Fyrsta build komið í húsið


Höfundur
FrændiAmd
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2022 22:41
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Fyrsta build komið í húsið

Pósturaf FrændiAmd » Sun 11. Sep 2022 21:38

Sælir vaktarar. Var að byggja mína fyrstu tölvu fyrir nokkrum dögum og hún virkar vel. En það er komið að því að spila á hennim, eru þið með eitthverja leiki sem þið mælið með sem tölvan höndlar.

ryzen 3600 rtx 3060 16gb af vinnsluminni.

takk fyrir og kær kv, FrændiAmd
1.jpg
1.jpg (357.6 KiB) Skoðað 2870 sinnum




TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta build komið í húsið

Pósturaf TheAdder » Sun 11. Sep 2022 21:42

.
Síðast breytt af TheAdder á Mán 12. Sep 2022 16:36, breytt samtals 2 sinnum.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta build komið í húsið

Pósturaf osek27 » Sun 11. Sep 2022 22:03

Þú ert með bjarta framtíð sem pc builder




Hausinn
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta build komið í húsið

Pósturaf Hausinn » Sun 11. Sep 2022 22:08

Til hamingju með nýja hobbíið.

Af hverju er afgjafinn festur við kassann með rennispennum fyrir ofan hólfið, þó?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta build komið í húsið

Pósturaf SolidFeather » Sun 11. Sep 2022 22:18

Mjög flott myndi bara snúa kassanum á hvolf til að hámarka bandvíddina



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta build komið í húsið

Pósturaf gnarr » Mán 12. Sep 2022 10:15

Það væri góður leikur að skrúfa skjákortið fast í vélina.. þú vilt ekki að það detti úr kassanum í miðjum leik :lol:


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta build komið í húsið

Pósturaf gRIMwORLD » Mán 12. Sep 2022 12:08

Hausinn skrifaði:Til hamingju með nýja hobbíið.

Af hverju er afgjafinn festur við kassann með rennispennum fyrir ofan hólfið, þó?


Impatient build...leggja smá tíma í cable management og hann næði mögulega að koma MB kaplinum fyrir að aftan í stað þess að fara fram fyrir skjákortið. Skiljanlegt ef þetta er fyrsta build :roll:


IBM PS/2 8086


Hausinn
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta build komið í húsið

Pósturaf Hausinn » Mán 12. Sep 2022 12:26

gRIMwORLD skrifaði:
Hausinn skrifaði:Til hamingju með nýja hobbíið.

Af hverju er afgjafinn festur við kassann með rennispennum fyrir ofan hólfið, þó?


Impatient build...leggja smá tíma í cable management og hann næði mögulega að koma MB kaplinum fyrir að aftan í stað þess að fara fram fyrir skjákortið. Skiljanlegt ef þetta er fyrsta build :roll:

Ég sé reyndar núna að það lítur út fyrir að hann sé að nota einhverskonar styttri SFX form snúrur þrátt fyrir að þetta sé ATX aflgjafi. Skrýtið. :popeyed



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta build komið í húsið

Pósturaf gRIMwORLD » Mán 12. Sep 2022 12:38

Hausinn skrifaði:
gRIMwORLD skrifaði:
Hausinn skrifaði:Til hamingju með nýja hobbíið.

Af hverju er afgjafinn festur við kassann með rennispennum fyrir ofan hólfið, þó?


Impatient build...leggja smá tíma í cable management og hann næði mögulega að koma MB kaplinum fyrir að aftan í stað þess að fara fram fyrir skjákortið. Skiljanlegt ef þetta er fyrsta build :roll:

Ég sé reyndar núna að það lítur út fyrir að hann sé að nota einhverskonar styttri SFX form snúrur þrátt fyrir að þetta sé ATX aflgjafi. Skrýtið. :popeyed


Þessu PSU er reyndar með fixed MB kapla, en MB er 61CM og CPU er 65CM, kannski var það of tight fit, langt síðan ég setti í kassaen ég er með Prime TX750 sjálfur í humongus P190 kassa og fittar fínt, sama lengd á MB kapli en reyndar lengri CPU kapall.


IBM PS/2 8086

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta build komið í húsið

Pósturaf gnarr » Mán 12. Sep 2022 14:45

Miðað við alla aðra pósta frá þessum notanda ætla ég að skjóta á að þetta sé troll...


"Give what you can, take what you need."


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta build komið í húsið

Pósturaf Klemmi » Mán 12. Sep 2022 14:50

gnarr skrifaði:Miðað við alla aðra pósta frá þessum notanda ætla ég að skjóta á að þetta sé troll...


Kemur frá sömu IP tölu og PcErPog, annar troll account...

Og sömu IP og einn vel þekktur notandi hér, veit ekki alveg hvað ég á að lesa út úr því.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta build komið í húsið

Pósturaf Sinnumtveir » Mán 12. Sep 2022 21:49

Smá ójafnvægi í þessu. Ég hefði valið ódýrari aflgjafa og ódýrari kælingu. Kassinn með öllum viftunum er overkill. Á móti þeim sparnaði hefði ég valið betri örgjörva og meira minni.




halipuz1
spjallið.is
Póstar: 430
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta build komið í húsið

Pósturaf halipuz1 » Þri 13. Sep 2022 17:08

Klemmi skrifaði:
gnarr skrifaði:Miðað við alla aðra pósta frá þessum notanda ætla ég að skjóta á að þetta sé troll...


Kemur frá sömu IP tölu og PcErPog, annar troll account...

Og sömu IP og einn vel þekktur notandi hér, veit ekki alveg hvað ég á að lesa út úr því.


Þekktur notandi? Hversu þekktur? Hver?



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta build komið í húsið

Pósturaf Njall_L » Þri 13. Sep 2022 17:59

halipuz1 skrifaði:
Klemmi skrifaði:
gnarr skrifaði:Miðað við alla aðra pósta frá þessum notanda ætla ég að skjóta á að þetta sé troll...


Kemur frá sömu IP tölu og PcErPog, annar troll account...

Og sömu IP og einn vel þekktur notandi hér, veit ekki alveg hvað ég á að lesa út úr því.


Þekktur notandi? Hversu þekktur? Hver?

Er EKKI búinn að kíkja, en ég myndi sjálfur veðja á Jonsig
EDIT: Jonsig er saklaus..
Síðast breytt af Njall_L á Þri 13. Sep 2022 18:06, breytt samtals 2 sinnum.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta build komið í húsið

Pósturaf Nariur » Þri 13. Sep 2022 18:02

Klemmi skrifaði:
gnarr skrifaði:Miðað við alla aðra pósta frá þessum notanda ætla ég að skjóta á að þetta sé troll...


Kemur frá sömu IP tölu og PcErPog, annar troll account...

Og sömu IP og einn vel þekktur notandi hér, veit ekki alveg hvað ég á að lesa út úr því.


Nú þarf að rífa fram bannhamrinn! :klessa :guy


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED