VoWiFi kostir og gallar?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2111
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
VoWiFi kostir og gallar?
iOS 16 býður upp á Voice over WiFi og Nova líka, en er einhver ávinningur af þessu fyrir notendur?
- Viðhengi
-
- C250E7A7-75D8-43DA-B5CA-3AC03A41D017.jpeg (520.94 KiB) Skoðað 9967 sinnum
-
- 6C0FACC3-C8E7-4838-A8F8-ACE92EB70517.jpeg (269.81 KiB) Skoðað 9967 sinnum
Re: VoWiFi kostir og gallar?
Ég sé sjálfur ýmsa kosti við þetta og er búinn að kveikja á hjá mér, síminn velur svo bara sjálfur hvenær er þörf á að nýta þessa tækni.
Helstu aðstæður sem mér dettur í hug þar sem þetta nýtist eru:
- Opnar á símasamband í kjöllurum, skúmaskotum, tækjarýmum og öðrum erfiðum stöðum í hefðbundnu húsnæði þar sem kann að vera fínt WiFi en lélegt símasamband.
- Opnar á símasamband þar sem er slæmt hefðbundið símasamband en fínt WiFi. Þetta er kannski ekkert algengt vandamál en vissulega eitthvað sem sumir finna fyrir, eins og Rafurmegni fyrr í sumar (viewtopic.php?f=15&t=91330&p=758651&hilit=voice+over+wifi#p758628)
- Opnar á símasamband innan í málmskemmum sem trufla hefðbundið símasamband en margir aðilar hafa sett upp WiFi punkta innandyra í þannig aðstæðum.
- Opnar á símasamband um borð í skipum þar sem er WiFi, mörg skip taka net í gegnum gervihnött og senda út WiFi innandyra.
- Opnar á símasamband í flugvélum þar sem er WiFi
- Opnar á símasamband yfir WiFi erlendis þar sem almennt 2G/3G/4G/5G símasamband er oft mun lakara en hérna heima
Einhver kann að spyrja afhverju maður notar ekki bara Messenger/Teams(eða sambærilegt) til að hringja á þessum stöðum sem ég taldi upp að ofan en WiFi Calling einfaldar bara málið og maður hringir úr sínu númeri í númer eins og maður væri að hringja venjulega. Þetta opnar líka á SMS samhliða talsambandi og þar af leiðandi Rafræn Skilríki.
Tek það fram að ég er starfsmaður Nova en þessar skoðanir/pælingar eru mínar eigin á tækni sem mér finnst spennandi.
Helstu aðstæður sem mér dettur í hug þar sem þetta nýtist eru:
- Opnar á símasamband í kjöllurum, skúmaskotum, tækjarýmum og öðrum erfiðum stöðum í hefðbundnu húsnæði þar sem kann að vera fínt WiFi en lélegt símasamband.
- Opnar á símasamband þar sem er slæmt hefðbundið símasamband en fínt WiFi. Þetta er kannski ekkert algengt vandamál en vissulega eitthvað sem sumir finna fyrir, eins og Rafurmegni fyrr í sumar (viewtopic.php?f=15&t=91330&p=758651&hilit=voice+over+wifi#p758628)
- Opnar á símasamband innan í málmskemmum sem trufla hefðbundið símasamband en margir aðilar hafa sett upp WiFi punkta innandyra í þannig aðstæðum.
- Opnar á símasamband um borð í skipum þar sem er WiFi, mörg skip taka net í gegnum gervihnött og senda út WiFi innandyra.
- Opnar á símasamband í flugvélum þar sem er WiFi
- Opnar á símasamband yfir WiFi erlendis þar sem almennt 2G/3G/4G/5G símasamband er oft mun lakara en hérna heima
Einhver kann að spyrja afhverju maður notar ekki bara Messenger/Teams(eða sambærilegt) til að hringja á þessum stöðum sem ég taldi upp að ofan en WiFi Calling einfaldar bara málið og maður hringir úr sínu númeri í númer eins og maður væri að hringja venjulega. Þetta opnar líka á SMS samhliða talsambandi og þar af leiðandi Rafræn Skilríki.
Tek það fram að ég er starfsmaður Nova en þessar skoðanir/pælingar eru mínar eigin á tækni sem mér finnst spennandi.
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Kóngur
- Póstar: 6484
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 312
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: VoWiFi kostir og gallar?
Njall_L skrifaði: - Opnar á símasamband yfir WiFi erlendis þar sem almennt 2G/3G/4G/5G símasamband er oft mun lakara en hérna heima
Veistu hvernig VoWiFi erlendis er rukkað? Ef ég væri í Afríku, með íslenskt símkort og myndi hringja yfir WiFi, er ég þá rukkaður eins og ég sé á Íslandi ?
"Give what you can, take what you need."
Re: VoWiFi kostir og gallar?
gnarr skrifaði:Njall_L skrifaði: - Opnar á símasamband yfir WiFi erlendis þar sem almennt 2G/3G/4G/5G símasamband er oft mun lakara en hérna heima
Veistu hvernig VoWiFi erlendis er rukkað? Ef ég væri í Afríku, með íslenskt símkort og myndi hringja yfir WiFi, er ég þá rukkaður eins og ég sé á Íslandi ?
Vitna í Nova Hjálpina (https://support.nova.is/hc/is/articles/ ... bo%C3%B0i-)
NovaHjálpin skrifaði:Það er enginn viðbættur kostnaður að nota WiFi símtöl erlendis, þar gildir sami reikikostnaður og ef þú myndir hringja venjulegt símtal.
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1859
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 218
- Staða: Ótengdur
Re: VoWiFi kostir og gallar?
Ef ég skil þetta rétt er maður rukkaður um reikisverð.
Hvernig er það ákvarðað að maður er í útlöndum ef maður notar VoWiFi? IP lookup? Það felur væntanlega ekki í sér neitt af klassísa aukakostnaðinum við reiki fyrir Nova. Djöfull er þetta illa gert. Enn einu sinni minnir Nova mig á að eiga ekki viðskipti við sig.
Hvernig er það ákvarðað að maður er í útlöndum ef maður notar VoWiFi? IP lookup? Það felur væntanlega ekki í sér neitt af klassísa aukakostnaðinum við reiki fyrir Nova. Djöfull er þetta illa gert. Enn einu sinni minnir Nova mig á að eiga ekki viðskipti við sig.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: VoWiFi kostir og gallar?
Nariur skrifaði:Ef ég skil þetta rétt er maður rukkaður um reikisverð.
Hvernig er það ákvarðað að maður er í útlöndum ef maður notar VoWiFi? IP lookup? Það felur væntanlega ekki í sér neitt af klassísa aukakostnaðinum við reiki fyrir Nova. Djöfull er þetta illa gert. Enn einu sinni minnir Nova mig á að eiga ekki viðskipti við sig.
hahah, passa vel að vera ekki með vpn til Argentínu virkt þegar síminn er notaður
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: VoWiFi kostir og gallar?
Þurfið bara byrja með esim - þá er hægt að hafa NOVA sem auka kort og prufa
Símvirki.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: VoWiFi kostir og gallar?
VoWiFi er mjög hentugt þar sem er mjög slæmt símasamband og ekkert símasamband sem eru alveg talsvert margir staðir á Íslandi. Eins og er nefnt hérna að ofan. Nova notar ekki möguleikann að bjóða upp á stillingu fyrir það hvort að farsíminn velur farsímakerfið fram yfir VoWiFi eða VoWiFi fram yfir farsímakerfið. Það er stillingaratriði.
Það sem er samt fínt að Nova bjóði upp á að VoWiFi virki erlendis.
Það sem er samt fínt að Nova bjóði upp á að VoWiFi virki erlendis.
Re: VoWiFi kostir og gallar?
Nariur skrifaði:Ef ég skil þetta rétt er maður rukkaður um reikisverð.
Hvernig er það ákvarðað að maður er í útlöndum ef maður notar VoWiFi? IP lookup?
Staðsetningin þín er byggð á því á hvaða kerfi síminn þinn var innskráður síðast eða á meðan notkun stendur. Þ.a. ef þú varst síðast skráður inn hjá Orange í UK, þá er VoWiFi skráð sem notkun þar.
Nariur skrifaði:Það felur væntanlega ekki í sér neitt af klassísa aukakostnaðinum við reiki fyrir Nova. Djöfull er þetta illa gert. Enn einu sinni minnir Nova mig á að eiga ekki viðskipti við sig.
Þetta er í endurskoðun. Líklegast verður þessi notkun meðhöndluð sem innanlandsnotkun á endanum. Þangað til getur þú þá bara haft slökkt á VoWiFi í erlendu reiki svo þér finnist þú vera að fá eitthvað fyrir peninginn ;-)
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: VoWiFi kostir og gallar?
orn skrifaði:Nariur skrifaði:Ef ég skil þetta rétt er maður rukkaður um reikisverð.
