Þar sem stýrikerfisdiskurinn hjá mér er farinn að gefa sig eftir mikla notkun (auka annara harðra diska). Þá ætla ég að skipt yfir í SSD harða diska þegar ég hef efni á því. Hvernig hafa ScanDisk SSD verið að reynast? Á Amazon DE kosta þeir núna 69,90€ fyrir 1TB sem væri mjög gott fyrir stýrikerfisdiskinn hjá mér.
Ég veit ekki hvort að það fæst rétt stærð af SSD diskum fyrir restina en ef ekki. Þá mun ég bara endurnýja yfir í venjulega harða diska ef það er tilfellið.
SSD harðir diskar
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 282
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SSD harðir diskar
var einmitt að skipta út 4TB HDD fyrir 4TB SSD og setja stærri betri systemdrive SSD, vona að þetta endist eitthvað, var helvíti ódýrt að kaupa þetta meðan ég var úti, alveg helmingi ódýrara en heima
getur skoðað þetta svar sem ég fékk í þessum þræði um endingu SSD
viewtopic.php?f=57&t=89162
getur skoðað þetta svar sem ég fékk í þessum þræði um endingu SSD
viewtopic.php?f=57&t=89162
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
Re: SSD harðir diskar
Ég hef ekkert notað nema Samsung síðan ég keypti fyrst SSD stýrikerfisdisk fyrir 9 árum síðan, sá diskur er ennþá í tölvunni og virkar fínt.
Það er ótrúleg ending og lífseigja í þessum diskum ef þeir eru frá góðum framleiðanda. Sandisk eru þekktir í þessum bransa en ég þekki þá ekki persónulega.
Annar 9 ára gamall Samsung SSD lifir sínu næsta lífi sem cache diskur í Unraid servernum mínum, skrifa hann og tæmi svona svona 2svar á viku. Þeir endast lengur en tölvurnar hef ég fundið. Er svo með 2stk Samsung NVME diska í fartölvunni minni, skrifa þá líka slatta. Sennilega er ég með svona 10stk SSD diska heima hjá mér (í notkun) og aldrei séð disk bila.
Það er ótrúleg ending og lífseigja í þessum diskum ef þeir eru frá góðum framleiðanda. Sandisk eru þekktir í þessum bransa en ég þekki þá ekki persónulega.
Annar 9 ára gamall Samsung SSD lifir sínu næsta lífi sem cache diskur í Unraid servernum mínum, skrifa hann og tæmi svona svona 2svar á viku. Þeir endast lengur en tölvurnar hef ég fundið. Er svo með 2stk Samsung NVME diska í fartölvunni minni, skrifa þá líka slatta. Sennilega er ég með svona 10stk SSD diska heima hjá mér (í notkun) og aldrei séð disk bila.
Síðast breytt af Dropi á Þri 06. Sep 2022 11:56, breytt samtals 1 sinni.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: SSD harðir diskar
Ég mæli endregið með að fletta upp benchmarks á solid state drifum áður en þið kaupið. Stundum er auglýstur hraði hrein lygi.
Ég treysti persónulega Samsung og Intel mest. Þar hefur auglýstur hraði passað við þær tölur sem ég hef fengið, bæði á sata ssd og nvme m.2.
Ég treysti persónulega Samsung og Intel mest. Þar hefur auglýstur hraði passað við þær tölur sem ég hef fengið, bæði á sata ssd og nvme m.2.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: SSD harðir diskar
Er með SanDisk 1TB fyrir Steam safnið hjá mér. Keypti hann á slikk í New York fyrir 5 árum og hann ennþá bara mallar og mallar án vandræða.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SSD harðir diskar
Ég fór og athugaði verðin í Saturn í Þýskalandi (Flensburg) og þar kostar 1TB Scandisk rétt um 75€ and 2TB rétt um 165€. Það eru fleiri tegundir þarna en verðin eru mismunandi og flestir sýnist mér vera minni að stærð.
Re: SSD harðir diskar
Fyrst verið er að segja frá reynslu af endingu SSD drifum, þá get ég nefnt SSD drifin tvö mín sem er nýorðin tíu ára gömul, 128GB og 256GB, bæði af gerðinni Crucial M4, sem ennþá halda áfram að tifa dag eftir dag.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580