Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 07. Ágú 2022 14:53

Fannst áhugavert að taka púlsinn á því hvaða þjónustur vaktarar eru með uppsettar á Heimanetinu sínu ?

Dæmi: Proxmox,Plex,Freenas , Synology diskastæða , adguard/pi-hole o.s.frv. Það má fylgja sögunni á hvernig hardware þetta keyrir á eða bara hlutur sem gæti þótt áhugaverður í augum nördans :megasmile


Just do IT
  √


slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?

Pósturaf slapi » Sun 07. Ágú 2022 15:24

Router: Aliexpress 6 porta fanless router með i5 7500T, keyrir OPNsense.
Dell Optiplex 5070 micro: keyrir Plex, Radarr, Sonarr osfrv , keyrir 2 heimasíður og Unifi controllerinn.
Synology DS220j: Keyrir allt backup sem kemur af skýjadrifum, iCloud Google Drive osfrv.
Thinkpad M73p: keyrir Home assistant, og annað heimaserveradót.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?

Pósturaf hagur » Sun 07. Ágú 2022 20:29

Router: Ubiquiti EdgeRouterX
Ubiquiti CloudKey Gen2 Plus: Keyrir Unifi controller og Unifi Protect myndavélakerfi (3 myndavélar og dyrabjalla eins og er)
Unifi 16 porta POE Gen2 switch

RPi3: Keyrir PiHole
RPi4 m/SSD: Keyrir HomeAssistant

Allt uppsett í 12U rack

3 Unifi access punktar

Desktop vélin mín sem er í gangi 24/7 keyrir svo t.d Plex, iDrive backup og allskonar annað sem ég nota (t.d IIS, SQL Server, Postgres ...)



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?

Pósturaf ZiRiuS » Sun 07. Ágú 2022 20:34

AMD Ryzen 7 3700X sem keyrir media/grúskserver á Unraid.
Random minipc sem keyrir Home Assistant sem keyrir allt smart dótið mitt eins og skynjara, ljós, hita, glugga og gluggatjöld.

Netið er ER-X og AP Lite.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?

Pósturaf TheAdder » Sun 07. Ágú 2022 22:39

Unifi USG, með 150W PoE switch og AP Pro.
Ryzen 3900X TrueNAS Scale sem keyrir flest allt fikterí í VM's.
Synology NASbox með backup VM's.

Er með Plex. Sonarr/Radarr, LetsEncrypt Apache, PiHole og HomeAssistant VM's.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?

Pósturaf jonfr1900 » Sun 07. Ágú 2022 23:29

Engar (fyrir utan þetta staðlaða sem þarf til þess að keyra staðarnet).



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 11. Sep 2022 13:13

Þessar ásamt Windows Domain controller,Bind DNS server og docker host sýndarvél
Mynd


5 Proxmox Sýndarvélar keyrandi á Intel Nuc
Mynd

Proxmox Backup server keyrandi á gamalli Lenovo Thinkpad fartölvu með external flakkara tengdan við hana til að afrita Proxmox sýndarvélar,virkar þrusu vel.
Mynd

Hardware-ið
Intel nuc sem keyrir Proxmox sýndarvélanar (tveir flakkarar sem eru tengdir Nuc-inn sem er notað fyrir Plex gögn) og Mini-pc sem keyrir Pfsense Eldvegg.Unifi switch og Access punktur falin bakvið sjónvarpsaðstöðu
Mynd

Proxmox Backup server falinn inní sjónvarpsskápar skúffu með opnu baki svo það lofti út
Mynd
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 11. Sep 2022 13:49, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?

Pósturaf Hlynzi » Sun 11. Sep 2022 17:07

Frekar basic hjá mér.

Asus RT-AX58U WiFi router (einka router, ekki dót frá Símanum á leigu)
HP 1025nw lita-laser prentari með ethernet tengi
WD my cloud geymsludrif (speglaðir diskar fyrir gagnaöryggi 6TB af plássi (svo 2x 6TB diskar)
Heimasími frá Bang & Olufsen (Beocom 6000)
2 borðtölvur og afruglari tengdar með cat6 strengjum.
Restin er bara símar og spjaldtölvur á WiFi, keyri engar spes þjónustur á mínu neti nema bara geymsludrifið og prentarann.

Það sem fer meira í taugarnar á mér eru snúrur útum allt (enda finnast þær varla heima hjá mér), allir skjáir eru á veggfestingu til að taka sem minnst borðpláss, svo er ég alltaf með mýs og lyklaborð þráðlaus.


Hlynur

Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 70
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?

Pósturaf peturthorra » Sun 11. Sep 2022 19:49

Xiaomi AX3600 router
Xiaomi AC1200 extender
Zyxel 326 Nas (með backup og efni til áhorfs)
Apple TV 4K 2021 (Infuse til að horfa á efni)
Canon fjölnotagræja tengd í gegnum Wifi

Svo nokkra Xiaomi Wifi hátalara, Wifi Fan og wifi slökkvari.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?

Pósturaf oliuntitled » Mán 12. Sep 2022 15:39

Router: Fortinet 40F
Wifi: 2x Unifi AC AP LR (verður skipt út fyrir FortiAP 231F við tækifæri)
Switch: FortiSwitch 108F - Half PoE

2x gaming vélar fyrir mig og konuna snúrutengdar
1x gaming vél við sjónvarpið þráðlaus
AppleTV 4K
Símar og spjaldtölvur eru bara wifi

Ikea Tradfri
PiHole á RPI3 (á eftir að færa þetta í docker við tækifæri)

OpenMediaVault sem keyrir á i5-6600k, 32gb RAM, SSD OS diskur ásamt 12TB af HDD's (samansafn af eldri diskum)
NAS (Fyrir plex án redundancy af því að who cares með tv efni)
NAS (Fyrir personal backups, með sér redundancy á þessu)
Plex
Sonarr
Radarr
HomeAssistant
BitWarden_rs
Síðast breytt af oliuntitled á Mán 12. Sep 2022 15:49, breytt samtals 1 sinni.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?

Pósturaf axyne » Mán 12. Sep 2022 19:38

Tiltölulega nýbúinn að setja upp proxmox á gamalli Lenovo fartölvu og Home assistant ofan á það með með Adguard, Influx, Hue perur, Tado ofnastýring.
Ætla síðan að færa Plex serverinn sem er núna á borðtölvunni á proxmox á vélina með NAS í framtíðinni.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 16. Sep 2022 06:58

hagur skrifaði: iDrive backup og allskonar annað sem ég nota (t.d IIS, SQL Server, Postgres ...)


Hvernig hefur Idrive backup verið að reynast þér ? Sýnist þeir bjóða uppá fídusa sem Backblaze bíður ekki uppá sem væri gott að skoða fyrir offsite afrit .
https://www.idrive.com/online-backup-features


Just do IT
  √

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?

Pósturaf hagur » Fös 16. Sep 2022 15:39

Hjaltiatla skrifaði:
hagur skrifaði: iDrive backup og allskonar annað sem ég nota (t.d IIS, SQL Server, Postgres ...)


Hvernig hefur Idrive backup verið að reynast þér ? Sýnist þeir bjóða uppá fídusa sem Backblaze bíður ekki uppá sem væri gott að skoða fyrir offsite afrit .
https://www.idrive.com/online-backup-features


Ég hef sem betur fer ekki þurft að nýta mér það ennþá að neinu ráði. Þetta mallar bara hjá mér og tekur afrit. Ég valdi þetta aðallega vegna þess að þetta var það ódýrasta sem ég fann m.v. gagnamagn. En þetta hefur sama galla og önnur svona tól sem ég hef prófað, þ.e að upload á gögnum (og dánlód) er dead slow. Tók marga daga/vikur jafnvel að malla öllu inn (er að bakka upp 1.5TB eins og er).



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 16. Sep 2022 16:26

hagur skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
hagur skrifaði: iDrive backup og allskonar annað sem ég nota (t.d IIS, SQL Server, Postgres ...)


Hvernig hefur Idrive backup verið að reynast þér ? Sýnist þeir bjóða uppá fídusa sem Backblaze bíður ekki uppá sem væri gott að skoða fyrir offsite afrit .
https://www.idrive.com/online-backup-features


Ég hef sem betur fer ekki þurft að nýta mér það ennþá að neinu ráði. Þetta mallar bara hjá mér og tekur afrit. Ég valdi þetta aðallega vegna þess að þetta var það ódýrasta sem ég fann m.v. gagnamagn. En þetta hefur sama galla og önnur svona tól sem ég hef prófað, þ.e að upload á gögnum (og dánlód) er dead slow. Tók marga daga/vikur jafnvel að malla öllu inn (er að bakka upp 1.5TB eins og er).



Ok takk.

Skoða þetta betur, las mig eitthvað til og sá að þau eru að bjóða uppá "Block-level incremental backups and restores to optimize transfer speed"
Sem er ágætt þegar maður er búinn að klára að uploada og bjóða einnig uppá snapshots og bjóða uppá "Unlimited Devices" á einn account á personal planinu. En þetta væri aðallega hugsað uppá sem disaster recovery afrit (er með local afritun heima líka).$7.95 fyrir 1 ár og 5TB þegar maður byrjar er alveg ágætis díll til að prófa :)
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fös 16. Sep 2022 16:26, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

HauxiR
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 10:44
Reputation: 31
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?

Pósturaf HauxiR » Fös 16. Sep 2022 22:40

docker, caddy, openvpn, jackett og rapidbay :happy


https://kosmi.io

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?

Pósturaf kubbur » Fös 23. Sep 2022 07:54

Unraid keyrir heilan haug af docker containerum og vms hjá mér, þar á meðal plex og sonarr/radarr og homeassistant


Kubbur.Digital