Ég er að velta því fyrir mér hvernig usb-c muliport á maður að fá sér? Ég sá mikið er ég var í ljósmyndanáminu að margir Apple notendur voru með einhverskonar beinan framlengingu án snúru. Spáði lítið í þessu þar til að ég fékk mér núna litla Samsung fartölvu sem er ekki með usb-a. Ég er hins vegar ekki að finna slíkt nema frá einhverjum vafasömum merkjum. Er það einhver ástæða eða og er því kannski bara best að fá sér með litla snúru?
Set hérna mynd ef þið eruð ekki alveg að skilja hvað ég er að þvaðra.
Hvernig usb-c muliport á maður að fá sér?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Hvernig usb-c muliport á maður að fá sér?
- Viðhengi
-
- 51jkmqxtbpL._AC_.jpg (37.86 KiB) Skoðað 1477 sinnum
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig usb-c muliport á maður að fá sér?
Afhverju ekki bara nota USB-C?
https://www.computer.is/product/kapall- ... 60hz-svort
https://elko.is/vorur/kingston-dt80-min ... 1/DT8032GB
https://www.computer.is/product/kapall- ... 60hz-svort
https://elko.is/vorur/kingston-dt80-min ... 1/DT8032GB
Síðast breytt af Viktor á Þri 04. Okt 2022 19:43, breytt samtals 1 sinni.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig usb-c muliport á maður að fá sér?
Viktor skrifaði:Afhverju ekki bara nota USB-C?
https://www.computer.is/product/kapall- ... 60hz-svort
https://elko.is/vorur/kingston-dt80-min ... 1/DT8032GB
Þetta er nú sniðugt. Ég reyndar þarf USB-A svo ég get sett kortalesara minn i og svo HDMI þannig ég gæti tengt borðtölvuskjáinn minn í. Síðan fattaði ég fljótlega eftir að ég ýtti á enter að það er augljóslega til USB-C kortalesari. Ég er hins vegar forvitin af hverju það hættu allir að vera með svona port líkt og ég sýndi. Eyðileggur það tölvuna eða? Ég er augljóslega ekki með tölvunarmenntun að neinu tagi
Re: Hvernig usb-c muliport á maður að fá sér?
steini_magg skrifaði:Viktor skrifaði:Afhverju ekki bara nota USB-C?
https://www.computer.is/product/kapall- ... 60hz-svort
https://elko.is/vorur/kingston-dt80-min ... 1/DT8032GB
Þetta er nú sniðugt. Ég reyndar þarf USB-A svo ég get sett kortalesara minn i og svo HDMI þannig ég gæti tengt borðtölvuskjáinn minn í. Síðan fattaði ég fljótlega eftir að ég ýtti á enter að það er augljóslega til USB-C kortalesari. Ég er hins vegar forvitin af hverju það hættu allir að vera með svona port líkt og ég sýndi. Eyðileggur það tölvuna eða? Ég er augljóslega ekki með tölvunarmenntun að neinu tagi
Þú getur fengið usb-c dokkur af ýmsum stærðum og gerðum hjá flest öllum tölvubúðum hérna, með mismikið af portum, skoðaðu hvað þín uppáhaldsbúð er með í boði og athugaðu hvort þæu finnur ekki eitthvað sniðugt.
Hérna er til dæmis úrvalið hjá computer.is:
https://www.computer.is/is/products/dokkur-f-fartolvur
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig usb-c muliport á maður að fá sér?
Er ekki hægt að tengja tæki sem nota kort beint við tölvu?
Þ.e.a.s. nota kortalesarann á tækinu sjálfu og sleppa svona dongle rugli?
Þ.e.a.s. nota kortalesarann á tækinu sjálfu og sleppa svona dongle rugli?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig usb-c muliport á maður að fá sér?
Viktor skrifaði:Er ekki hægt að tengja tæki sem nota kort beint við tölvu?
Þ.e.a.s. nota kortalesarann á tækinu sjálfu og sleppa svona dongle rugli?
Er langt síðan þú áttir fartölvu? Flestar tölvur í dag eru með 1-2 USB-C port og kannski 1-2 USB-A port, that's it, það er gert ráð fyrir dokkum eða dongles í dag.
Er nota bene bara að tala um venjulegar fartölvur, ekki "leikja"vélar eða margmiðlunarvélar.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig usb-c muliport á maður að fá sér?
ZiRiuS skrifaði:Viktor skrifaði:Er ekki hægt að tengja tæki sem nota kort beint við tölvu?
Þ.e.a.s. nota kortalesarann á tækinu sjálfu og sleppa svona dongle rugli?
Er langt síðan þú áttir fartölvu? Flestar tölvur í dag eru með 1-2 USB-C port og kannski 1-2 USB-A port, that's it, það er gert ráð fyrir dokkum eða dongles í dag.
Er nota bene bara að tala um venjulegar fartölvur, ekki "leikja"vélar eða margmiðlunarvélar.
Nota bara fartölvu, USB-C í skjá svo er restin Bluetooth.
Alltaf þrjú port laus
Síðast breytt af Viktor á Mið 05. Okt 2022 16:59, breytt samtals 1 sinni.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB