AMD 5900X Pælingar með B450


Höfundur
Thomzen1
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 13. Feb 2019 19:26
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

AMD 5900X Pælingar með B450

Pósturaf Thomzen1 » Fim 15. Sep 2022 12:57

Mig langaði að athuga hvort einhverjir hér hafa reynslu á því að setja Ryzen 9 5900X á B450 móðurborð? (Asus TUF B450-PLUS GAMING)
- skv. Asus á örgjörvinn að virka. Væri áhugavert ef einhver hefur prufað þessa samsetningu.

Einnig, ég er með Noctua NH-U12A kælingu. Hvort að hún ráði ekki vel við að kæla þennan örgjörva. Eitthvað séð að þessi örgjörvi keyri sig mjög hátt í hita.

bkv.




Borð
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Sun 03. Jan 2021 13:59
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: AMD 5900X Pælingar með B450

Pósturaf Borð » Fim 15. Sep 2022 13:12

Ég gæti mögulega googlað þetta fyrir þig.




Höfundur
Thomzen1
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 13. Feb 2019 19:26
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: AMD 5900X Pælingar með B450

Pósturaf Thomzen1 » Fim 15. Sep 2022 13:15

Borð skrifaði:Ég gæti mögulega googlað þetta fyrir þig.

:lol: akkúrat!
- ég virðist ekki finna nógu detailað varðandi þessa pörun á 5900X og B450. Rosalega loðið.
ég var meira að vonast eftir reynslu hér á vaktinni. Lítill möguleiki en maður veit aldrei :)




Borð
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Sun 03. Jan 2021 13:59
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: AMD 5900X Pælingar með B450

Pósturaf Borð » Fim 15. Sep 2022 13:18




Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: AMD 5900X Pælingar með B450

Pósturaf Nariur » Fim 15. Sep 2022 14:24

Thomzen1 skrifaði:- skv. Asus á örgjörvinn að virka.


Þú ert búinn að finna svar við þessum pælingum. Þetta virkar. Mundu bara að uppfæra BIOSinn fyrst.
Síðast breytt af Nariur á Fim 15. Sep 2022 14:24, breytt samtals 2 sinnum.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: AMD 5900X Pælingar með B450

Pósturaf Minuz1 » Fim 15. Sep 2022 21:27

Er með ASUS TUF gaming B550-PLUS og 5800X.
Virkaði beint úr kassanum.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Tengdur

Re: AMD 5900X Pælingar með B450

Pósturaf Sinnumtveir » Fim 15. Sep 2022 21:47

Semsagt, b450 + Noctua NH-U12A ætti að virka prýðilega, amk ef þú sleppir meiriháttar stælum með stillingar á örgjörvanum.




Höfundur
Thomzen1
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 13. Feb 2019 19:26
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: AMD 5900X Pælingar með B450

Pósturaf Thomzen1 » Fös 16. Sep 2022 13:15

Takk allir :happy



Skjámynd

TheVikingBear
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Lau 01. Maí 2021 08:58
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD 5900X Pælingar með B450

Pósturaf TheVikingBear » Fös 16. Sep 2022 17:22

Þetta combo virkar alveg saman EN þú ert ekki að fara að ná fullum afköstum af örgjörvanum því power virkið er ekki nógu gott. Passaðu þig að vera ekki með stillt PBO (Precision Boost Overdrive) þú átt eftir að skerða líftíma móðurborðsins með því.

Ég myndi persónulega fara í annað borð.


Gamemax Spark White - ASRock B550M Steel Legend µATX AM4 - Ryzen7 5800X3D AM4 - GeForce RTX™ 2080 Super - G.Skill 32GB (2x16GB) TridentZ Neo 3600MHz DDR4 - Gamemax GX-850 Pro WT 850W - Deepcool AK620 White - 1TB Samsung 980 Pro m.2 Nvme - 2x4TB Toshiba N300

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: AMD 5900X Pælingar með B450

Pósturaf Nariur » Fim 22. Sep 2022 18:17

TheVikingBear skrifaði:Þetta combo virkar alveg saman EN þú ert ekki að fara að ná fullum afköstum af örgjörvanum því power virkið er ekki nógu gott. Passaðu þig að vera ekki með stillt PBO (Precision Boost Overdrive) þú átt eftir að skerða líftíma móðurborðsins með því.

Ég myndi persónulega fara í annað borð.


Það er frekar kælingin sem stoppar PBO. Hann getur alveg kreist aðeins meira performance út úr örgjörvanum með betri kælingu og betra móðurborði (ég nennti ekki að líta á VRM-ið á þessu, ég g.r.f. að það sé ekki gott), en það er aldrei peningana virði fyrst hann á þetta fyrir myndi ég segja.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Tengdur

Re: AMD 5900X Pælingar með B450

Pósturaf Sinnumtveir » Fim 22. Sep 2022 20:20

Nariur skrifaði:
TheVikingBear skrifaði:Þetta combo virkar alveg saman EN þú ert ekki að fara að ná fullum afköstum af örgjörvanum því power virkið er ekki nógu gott. Passaðu þig að vera ekki með stillt PBO (Precision Boost Overdrive) þú átt eftir að skerða líftíma móðurborðsins með því.

Ég myndi persónulega fara í annað borð.


Það er frekar kælingin sem stoppar PBO. Hann getur alveg kreist aðeins meira performance út úr örgjörvanum með betri kælingu og betra móðurborði (ég nennti ekki að líta á VRM-ið á þessu, ég g.r.f. að það sé ekki gott), en það er aldrei peningana virði fyrst hann á þetta fyrir myndi ég segja.


NKL, ef maður á þetta þá virkar það bara stórvel án þess að eyða krónu. Betri kæling skilar einhverju, etv örlítið hærra all-core-boost en hún kostar líklega að lágmarki 10K. Betra móðurborð skilar kannski einhverju en það er líklega 20-30K extra.

Semsagt 30-40K og með öllu óvíst hvort eigandinn finni nokkurn mun. Ég myndi segja: Nei takk. Taka þetta bara í notkun eins og það er og sjá til hvort einhversstaðar steyti á steini með afköstin og þá og aðeins þá pæla í hvað væri sniðugt að gera í málinu.