viðbót sem einhver tímir að láta.
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
nidur skrifaði:appel skrifaði:En fyrsti kostur er alltaf að vopnbúa úkraínumenn svo vel að þeir geti gert það sjálfir.
Var ekki búið að eyða átta árum í að þjálfa upp Úkraínska herinn af Nato og USA.
Og þrátt fyrir magnið sem var til fyrir í landinu og það sem er búið að senda þeim seinustu mánuði þá virðist lítið vera til í viðbót sem einhver tímir að láta.
Og erum við ekki að sjá árangurinn af því?
Úkraína stendur sig ansi vel gagnvart Rússlandi, ég held að það sé enginn sem heldur öðru fram.
Pútín ætlaði að kokgleypa Úkraínu á nokkrum dögum, en meira en hálfu ári síðar eru hersveitir hans á undanhaldi og útlit fyrir að víglínur verði þær sömu og fyrir innrásina.
NATÓ heldur áfram að vopna Úkraínu, á meðan Pútín á í stökustu vandræðum með vopnbúnað til eigin hersveita.
NATÓ, BNA og ESB, og fjölmörg önnur lönd, eru að senda vopn til Úkraínu, á meðan við höfum bara heyrt um eitt land sem hefur sent vopn til Rússlands, og það er Íran, þ.e. einhverskonar dróna.
Birgðakeðjur Úkraínu til að halda stríðinu áfram eru mun traustari og stöðugri heldur en birgðakeðjur Rússlands.
Rússland hefur nánast tæmt vopnabúr sín, á meðan vopnabúr hjá NATÓ eru bara aðeins farin niður í einhverskonar "gult" ástand sem þýðir að það væri áhyggjuefni ef stórstríð myndi brjótast út. En Rússland er basically depleted af vopnum, þeir hafa verið að sprengja og nota öll þessi vopn í meira en 6 mánuði, og víglínur að færast í sama horf og áður. Hvað ætlar þeir að nota í næstu bylgju, molotov kokteila og "human waves"?
*-*
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
appel skrifaði:Og erum við ekki að sjá árangurinn af því?
Úkraína stendur sig ansi vel gagnvart Rússlandi, ég held að það sé enginn sem heldur öðru fram.
Pútín ætlaði að kokgleypa Úkraínu á nokkrum dögum, en meira en hálfu ári síðar eru hersveitir hans á undanhaldi og útlit fyrir að víglínur verði þær sömu og fyrir innrásina.
NATÓ heldur áfram að vopna Úkraínu, á meðan Pútín á í stökustu vandræðum með vopnbúnað til eigin hersveita.
NATÓ, BNA og ESB, og fjölmörg önnur lönd, eru að senda vopn til Úkraínu, á meðan við höfum bara heyrt um eitt land sem hefur sent vopn til Rússlands, og það er Íran, þ.e. einhverskonar dróna.
Birgðakeðjur Úkraínu til að halda stríðinu áfram eru mun traustari og stöðugri heldur en birgðakeðjur Rússlands.
Rússland hefur nánast tæmt vopnabúr sín, á meðan vopnabúr hjá NATÓ eru bara aðeins farin niður í einhverskonar "gult" ástand sem þýðir að það væri áhyggjuefni ef stórstríð myndi brjótast út. En Rússland er basically depleted af vopnum, þeir hafa verið að sprengja og nota öll þessi vopn í meira en 6 mánuði, og víglínur að færast í sama horf og áður. Hvað ætlar þeir að nota í næstu bylgju, molotov kokteila og "human waves"?
...
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Ég heyrði það frá hrávörukaupmanni í Hollandi fyrir um 8-10 árum síðan að stríð væri aftur raunverulegur möguleiki því allt í einu fóru lönd að hamstra korn og maís í gömlu kaldastríðssílóin.
Það er ótrúlegt hvað markaðurinn segir þeim sem kunna að lesa hann og hafa reynslu.
Þó þetta stríð klárist kannski fljótt þá eru gráðug lönd sem sjá tækifæri í þessu og það verður stutt í næsta stríð.
Heimurinn hefði átt að bregðast svona við Tétjéníu á sínum tíma og þá væri staðan líklega allt önnur í dag.
Það er ótrúlegt hvað markaðurinn segir þeim sem kunna að lesa hann og hafa reynslu.
Þó þetta stríð klárist kannski fljótt þá eru gráðug lönd sem sjá tækifæri í þessu og það verður stutt í næsta stríð.
Heimurinn hefði átt að bregðast svona við Tétjéníu á sínum tíma og þá væri staðan líklega allt önnur í dag.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Heimstyrjaldirnar 1-2 voru fyrst og fremst Evrópustríð alveg eins og stríð Rússa og Úkraínumanna núna, það mætti því alveg eins kalla núverandi stríð heimstyrjöld og þá þriðju heimstyrjöldina. Hvort sem kjarnorkuvopnum verður beitt eða ekki.
