Hjálp!!! íhluti til að bæta vinnuvél--> HJÁLP MEÐ BLUE SCREEN!!!

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Kópacabana
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fös 10. Jún 2022 04:51
Reputation: 10
Staðsetning: Kópacabana
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjálp!!! íhluti til að bæta vinnuvél--> HJÁLP MEÐ BLUE SCREEN!!!

Pósturaf Kópacabana » Mið 05. Okt 2022 03:29

Sælir allir, Ég í því að færa setupið mitt í annan kassa og ákvað að nota AsRock Z170M EXTREME4 MB Því það höndlar meira en Gigabyte MB sem ég var með.

En ég set hana upp, set upp GeForce Experience og læt það setja upp drivera fyrir GTX 1070Ti sem ég er með og þá byrjar hún að Blue Screena STANSLAUST með Error message: [ SYSTEM_THREAD_EXEPTION_NOT_HANDELD ] set mynd..

Ég þarf að klippa auglýsingu fyrir 7unda og ég er að bilast.... :pjuke


Sendið mér SMS Í 888-2111 ef þú vilt selja Móðurborð eða örgjörva. Eða helst bæði

Hjálp einhver. Ef þú átt eitthvað sem uppfærir mína vél, helst nýtt Asus eða AsRock Móðurborð sem styður i7 6700k, hvað þa eitthvað öflugra og nýrra, 8th gen eða 9th gen Intel.... er desperate svo sendið a mig ef þu att Móðurborð og örgjörva tilsölu
20221004_235600-01.jpeg
20221004_235600-01.jpeg (1.34 MiB) Skoðað 717 sinnum
Síðast breytt af Kópacabana á Mið 05. Okt 2022 03:52, breytt samtals 6 sinnum.


doritrix


Lenovo Legion Pro 16"UQHD
- 12Gen Intel i7-12700H
- 32GB DDR5 5600Mhz
- 2x 2TB Crucial T500 m.2 NVMe
- nVIDIA RTX3070 8gb

888-2111
Svara ekki ókunnum númerum svo sendu mér SMS fyrst.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp!!! íhluti til að bæta vinnuvél--> HJÁLP MEÐ BLUE SCREEN!!!

Pósturaf Hausinn » Mið 05. Okt 2022 07:59

Myndi prufa eitthvað af þessum lausnum áður en þú reynir að skipta einhverju út:
https://www.reddit.com/r/Windows10/comm ... em_thread/




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp!!! íhluti til að bæta vinnuvél--> HJÁLP MEÐ BLUE SCREEN!!!

Pósturaf Selurinn » Mið 05. Okt 2022 16:17

Prófaðu að keyra DDU í Safe Mode fyrir NVIDIA og reyndu síðan að setja upp skjákorts rekilinn eftir það til að sjá hvort hún haldi áfram að BSODa
https://www.guru3d.com/files-details/di ... nload.html