ASRock B550m-itx/ac bios uppfærsla?


Höfundur
Konig
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 10. Okt 2002 20:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

ASRock B550m-itx/ac bios uppfærsla?

Pósturaf Konig » Þri 30. Ágú 2022 18:59

Góðan daginn

Er búinn að setja saman vél með ASRock B550m-itx/ac borði og Ryzen 5 5500 örgjörva en ég fæ bara upp no signal á skjáinn og engin ljós á lyklaborði/mús.

Eftir gúgl finn ég að ég þurfi að uppfæra bios firmware með eldri örgjörva(3000 series) til að borðið styðji örgjörvann, getur þetta passað?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: ASRock B550m-itx/ac bios uppfærsla?

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 30. Ágú 2022 19:09

Getur verið, ég þurfti að USB Quick flasha BIOS á nýju MSI MAG B550M MORTAR móðurborði til að fá AMD Ryzen 5 5600G örgjörva til að virka.
Hins vegar ef það er ekki í boði að flasha bios með að downloada Bios uppfærslu á USB lykil þá myndi ég fara í verslunina sem seldi þér móðurborð og láta þau græja þetta.


Ég var að pirra mig á þessu um daginn og bjó til þráð um þetta.
Rant - Þurfti að USB flasha BIOS á nýju móðurborði
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=57&t=91588&p=760163&hilit=rant#p760163


Just do IT
  √


Höfundur
Konig
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 10. Okt 2002 20:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: ASRock B550m-itx/ac bios uppfærsla?

Pósturaf Konig » Þri 30. Ágú 2022 19:17

Já okey! Ég fer þá í að athuga með þetta og prófa þegar ég er búinn að setja hana aftur saman í þriðja sinn :megasmile