Ryzen 7000 kynntir 29. ágúst 2022


Höfundur
Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Ryzen 7000 kynntir 29. ágúst 2022

Pósturaf Sinnumtveir » Sun 28. Ágú 2022 21:22

Þeirra allra áhugasömustu geta fylgst með kynningu á fyrstu Ryzen 7000 örgjörvunum á morgun.

Livestream á https://www.youtube.com/c/AMD 29. ágúst, kl. 23:00 að íslenskum tíma.

Mestan hluta árs hefur verið talið að þessir örgjörvar færu í sölu 15. sept. en nú halda menn að fyrsti söludagur verði 27. sept.
Þetta og margt fleira skýrist væntanlega á morgun.




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 7000 kynntir 29. ágúst 2022

Pósturaf Dr3dinn » Mán 29. Ágú 2022 13:55

Spenntur að sjá benchmark fyrir þessar nýju týpur, finnst þeir séu að skrúfa voltinn svolítið mikið upp miðað við 5xxx series.

ný tækni og meiri volt, hvað getur klikkað? :)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

ekkert
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 77
Staða: Tengdur

Re: Ryzen 7000 kynntir 29. ágúst 2022

Pósturaf ekkert » Mán 29. Ágú 2022 15:16

Hvernig er verðþróunin á eldri línu þegar ný lína er kynnt, má búast við að ryzen 5000 lækki í verði í september eða október? Eða má búast við að verðin haldist þangað til að byrgðir klárast?


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030


Höfundur
Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 7000 kynntir 29. ágúst 2022

Pósturaf Sinnumtveir » Mán 29. Ágú 2022 17:22

ekkert skrifaði:Hvernig er verðþróunin á eldri línu þegar ný lína er kynnt, má búast við að ryzen 5000 lækki í verði í september eða október? Eða má búast við að verðin haldist þangað til að byrgðir klárast?


Verðlækkun á Ryzen 5000 er búin að vera í gangi í allt sumar. Sumpart vegna samkeppni frá Intel og sumpart vegna væntanlegra nýrra örgjörva.

Þarft ekki annað en að kíkja á verðin á vaktinni til að sjá hve mikið 5000-línan hefur lækkað í verði. Hvort við getum átt von á enn frekari lækkunum á 5000 er ekki gott að segja, ég myndi amk ekki slá því föstu að svo stöddu.




Höfundur
Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 7000 kynntir 29. ágúst 2022 - uppfært

Pósturaf Sinnumtveir » Þri 30. Ágú 2022 00:04

Ryzen 7000 serían kemur í búðir 27. sept. 2022 á þessum (USA) verðum:

Ryzen 9 7950x USD 699
Ryzen 9 7900x USD 549
Ryzen 7 7700x USD 399
Ryzen 5 7600x USD 299

Í verðbólgufárinu sem geisar í heiminum í dag er þetta gleðilegt, því þegar
5000 serían var kynnt fyrir tæpum tveimur árum voru verðin sem hér segir:

Ryzen 9 5950x USD 799
Ryzen 9 5900x USD 549
Ryzen 7 5800x USD 449
Ryzen 5 5600x USD 299

Ég hlakka til að sjá prófanir óháðra aðila.




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 649
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 7000 kynntir 29. ágúst 2022 - uppfært

Pósturaf agnarkb » Þri 30. Ágú 2022 00:36

Sinnumtveir skrifaði:Ryzen 7000 serían kemur í búðir 27. sept. 2022 á þessum (USA) verðum:

Ryzen 9 7950x USD 699
Ryzen 9 7900x USD 549
Ryzen 7 7700x USD 399
Ryzen 5 7600x USD 299

Í verðbólgufárinu sem geisar í heiminum í dag er þetta gleðilegt, því þegar
5000 serían var kynnt fyrir tæpum tveimur árum voru verðin sem hér segir:

Ryzen 9 5950x USD 799
Ryzen 9 5900x USD 549
Ryzen 7 5800x USD 449
Ryzen 5 5600x USD 299

Ég hlakka til að sjá prófanir óháðra aðila.


Spennandi, er mögulega loksins að fara upp úr 3000 línunni!


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


Höfundur
Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 7000 kynntir 29. ágúst 2022 - uppfært

Pósturaf Sinnumtveir » Þri 30. Ágú 2022 00:49

agnarkb skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:Ryzen 7000 serían kemur í búðir 27. sept. 2022 á þessum (USA) verðum:

Ryzen 9 7950x USD 699
Ryzen 9 7900x USD 549
Ryzen 7 7700x USD 399
Ryzen 5 7600x USD 299

Í verðbólgufárinu sem geisar í heiminum í dag er þetta gleðilegt, því þegar
5000 serían var kynnt fyrir tæpum tveimur árum voru verðin sem hér segir:

Ryzen 9 5950x USD 799
Ryzen 9 5900x USD 549
Ryzen 7 5800x USD 449
Ryzen 5 5600x USD 299

Ég hlakka til að sjá prófanir óháðra aðila.


Spennandi, er mögulega loksins að fara upp úr 3000 línunni!


Jamm, ég er sjálfur í 2000 og reikna frekar með að millilenda í Ryzen 5000 áður
en ég tek stökkið í 7000.




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 649
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 7000 kynntir 29. ágúst 2022 - uppfært

Pósturaf agnarkb » Þri 30. Ágú 2022 10:43

Sinnumtveir skrifaði:
agnarkb skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:Ryzen 7000 serían kemur í búðir 27. sept. 2022 á þessum (USA) verðum:

Ryzen 9 7950x USD 699
Ryzen 9 7900x USD 549
Ryzen 7 7700x USD 399
Ryzen 5 7600x USD 299

Í verðbólgufárinu sem geisar í heiminum í dag er þetta gleðilegt, því þegar
5000 serían var kynnt fyrir tæpum tveimur árum voru verðin sem hér segir:

Ryzen 9 5950x USD 799
Ryzen 9 5900x USD 549
Ryzen 7 5800x USD 449
Ryzen 5 5600x USD 299

Ég hlakka til að sjá prófanir óháðra aðila.


Spennandi, er mögulega loksins að fara upp úr 3000 línunni!


Jamm, ég er sjálfur í 2000 og reikna frekar með að millilenda í Ryzen 5000 áður
en ég tek stökkið í 7000.


Geri mögulega það líka, fer smá eftir hversu mikið úrvalið af móðurboðrum og DDR5 verður þegar 7000 línan kemur í verslanir hérna.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

ekkert
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 77
Staða: Tengdur

Re: Ryzen 7000 kynntir 29. ágúst 2022

Pósturaf ekkert » Fim 08. Sep 2022 16:26

Nokkur X670 móðurborð kynnt til leiks, dýrt diskó.


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030


agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 649
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 7000 kynntir 29. ágúst 2022

Pósturaf agnarkb » Fim 08. Sep 2022 16:46

ekkert skrifaði:Nokkur X670 móðurborð kynnt til leiks, dýrt diskó.


Hvurt í því grenjandi. Svo CPUinn og DDR5 ofaná þetta :shock:


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 7000 kynntir 29. ágúst 2022

Pósturaf jonsig » Fim 08. Sep 2022 18:54

Síðan er verið að missa sig í að hafa sem flesta afl-fasa VRM einingar til að láta menn halda að þeir séu að fá eitthvað svakalegt fyrir peninginn. 22+2+1 vrm. Þá 22x fyrir CPU , 2x fyrir SOC og 1x fyrir integrated graphics ? Eða er þetta fyrir CPU memory controller ?

Þessi synchronus smart fet tækni er ekki eitthvað nýtt á nálinni , lýtur út eins og overkill/show-off.




Höfundur
Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 7000 kynntir 29. ágúst 2022

Pósturaf Sinnumtveir » Fim 08. Sep 2022 19:55

agnarkb skrifaði:
ekkert skrifaði:Nokkur X670 móðurborð kynnt til leiks, dýrt diskó.


Hvurt í því grenjandi. Svo CPUinn og DDR5 ofaná þetta :shock:


Já, þetta eru býsna súr verð. Við þurfum að sjá hvað 650 móðurborðin kosta. Á Ryzen 7000 kynningunni var sagt að ódýrustu 650 borðin yrðu á um 125 USD.




emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 7000 kynntir 29. ágúst 2022

Pósturaf emil40 » Fös 09. Sep 2022 19:46

Ég fer beint í 7000 seríuna. Af hverju spyrjið þið kannski ? Bara af því að mig langar og get það :)


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

ekkert
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 77
Staða: Tengdur

Re: Ryzen 7000 kynntir 29. ágúst 2022

Pósturaf ekkert » Mið 14. Sep 2022 09:51

Ég hef aðeins séð eitt móðurborð með viftu á X-kubbasettunum, sem er allavega framför yfir fyrri kynslóð. Sé samt ekki fyrir mér að kaupa þetta kubbasett, hvorki fyrir ITX vélina sem ég hef hugsað mér að setja saman né í framtíðinni.

Mynd

Hversu nauðsýnlegt er PCIe 5.0 ykkur? Ég er sjálfur ekki mikill gamer og hef meiri áhuga á ofurhröðum SSD frekar en top dog skjákorti. En talandi um skjákort, eru næstu kynslóð skjákorta að fara að nýta PCIe 5.0 bandvíddina?


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030


vatr9
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 7000 kynntir 29. ágúst 2022

Pósturaf vatr9 » Mið 14. Sep 2022 12:17

Ágætis grein um kosti PCIe 5:
https://www.techreviewer.com/learn-abou ... for-gaming
Á líklega ekki erindi fyrr en menn fá sér diska eða skjákort sem styðja þann staðal.
Nvidia 4000 línan virðist geta notað þessar tengingar.




Höfundur
Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 7000 kynntir 29. ágúst 2022

Pósturaf Sinnumtveir » Mið 14. Sep 2022 12:48

vatr9 skrifaði:Ágætis grein um kosti PCIe 5:
https://www.techreviewer.com/learn-abou ... for-gaming
Á líklega ekki erindi fyrr en menn fá sér diska eða skjákort sem styðja þann staðal.
Nvidia 4000 línan virðist geta notað þessar tengingar.


Hermt er að Nvidia 4000 verði með PCIe-4 frekar en 5.
Svo er sagt að AMD RX 7000 línan verði með PCIe-5, amk á topp kortunum.

Ekkert af ofangreindu hefur verið endanlega staðfest að því er ég best veit.