Sælir/sælar nú er kominn upp sú staða að ég þarf að fjárfesta í nýjum router og skipta út þessum sem ég er með hjá símanum, og ég viðurkenni að ég hef ekki hundsvit á þessum markaði, er einhver router sem þið getið mælt með?
ég er með budget ca 40.000 til 50.000 kr
ég er með ljósleiðara hjá símanum og íbúðin mín er þannig að ég er með frekar langan burðarvegg og stofan er öðru meginn og herbergin hinu megin og routerinn yrði sennilega staðsettur ca fyrir miðju á burðarvegnum stofu megin
kv
Einar
Vantar góðann router
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar góðann router
Þú ert kannski löngu búinn að fá þér router en ég mæli með Asus routerum sem ódýrasta/besta möguleikanum. Er sjálfur með Asus RT-AX58U , kostaði 25 þús. kr. á Black Friday tilboði.
Ef þú ferð svo í næsta level er Unify dótið held ég ansi gott og Professional (toppurinn) er Cisco en þá geturu leikandi farið í 100 þús. kr.
Ef þú ferð svo í næsta level er Unify dótið held ég ansi gott og Professional (toppurinn) er Cisco en þá geturu leikandi farið í 100 þús. kr.
Hlynur