Hvernig er það ákvarðað að maður er í útlöndum ef maður notar VoWiFi? IP lookup?
Staðsetningin þín er byggð á því á hvaða kerfi síminn þinn var innskráður síðast eða á meðan notkun stendur. Þ.a. ef þú varst síðast skráður inn hjá Orange í UK, þá er VoWiFi skráð sem notkun þar.Nariur skrifaði:Það felur væntanlega ekki í sér neitt af klassísa aukakostnaðinum við reiki fyrir Nova. Djöfull er þetta illa gert. Enn einu sinni minnir Nova mig á að eiga ekki viðskipti við sig.
Þetta er í endurskoðun. Líklegast verður þessi notkun meðhöndluð sem innanlandsnotkun á endanum. Þangað til getur þú þá bara haft slökkt á VoWiFi í erlendu reiki svo þér finnist þú vera að fá eitthvað fyrir peninginn ;-)
Hjá mér í Danmörku. Hjá því símafyrirtæki sem ég er hjá núna sem heitir YouSee. Þá virkar ekki VoWiFi í útlöndum. Afhverju þetta er svona hjá þeim veit ég ekki. Ég er að færa mig yfir til Telia (ódýrara) í Október (það tekur allt svona 30 daga að lágmarki í Danmörku).
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1859
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 218
- Staða: Ótengdur
Re: VoWiFi kostir og gallar?
orn skrifaði:Nariur skrifaði:Ef ég skil þetta rétt er maður rukkaður um reikisverð.
Hvernig er það ákvarðað að maður er í útlöndum ef maður notar VoWiFi? IP lookup?
Staðsetningin þín er byggð á því á hvaða kerfi síminn þinn var innskráður síðast eða á meðan notkun stendur. Þ.a. ef þú varst síðast skráður inn hjá Orange í UK, þá er VoWiFi skráð sem notkun þar.
Note to self. Passa sig að nota ekki VoWiFi á flugvellinum eftir heimkomu.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: VoWiFi kostir og gallar?
BugsyB skrifaði:Þurfið bara byrja með esim - þá er hægt að hafa NOVA sem auka kort og prufa
Sjálfsagt, hafðu bara samband við okkur á Netspjallinu og við græjum fyrir þig eSim í farsímann!
https://support.nova.is/hc/is/articles/ ... C3%ADmann-
Löglegt WinRAR leyfi
Re: VoWiFi kostir og gallar?
Nariur skrifaði:orn skrifaði:Nariur skrifaði:Ef ég skil þetta rétt er maður rukkaður um reikisverð.
Hvernig er það ákvarðað að maður er í útlöndum ef maður notar VoWiFi? IP lookup?
Staðsetningin þín er byggð á því á hvaða kerfi síminn þinn var innskráður síðast eða á meðan notkun stendur. Þ.a. ef þú varst síðast skráður inn hjá Orange í UK, þá er VoWiFi skráð sem notkun þar.
Note to self. Passa sig að nota ekki VoWiFi á flugvellinum eftir heimkomu.
Þú ert rosalega fljótur að tengjast við símkerfi. Kannski er hægt að hafa símann á airplane mode og kveikt á wifi og þá gæti þetta verið thing.
Hafðu samt í huga að reikiverðskrá er stundum ódýrari fyrir þig en ef þú ert á Íslandi. Það kostar að hringja frá Íslandi til Danmerkur en ef þú ert í Danmörku kostar ekki að hringja innan þess lands. Þannig að ef þetta er "samkvæmt reikiverðskrá" þá myndi símtal á VoWiFi í Danmörku í danskt símanúmer vera frítt en ef það væri samkvæmt innanlandsverðskrá myndirðu borga 10 kr. startgjald, 49 kr. fyrir mínútuna og 22 kr. fyrir SMS.
Hvað er sanngjarnt?
-
- Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2022 16:51
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: VoWiFi kostir og gallar?
Góðan daginn,
Hef verið með þetta stillt á símanum mínum frá upphafi, en undanfarið er þetta alltaf að virka verr og verr. Fólk hringir í mig og ég svara en það kemur ekkert hljóð, hvorki frá mér né sá sem hringir.. Virkar síðan fínt ef ég hringi til baka. Eru fleiri að lenda í þessu?
Hef verið með þetta stillt á símanum mínum frá upphafi, en undanfarið er þetta alltaf að virka verr og verr. Fólk hringir í mig og ég svara en það kemur ekkert hljóð, hvorki frá mér né sá sem hringir.. Virkar síðan fínt ef ég hringi til baka. Eru fleiri að lenda í þessu?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2111
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: VoWiFi kostir og gallar?
sigurthor8 skrifaði:Góðan daginn,
Hef verið með þetta stillt á símanum mínum frá upphafi, en undanfarið er þetta alltaf að virka verr og verr. Fólk hringir í mig og ég svara en það kemur ekkert hljóð, hvorki frá mér né sá sem hringir.. Virkar síðan fínt ef ég hringi til baka. Eru fleiri að lenda í þessu?
Slökktu bara á þessu, málið dautt!
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: VoWiFi kostir og gallar?
sigurthor8 skrifaði:Góðan daginn,
Hef verið með þetta stillt á símanum mínum frá upphafi, en undanfarið er þetta alltaf að virka verr og verr. Fólk hringir í mig og ég svara en það kemur ekkert hljóð, hvorki frá mér né sá sem hringir.. Virkar síðan fínt ef ég hringi til baka. Eru fleiri að lenda í þessu?
Hjá hvaða símafyrirtæki ertu? Síðan gæti þetta verið vandamál hjá þér með eldvegg eða internet tenginguna.
-
- Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2022 16:51
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: VoWiFi kostir og gallar?
jonfr1900 skrifaði:sigurthor8 skrifaði:Góðan daginn,
Hef verið með þetta stillt á símanum mínum frá upphafi, en undanfarið er þetta alltaf að virka verr og verr. Fólk hringir í mig og ég svara en það kemur ekkert hljóð, hvorki frá mér né sá sem hringir.. Virkar síðan fínt ef ég hringi til baka. Eru fleiri að lenda í þessu?
Hjá hvaða símafyrirtæki ertu? Síðan gæti þetta verið vandamál hjá þér með eldvegg eða internet tenginguna.
Er hjá nova, virðist ekki skipta máli hvort ég sé heima eða í vinnnunni. Hefði mögulega haldið að það væri frekar firewall vesen í vinnunni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: VoWiFi kostir og gallar?
sigurthor8 skrifaði:jonfr1900 skrifaði:sigurthor8 skrifaði:Góðan daginn,
Hef verið með þetta stillt á símanum mínum frá upphafi, en undanfarið er þetta alltaf að virka verr og verr. Fólk hringir í mig og ég svara en það kemur ekkert hljóð, hvorki frá mér né sá sem hringir.. Virkar síðan fínt ef ég hringi til baka. Eru fleiri að lenda í þessu?
Hjá hvaða símafyrirtæki ertu? Síðan gæti þetta verið vandamál hjá þér með eldvegg eða internet tenginguna.
Er hjá nova, virðist ekki skipta máli hvort ég sé heima eða í vinnnunni. Hefði mögulega haldið að það væri frekar firewall vesen í vinnunni.
Það er spurning hvort að einhver breyting hjá þeim sé að valda þessu.
Re: VoWiFi kostir og gallar?
jonfr1900 skrifaði:sigurthor8 skrifaði:jonfr1900 skrifaði:sigurthor8 skrifaði:Góðan daginn,
Hef verið með þetta stillt á símanum mínum frá upphafi, en undanfarið er þetta alltaf að virka verr og verr. Fólk hringir í mig og ég svara en það kemur ekkert hljóð, hvorki frá mér né sá sem hringir.. Virkar síðan fínt ef ég hringi til baka. Eru fleiri að lenda í þessu?
Hjá hvaða símafyrirtæki ertu? Síðan gæti þetta verið vandamál hjá þér með eldvegg eða internet tenginguna.
Er hjá nova, virðist ekki skipta máli hvort ég sé heima eða í vinnnunni. Hefði mögulega haldið að það væri frekar firewall vesen í vinnunni.
Það er spurning hvort að einhver breyting hjá þeim sé að valda þessu.
sennilega vesen hjá Nova. Eldveggur á ekki að skipta máli, nema kerfið sé illa hannað. Messenger símtöl og svipað dót fer í gegnum flestalla eldveggi án vandræða. Auk þess ætti síminn eða kerfið að tjekka hvort wifi-ið sé nothæft áður en það reynir að setja símtöl á það.