Besta vírusvörnin?


Höfundur
END
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Besta vírusvörnin?

Pósturaf END » Lau 22. Jan 2005 15:27

Alltaf vill maður að tölvan sé örugg, og því spyr ég eins og titillinn gefur til kynna, hvaða vírusvörn er sú besta í dag, og hvaða vörn þið notið?




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 22. Jan 2005 15:37

frá Frikka Skúla, FRISK Lykla Pétur mjög góður bara.
Annars verður maður alltaf að hægri klikka á vörnina og segja disable áður en maður fer í leiki.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 22. Jan 2005 15:43

Avast hefur verið að fá mikið hrós
Er að nota AntiVir núna, er að spá í að prófa Avast



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Lau 22. Jan 2005 16:10

Avast



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Pósturaf djjason » Lau 22. Jan 2005 16:23

Avast, pottþéttur og hefur ekki klikkað hjá mér. Var að nota AntiVir og hann var bara ekki nógu þægilegur að vinna með fannst mér, autoupdateið var líka að klikka alltof oft.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds


Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Reputation: 0
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ice master » Lau 22. Jan 2005 16:31

Ef þú vilt eitthvað mjög mjög gott þá mæli ég með norton 2005 .og .eset


ég er bannaður...takk GuðjónR


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 22. Jan 2005 16:55

Ice master skrifaði:Ef þú vilt eitthvað mjög mjög gott þá mæli ég með norton 2005 .og .eset


Þú minnir mig á sjálfan mig




Höfundur
END
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Pósturaf END » Lau 22. Jan 2005 17:17

Eset lítur allavega nokkuð vel út hérna: http://www.virusbtn.com/vb100/archives/products.xml?eset.xml Aldrei að vita nema maður láti þetta fylgja með í tölvukaupunum hjá Tölvuvirkni.

Avast lítur ekki eins vel út: http://www.virusbtn.com/vb100/archives/products.xml?avist.xml En fyrst þetta er ókeypis (home edition) og fyrst margir hér mæla með þessu... :?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 22. Jan 2005 22:29

Það sem elska við AVAST er að hún er rosalega snögg að finna vírusa og grípur þá glóðvolga og annað er að hún er ekki pirrandi eins og margar sem segja þér að þær séu að uppfæra standslaust. Líka elska í sambandi við AVASt að þú getur sett lykilorð á vírusvörnina þannig að ef þú ferð á lan og einhver ætlar að gera þér grikk þá getur hann ekki slökkt á henni nema með lykilorði.
Hún er með skin support þannig að þú getur breytt útlitinu ef þú vilt.
mjög fljót að uppfæra og eina það sem sést er lítill blár punktur í hægra horninu þegar hún er í gangi.



Skjámynd

Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 218
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 23
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Le Drum » Sun 23. Jan 2005 01:59

Mér finnst AVG vera mjög góður, þægilegur og einfaldur í notkun.

Sérstaklega góður fyrir fólk sem kann lítið á tölvur.

Frí útgáfa til af honum.


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 23. Jan 2005 03:02

Ég nota Norton Antivirus 2004 og mér finnst hún mjög góð.

Ég hef reyndar ekki prófað neina aðra vírusvörn nema Lykla-Pétur og ég var ekki nógu sáttur við hann.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 23. Jan 2005 12:00

ég er að nota Norton 04 allveg sáttur



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 24. Jan 2005 13:18

hahallur skrifaði:
Ice master skrifaði:Ef þú vilt eitthvað mjög mjög gott þá mæli ég með norton 2005 .og .eset


Þú minnir mig á sjálfan mig


wow.. ég bjóst síst af öllu við að heyra þetta frá þér.. :shock:

annars minnir hann mun meira á "gamla" þig heldur en "nýja".

Herra Ice Mastah er ekki alveg að standa sig.. :?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 24. Jan 2005 18:24

hahallur skrifaði:
Ice master skrifaði:Ef þú vilt eitthvað mjög mjög gott þá mæli ég með norton 2005 .og .eset


Þú minnir mig á sjálfan mig
Þú sagðir eitthvað sem við vorum allir að hugsa :P




Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Reputation: 0
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ice master » Mán 24. Jan 2005 23:25

Norton 04 er svo þungt i keyrslu.


ég er bannaður...takk GuðjónR

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 25. Jan 2005 13:03

Ice master skrifaði:Norton 04 er svo þungt i keyrslu.

uh hvernig væri að skoða stillingarnar og slökkva á öllum óþarfanum þá er það ekki eins þungt.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 25. Jan 2005 13:23

IceCaveMan bara farinn að kenna masternum "sínum"


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Þri 25. Jan 2005 15:34

það er ein vírus vörn sem er langbest....

SLEPPA HELV.... PORNSÍÐUNUM !!!!!
og náttlega líka þessum helstu serials síðum.....
og náttlega ef þú vilt vera alveg spyware alaus að nota firefox

en svo er önnur sem virkar líka mjög vel


klippa bara á símasnúruna...... :?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Þri 25. Jan 2005 15:38

Eða bara að SKJÓTA SIG !"!!!!1




Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Grobbi » Þri 25. Jan 2005 16:57

Antivir Xp free og góð



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 25. Jan 2005 17:55

urban- skrifaði:SLEPPA HELV.... PORNSÍÐUNUM !!!!!
og náttlega líka þessum helstu serials síðum....
uhh, hvað myndi maður þá gera?

;) :P



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Þri 25. Jan 2005 19:05

sko málið er að ef þú framfylgir þessu

þá er nefnilega næsta stig að klippa á símasnúruna

þú sérð nefnilega að ef þú sleppir porninu þá hefurur ekkert með netið að gera eða svona flestir :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 25. Jan 2005 19:24

Klippa símasnúruna?
vírusar komast í gegnum geisladiska,diskettur etc :9



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Þri 25. Jan 2005 21:02

Pandemic skrifaði:Klippa símasnúruna?
vírusar komast í gegnum geisladiska,diskettur etc :9



en ég hugsa nú að 99% af vírusum sem meðal maður fær komi í gegnum netið....

ef þú vilt vera 100 % öruggur þá er náttlega bara að henda helv tölvunni......

99 % öruggur allt sem þú notar og nota einungis þekkt merki OG klippa símasnúruna.....

en síðan er náttúrulega önnur mjög góð leið....


taka bara backup daglega og verá síðan ekkert að pæla í helv vírusum og formata bara þegar hún er orðin leiðinleg tölvan..... :?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Mið 27. Apr 2005 11:50

urban- skrifaði:það er ein vírus vörn sem er langbest....

SLEPPA HELV.... PORNSÍÐUNUM !!!!!
og náttlega líka þessum helstu serials síðum.....
og náttlega ef þú vilt vera alveg spyware alaus að nota firefox

en svo er önnur sem virkar líka mjög vel


klippa bara á símasnúruna...... :?


"SLEPPA HELV.... PORNSÍÐUNUM !!!!!"

ertu alveg brjálaður ? við erum ekki kynkaldir :oops: