Skipta um USB tengi


Höfundur
selur2
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 12:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Skipta um USB tengi

Pósturaf selur2 » Mán 22. Ágú 2022 18:58

Sælir

Ég er með prentplötu með ónýtu MicroUSB tengi ( hleðslutengi )
hvar fær ég einhvern til þess að skipta um það fyrir mig ?

Er eitthvert verkstæði sem ég gæti snúið mér til ?

Upplýsingar vel þegnar..




Hausinn
FanBoy
Póstar: 718
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 157
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um USB tengi

Pósturaf Hausinn » Mán 22. Ágú 2022 19:16

Er hjá Örtækni. Við eigum ekki til svona tengi, en við getum skipt um það. Fer aðeins eftir því hvort skemmd sé á sjálfri plötunni. Getur prufað að tékka á því hvort þeir eiga til svona tengi upp í Íhlutum og komið svo með þetta hingað.