Það er komin upp smá þörf til að geta tekið upp tónlist, en ég vil sleppa eins ódýrt frá því og ég kemst. Eru til einhverjar betri budget lausnir aðrar en að nota bara Sound recorder og tengja headphone í mic tengið?
Ég hef séð einhverja pakka með hugbúnaði, mic og audio interface/hljóðkorti á 30-50 þúsund en áður en lengra er haldið langaði mig að sjá hvort ég fyndi ekki einhverja ódýrari lausn.
Væri helst til í að geta tengt bæði line inn hljóðfæri og hljóðnema.
Ódýrasta lausnin fyrir heimaupptöku
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Ódýrasta lausnin fyrir heimaupptöku
Síðast breytt af Daz á Mán 22. Ágú 2022 15:43, breytt samtals 1 sinni.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrasta lausninr fyrir heimaupptöku
Þetta er nokkuð gott til að byrja með https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefverslun/index/hljodupptokukerfi/m-audio-mtrack-duo
-
- has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrasta lausninr fyrir heimaupptöku
Flestar hljóðfæraveralanir selja USB hljóðkort í kringum 10þ kallinn. Ef þú kaupir þannig og SM57 eða SM58 þá ertu með flottan pakka undir 30k. Mikið af notuðum græjum eru auglýstar á facebook. Hljóðfæradrasl til sölu, Hljóðfæri og Græjur til sölu, Stúdíó og hljómborðsdót til sölu eru svona helstu síðurnar til að fylgjast með
No bullshit hljóðkall