Nvidia Shield 2017 model - Skipta út fjarstýringu

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Nvidia Shield 2017 model - Skipta út fjarstýringu

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 23. Ágú 2022 08:52

Eruð þið með einfalda lausn að skipta út fjarstýringu fyrir 2017 módel af Nvidia shield 2017
Mynd

Hætti allt í einu að virka og ég þarf að versla mér nýja.


Er hægt að versla auka eintak hérlendis (gef mér það að maður getur parað nýja fjarstýringu við Nvidia shield græjuna).


Just do IT
  √


Cepheuz
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 09. Apr 2017 21:37
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Shield 2017 model - Skipta út fjarstýringu

Pósturaf Cepheuz » Þri 23. Ágú 2022 09:34

Þessi fjarstýring dó líka hjá mér um daginn.

Elko sagði mér að kaupa bara nýjan shield til að fá aðra fjarstýringu.

Keypti bara þríhyrningsfjarstýringuna á amazon. Virkar mikið betur, upplýst og betra wakeup á henni.
https://www.amazon.com/NVIDIA-Motion-Ac ... B08GNHJB6X



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Nvidia Shield 2017 model - Skipta út fjarstýringu

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 23. Ágú 2022 09:49

Cepheuz skrifaði:Þessi fjarstýring dó líka hjá mér um daginn.

Elko sagði mér að kaupa bara nýjan shield til að fá aðra fjarstýringu.

Keypti bara þríhyrningsfjarstýringuna á amazon. Virkar mikið betur, upplýst og betra wakeup á henni.
https://www.amazon.com/NVIDIA-Motion-Ac ... B08GNHJB6X


Haha , soldið overkill að kaupa nýja Nvidia shield græju því fjarstýringin dó :megasmile

Er mjög ánægður með minn Nvidia Shield 2017 módel og ætli ég endi ekki á að gera það sama og þú að kaupa þessa nýju uppfærðu fjarstýringu af Amazon og para við mitt tæki.

Nýr Nvidia Shield pro 4k í Elko kostar 45 þúsund og þessi fjarstýring af Amazon kostar rétt rúmlega 10 þúsund.


Just do IT
  √


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Shield 2017 model - Skipta út fjarstýringu

Pósturaf littli-Jake » Þri 23. Ágú 2022 13:51

Ég fékk mér nýju þríhyrnings fjarstýringuna fyrir svona ári síðan. Mjög sáttur með hana.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180