-
- Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
GuðjónR skrifaði:Heimstyrjaldirnar 1-2 voru fyrst og fremst Evrópustríð alveg eins og stríð Rússa og Úkraínumanna núna, það mætti því alveg eins kalla núverandi stríð heimstyrjöld og þá þriðju heimstyrjöldina. Hvort sem kjarnorkuvopnum verður beitt eða ekki.
Rangt.
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
codemasterbleep skrifaði:GuðjónR skrifaði:Heimstyrjaldirnar 1-2 voru fyrst og fremst Evrópustríð alveg eins og stríð Rússa og Úkraínumanna núna, það mætti því alveg eins kalla núverandi stríð heimstyrjöld og þá þriðju heimstyrjöldina. Hvort sem kjarnorkuvopnum verður beitt eða ekki.
Rangt.
WW1
https://en.wikipedia.org/wiki/Allies_of_World_War_I
https://en.wikipedia.org/wiki/Central_Powers
WW2
https://worldpopulationreview.com/count ... ld-war-two
Bæði stríð = global
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Núna eru bretar að fara skoða sæstrengi sína, gruna rússa að hafa komið fyrir sprengjum nú þegar.
https://www.dailymail.co.uk/news/articl ... twork.html
Það gæti verið ómögulegt að finna sprengjur, sem eru kannski dulbúnar sem grjót eða undir drullu eða sandi. Væntanlega væru þær ekki mjög augljósar.
https://www.dailymail.co.uk/news/articl ... twork.html
Það gæti verið ómögulegt að finna sprengjur, sem eru kannski dulbúnar sem grjót eða undir drullu eða sandi. Væntanlega væru þær ekki mjög augljósar.
*-*
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Eitt sem ég er hugsi yfir er notkun rússa á írönskum drónum.
Russia targets Zaporizhzhia with ‘kamikaze drones’ for the first time
https://www.theguardian.com/world/2022/ ... first-time
Svona til að segja eitthvað um þetta, þá einsog ég horfi á þetta er þetta í fyrsta skiptið sem írönsk vopn eru notuð á meginlandi Evrópu gegn evrópsku ríki, evrópskum borgurum.
Hvernig á ESB að tækla svona? Ætti ekki að refsa Íran fyrir að senda þessi vopn til rússa vitandi að þau yrðu notuð til drápa í Evrópu? Mér finnst sjálfsagt að ESB setji á viðskiptabann og efnahagsþvinganir gagnvart Íran. Það ætti að gefa skýrt út að aðstoð til rússa muni ekki líðast.
Russia targets Zaporizhzhia with ‘kamikaze drones’ for the first time
https://www.theguardian.com/world/2022/ ... first-time
Svona til að segja eitthvað um þetta, þá einsog ég horfi á þetta er þetta í fyrsta skiptið sem írönsk vopn eru notuð á meginlandi Evrópu gegn evrópsku ríki, evrópskum borgurum.
Hvernig á ESB að tækla svona? Ætti ekki að refsa Íran fyrir að senda þessi vopn til rússa vitandi að þau yrðu notuð til drápa í Evrópu? Mér finnst sjálfsagt að ESB setji á viðskiptabann og efnahagsþvinganir gagnvart Íran. Það ætti að gefa skýrt út að aðstoð til rússa muni ekki líðast.
*-*
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
appel skrifaði:Núna eru bretar að fara skoða sæstrengi sína, gruna rússa að hafa komið fyrir sprengjum nú þegar.
https://www.dailymail.co.uk/news/articl ... twork.html
Það gæti verið ómögulegt að finna sprengjur, sem eru kannski dulbúnar sem grjót eða undir drullu eða sandi. Væntanlega væru þær ekki mjög augljósar.
Minni á að gæslan hafði afskipti af þeim við sæstreng í íslenskri efnahagslögsögu í fyrra.
https://www.vb.is/skodun/saestrengjabrolt/
Síðast breytt af Black á Fös 07. Okt 2022 23:41, breytt samtals 1 sinni.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
- Viðhengi
-
- 6981499F-1D8D-4591-9088-DE9121D595FF.jpeg (587.04 KiB) Skoðað 3913 sinnum
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Er hvergi hægt að kaupa doomsday bunker á Íslandi ?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
braudrist skrifaði:Er hvergi hægt að kaupa doomsday bunker á Íslandi ?
Nei og öll kjarnorkubyrgi sem íslenska ríkið var með eru löngu fallinn í grotnun og eru örugglega ónýt.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Það stefnir einnig í borgarastyrjöld í Rússlandi og það virðist vera ástæðan (óstaðfest núna) fyrir því afhverju brúin frá Krím var sprengd í loft upp í morgun.
Síðast breytt af jonfr1900 á Lau 08. Okt 2022 14:49, breytt samtals 1 sinni.
-
- Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
jonfr1900 skrifaði:Það stefnir einnig í borgarastyrjöld í Rússlandi og það virðist vera ástæðan (óstaðfest núna) fyrir því afhverju brúin frá Krím var sprengd í loft upp í morgun.
Tjahh, voru ekki bara Úkraínumenn sem sprengdu þessa brú?
Hljómar eins og líklegasta skýringin.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
jonfr1900 skrifaði:Það stefnir einnig í borgarastyrjöld í Rússlandi og það virðist vera ástæðan (óstaðfest núna) fyrir því afhverju brúin frá Krím var sprengd í loft upp í morgun.
Þegar þú ert með svona fullyrðingar sem þú veist ekkert um, ættirðu virkalega að byrja þær á "ég held".
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
jonfr1900 skrifaði:braudrist skrifaði:Er hvergi hægt að kaupa doomsday bunker á Íslandi ?
Nei og öll kjarnorkubyrgi sem íslenska ríkið var með eru löngu fallinn í grotnun og eru örugglega ónýt.
Hvar eru þau falin? Vissi ekki einu sinni að við værum með byrgi.
Síðast breytt af playman á Lau 08. Okt 2022 16:23, breytt samtals 1 sinni.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
playman skrifaði:jonfr1900 skrifaði:braudrist skrifaði:Er hvergi hægt að kaupa doomsday bunker á Íslandi ?
Nei og öll kjarnorkubyrgi sem íslenska ríkið var með eru löngu fallinn í grotnun og eru örugglega ónýt.
Hvar eru þau falin? Vissi ekki einu sinni að við værum með byrgi.
Ég hef séð (en man ekki hvar) fréttir um að öryggisráð Íslands hefði verið að funda í einhverju öryggisbyrgi sem er í nálægð við Keflavíkurflugvöll. Eitthvað sem NATO krafðist að væri á Íslandi (mjög líklega). Hef ekki fundið miklar upplýsingar um þetta í fréttum.
Ég fann þetta um þessi kjarnorkubyrgi á Íslandi og það bendir til þess að lágmarkið hafi verið gert og ég er nokkuð viss um að það er búið að rífa þessi byrgi eða hreinlega steypa ofan á þau í dag. Aðrar fréttir fann ég ekki um þessi kjarnorkubyrgi á Íslandi. Þetta er hinsvegar mjög gamalt og ekki víst að þetta sé staðan í dag.
NT (1985)
NT - Blaðsíða 21 - 1985. - Mjög líklega ekki til lengur.
Dagur (1989) - Hérna er talað um eitt kjarnorkubyrgi á Siglufirði. Það er örugglega löngu horfið.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
codemasterbleep skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Það stefnir einnig í borgarastyrjöld í Rússlandi og það virðist vera ástæðan (óstaðfest núna) fyrir því afhverju brúin frá Krím var sprengd í loft upp í morgun.
Tjahh, voru ekki bara Úkraínumenn sem sprengdu þessa brú?
Hljómar eins og líklegasta skýringin.
Það er möguleiki en það er ekki talið öruggt að menn frá Úkraínu hafi getað komið þessu í gegn frá Rússlandi. Það veit enginn nákvæmlega hvað gerðist. Þar sem ríkisstjórn Úkraínu hefur ekki lýst yfir ábyrgð á þessu.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Gervihnattamyndir frá því í morgun af brúnni sem var sprengd upp og tengir Krím við Rússland. Twitter þráður er hérna.
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
jonfr1900 skrifaði:Ég hef séð (en man ekki hvar) fréttir um að öryggisráð Íslands hefði verið að funda í einhverju öryggisbyrgi sem er í nálægð við Keflavíkurflugvöll. Eitthvað sem NATO krafðist að væri á Íslandi (mjög líklega). Hef ekki fundið miklar upplýsingar um þetta í fréttum.
Á gömlu herstöðinni í Keflavík voru tvær byggingar sem uppfylltu skilyrði þess tíma, önnur þeirra er nú innan öryggissvæðisins og nýtt sem aðgerðastjórn LHG, hin byggingin er utan öryggissvæðisins (á Ásbrú) og stendur auð enda meira og minna gagnslaus í aðra notkun (var fjarskiptamiðstöðin). Eina byggingin sem ég veit um utan þeirra og var hönnuð m.v. staðla þess tíma er kjallarinn á Bústaðakirkju, en þar voru klókir stjórnarmenn í byggingarnefnd sóknarinnar sem náðu sér í styrk frá ríkinu til þess að kjallarinn væri nýtanlegur sem "kjarnorkubyrgi". Byrgið í kjallaranum á lögreglustöðinni við Hverfisgötu uppfyllti aldrei neinar kröfur sama hvað menn hafa haldið fram.
Ekki er nauðsynlegt að hafa aðgang að svona byrgjum, hús á Íslandi eru flest það vel byggð að öllum ætti að duga að vera sem næstu miðju húsi í nokkrar klukkustundir eftir sprengingu.
Síðast breytt af ragnarok á Lau 08. Okt 2022 21:51, breytt samtals 2 sinnum.